Morgunblaðið - 25.05.1982, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.05.1982, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ1982 Sveitarstiórnakosningarnar: Úrslit HÉR Á eftir fara úr- slitin í kauptúnahrepp- unum, sem kosið var í að þessu sinni. Tekið er fram hve margir eru á kjörskrá og hve margir kusu. Hlut- fallsleg atkvæðatala flokkanna er höfð f sviga og ennfremur er haft í sviga hve marga fulltrúa hver flokkur fékk í kosningum 1978. Hafnir 88 kusu af 90 á kjörskrá eða 97,7%. Auðir og ógildir voru 3. H-listi Þórarinn St. Sig. og Kristinn Hartm.s. 44 (51,8%) 3 I-listi fráf. hreppsn. 31 (36,5%) 2 S-listi framfarasinnarlO (11,8%) 0 Kosningu hlutu Kristinn Rúnar Hartmannsson, Magnús B.J. Guð- mundsson, Þórarinn St. Sigurðs- son, Sigrún G. Jónsdóttir og Guð- mundur Brynjólfsson. Sandgerði 670 kusu af 714 á kjörskrá eða 93,8%. Auðir og ógildir 21. D 177 (27,3%) 2(1) H-listi frjálsl. 187 (28,8%) 2 (2) K-listi óh. og A.fl. 285 (43,9%) 3 (2) Kosningu hlutu Jón H. Júlíus- son og Gunnar J. Sigtryggsson af D-lista. Magnús Sigfússon og Elsa Kristjánsdóttir af H-lista. Jón Norðfjörð, Sigurður Friðriksson og Jóhann G. Jónsson af K-lista. Garður 543 kusu af 595 eða 91,3%. Auð- ir og ógildir 10. H-listi. sjstm. o. fl. 285 (52%) 3 (2) I-listi óháðir 263 (48%) 2 (3) Súðavík 118 af 167 kusu eða 63%. Kosn- ingin var óhlutbundin. Kosningu hlutu eftirtaldir: Steinn Ingi í kauptúnahreppunum Kjartansson, Auðunn Karlsson, Jónína J. Hansdóttir, Guðmundur Matthíasson og Heiðar Guð- brandsson. Flateyri Af 304 kusu 282 eða 92,7%. Auð- ir og ógildir 8. C 136 2(3) D 138 3(2) Kosningu hlutu: Af C-lista Æg- ir E. Hafberg og Steinar Guð- mundsson. Af D-lista Eiríkur Fr. Greipsson, Kristján Jón Jóhann- esson og Hinrik Kristjánsson. Egilsstaðir Á kjörskrá voru 699. Atkvæði greiddu 624 eða 89,2%. B 219 (35,10%) 3 (3) D 157 (25,16%) 2(1) G 171 (27,40%) 2 (2) Við síðustu kosningar buðu óháðir einnig fram. Kosningu hlutu: Af B-lista Sveinn Þórar- insson og Vigdís Sveinbjörnsdótt- ir. Af D-lista Ragnar Ó. Steinars- son og Helgi Halldórsson og af G-lista Björn Ágústsson og Þor- steinn Gunnarsson. Eyrarbakki Alls kusu 298 en 337 voru á kjör- skrá. Auðir og ógildir voru 13. B 46 (15,4%) 1 D 91 (30,5%) 2 I-listi óháðra 148 (49,6%) 4 Einn listi kom fram við kosn- ingarnar 1978 og var sjálfkjörinn. Kosningu nú hlutu af B-lista Tóm- as Rasmus, af D-lista Hörður Stefánsson og Guðrún Thoraren- sen, af I-lista Magnús Karel Hannesson, Valdimar Sigurjóns- son, Guðmundur Einarsson og Jón A. Sigurðsson. Djúpivogur Á kjörskrá voru 244 og var kosningaþáttaka 64%. Kosning var óhlutbundin, en kosningu hlutu Óli Björgvinsson 49, Ragnar Þorgilsson 42, Már Karlsson 38, Karl Jónsson 38 og Reynir Gunn- arsson 37. Þórshöfn 281 var á kjörskrá á Þórshöfn og var kosningaþátttaka rétt um 90%. Auðir og ógildir seðlar voru 4. H-listi óháðra 94 2 (2) I-listi samtaka óháðra 48 1 J-listi Framfarasinna 105 2 (3) Kosningu hlutu Jósep Leósson, Jónas S. Jóhannsson af H-lista, Kristján Karlsson af I-lista og Jó- hann A. Jónsson og Þorkell Guð- finnsson af J-lista. Hveragerði 770 voru á kjörskrá og greiddu 648 atkvæði. B-listi 184 2 D 229 4 (2) G 108 1(1) Kosningu hlutu Sigurður Jak- obsson og Lovísa Guðmundsdóttir af B-lista, Hafsteinn Kristinsson, Alda Andrésdóttir, Viktor Sigur- jónsson og Bjarni Kristinsson af D-lista og Auður Guðbrandsdóttir af G-lista. Höfn í Hornafirði Á kjörskrá voru 914 og greiddu 83,0% atkvæði. B 285 3(2) D 255 2(3) G 174 2(2) Kosningu hlutu: Birnir Bjarna- son, Guðbjartur Össurarson og Ásgeir Árnason af B-lista, Unn- steinn Guðmundsson og Eiríkur Jónsson af D-lista og Haukur Þorvaldsson og Þorsteinn Þor- steinsson af G-lista. Þorlákshöfn 617 af 787 kusu eða 78,4%. Auð- ir og ógildir 27. A 134(22,7%) 1 B 158 (26,8%) 2 D 147(24,9%) 2 (1) H-listi óháðra 151 (25,6%) 2 (2) Fjölgað var í hreppsnefnd. Kosningu hlutu Ásberg Lárensí- usson af A-lista, Þorleifur Björg- vinsson og Þorvarður Vilhjálms- son af B-lista, Einar Sigurðsson og Kristín Þórarinsdóttir af D-lista og af H-lista Ólafur T. Ólafsson og Engilbert Hannesson. Vík í Mýrdal 301 af 330 kusu eða 91,2%. Auð- ir og ógildir 2. B 108 (40,4%) 2 D 78 (29,2% )1 (2) Z-listi umb.s. 81 (30,3% ) 2 Kosningu hlutu: Af B-lista Reynir Ragnarsson og Guðgeir Sigurðsson, af D-lista Finnur Bjarnason, af Z-lista Vigfús Þ. Guðmundsson og Sigriður Magnúsdóttir. Hvolsvöllur 399 af 441 kusu eða 90,5%. Auð- ir og ógildir 20. H-listi áhugamanna 213 (56,2%) 3 I-listi sjálfstæðismanna og frjálslyndra 166 (43,8%) 2 Kosning var síðast óhlutbundin. Kosningu hlutu: Af H-lista Böðvar Bragason, Magnús Runólfsson og Sveinn Sigurðsson. Af I-lista Að- albjörn Kjartansson og Ingibjörg Þorgilsdóttir. Stokkseyri 305 af 334 kusu eða 91,3%. Auð- ir og ógildir 2. D 59(19,5%) 1 (2) E-listi framsóknarm. ogAlfl. 81 (26,7%) 2 G 87 (28,7%) 2 H-listi óháðra 76 (25,1%) 2 (3) Kosningu hlutu: Af D-lista Helgi ívarsson, af E-lista Bern- harður Sigurgrímsson og Ólafur Auðunsson, af G-lista Margrét Frímannsdóttir og Grétar Sóph- aníasson og af H-lista Steingrím- ur Jónsson og Ástmundur Sæ- mundsson. Reyðarfjörður 398 af 424 kusu eða 93,8%. Auð- ir og ógildir 12. B 60 (15,5%) 1(1) D 71 (18,4%) 1(1) G 123 (31,9%) 3 (2) K-listi óháðra 67 (17,4%) 1 (1) M-listi framfaras. 65 (16,8%) 1 (1) Kosningu hlutu: Af B-lista Ein- ar Baldursson, af D-lista Þorvald- ur Aðalsteinsson, af G-lista Árni Ragnarsson, Þorvaldur Jónsson og Jósefína Ólafsdóttir. Af K-lista Sigfús Þ. Guðlaugsson og af M-lista Hallfríður Bjarnadóttir. Fáskrúðsfjörður 407 af 458 kusu eða 88,9%. Auð- ir og ógildir 11. B 142 (35,9%) 2 (2) D 106 (26,8%) 2 (2) G 148 (37,4%) 3 (3) Kosningu hlutu: Af B-lista Lars Gunnarsson og Guðmundur Þor- steinsson. Af A-lista Albert Kemp og Sigurður Þorgeirsson og af G-lista Björgvin Baldursson, Gunnar Skarphéðinsson og Þór- unn Ólafsóttir. Stöðvarfjörður 169 af 203 kusu eða 83,3%. Tveir voru auðir og ógildir. Hólmavík Á kjörskrá voru 235, 156 kusu eða 63%. Kosningin var óhlut- bundin og hlutu eftirtaldir kosn- ingu: Karl E. Loftsson, Magnús H. Magnússon, Brynjólfur Sæmunds- son, Kjartan Jónsson og Hörður Ásgeirsson. Hvammstangi 329 af 364 kusu eða 90,4%. Auð- ir og ógildir 5. B 136 (41,8%) 2 G 81 (24,9% )1 L-listi frjálslyndra 108 (33,2%) 2 Kosning var síðast óhlutbundin. Kosningu hlutu: Af B-lista Brynj- ólfur Sveinbergsson og Gunnar V. Sigurðsson. Af G-lista Matthías Halldórsson og af L-lista Kristján Björnsson og Karl Sigurgeirsson. Blönduós 546 af 603 kusu eða 90,5%. Auð- ir og ógildir 18. D 224 (42,4%) 2 (2) H-listi vin8tri m. 304 (57,6%) 3 (3) Kosningu hlutu: Af D-lista Sig- urður Eymundsson og Sigríður Friðriksdóttir. Af H-lista Hilmar Kristjánsson, Sturla Þórðarson og Sigmar Jónsson. Skagaströnd 333 af 390 á kjörskrá kusu. Auð- ir og ógildir voru 7. , D A G B 127 2(2) 49 1 (1) 881(1) 62 1 (1) Kosningu hlutu: Af D-lista Adolf J. Berndsen og Gylfi Sig- urðsson, af A-lista Elín Njáls- dóttir, af B-lista Magnús Jónsson og af G-lista Guðmundur Sigurðs- son. Fótrofi fyrir snúruvindu Sjálfvirkur sogskynjari \ r Ryksía sérhönl til að draga úr \ Rykmælir sem sýnir þegar skipta þarf um poka / Electrolux Tengill fyrir rafknúinn teppabankara Lipur festing fyrir sogbarka Snúruaeymsla með sjálfvirkri vindu Stór slétt afturhjót Stálhliðar- vandað og sterkt efni Snúnings-framhjól á kúlulegum Gúmístuðpúðar á homum Þráðhreinsari Þriskipt sogstykki: Sléttur lipur sogbarki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.