Morgunblaðið - 25.05.1982, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 25.05.1982, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ1982 17 Kosid á Egilsstöðum. Ljómn. Mbl.: Ol.fur Bíldudalur 208 af 221 kusu eða 94,1%. Auð- ir og ógildir 6. K-listi óháðra 114 (56,4%) 3 (4) S-listi sjáifst.m. 88 (43,6%) 2 (0) Kosningu hlutu: Af K-lista Magnús Björnsson, Jakob Krist- insson og Halldór Jónsson. Af S-lista Guðmundur Guðjónsson og Bjarney Gísladóttir. Þingeyri 234 af 269 kusu eða 87%. Auðir og ógildir 2. B 75 (32,6%) 2 (2) D 69 (30,0%) 2(1) H-listi óháðra 61 (26,5%) 1 (2) V-listi vinstri m. 25 (10,9%) 0 (0) Kosningu hlutu: Af B-lista Guð- mundur Ingvarsson, Guðmundur G. Guðmundsson, af D-lista Jónas Ólafsson og Sigríður Harðardóttir og af H-lista Guðmundur Val- geirsson. Suðureyri 261 af 281 kusu eða 92,6%. Auð- ir og ógildir 1. A 50(19,2%) 1 (0) B 93 (35,8%) 2 (2) D 76 (29,2%) 1 (1) G 41 (15,8%) 1(1) Kosningu hlutu: Af A-lista Jó- hann Bjarnason, af B-lista Eðvarð Sturluson og Lárus Hagalínsson, af D-lista Einar Ólafsson og af G-lista Gestur Kristinsson. Hofsós 92 kusu af 183, eða 50,3%. Einn auður en enginn ógildur. Kosning var óhlutbundin. Kosningu hlutu Garðar Sveinn Árnason, Björn Ní- elsson, Gísli Kristjánsson, Pálmi Rögnvaldsson og Gunnar Geir Gunnarsson. Hrísey Kosningaþátttaka í Hrísey var 66%, en þar voru 159 á kjörskrá. Þar hlutu kosningu Árni Krist- insson, örn Kjartansson, Björgvin Pálsson, Sigurður Jóhannsson og Ásgeir Halldórsson. Raufarhöfn 237 af 279 kusu eða 84,9%. Auð- ir og ógildir 6. B 76 (32,6%) 2(1) D 56(26,0%) 1 (1) G 47 (20,2%) 1(2) I-listi óháðra 54 (23,2%) 1 (1) Kosningu hlutu: Af B-lista Þór- arinn Stefánsson og Gunnar Hilmarsson. Af D-lista Helgi Ólafsson, af G-lista Þorsteinn Hallsson og af I-lista Kolbrún Stefánsdóttir. Stykkishólmur 675 af 759 kusu eða 90,0%. Auð- ir og ógildir 13. A 89 (13,5% )1 D 405 (61,5%) 5 (5) G 76 (11,5%) 0(1) S-listi samvinnu- og félagshyggjufólk 89 (13,5%) 1 Kosningu hlutu: Af A-lista Guð- mundur Lárusson, af D-lista Ell- ert Kristjánsson, Finnur Jónsson, Gissur Tryggvason, Kristín Björnsdóttir og Pétur Ágústsson. Af S-lista Dagbjörg Höskuldsdótt- ir. Ólafsvík 643 af 714 kusu eða 90,1%. Auð- ir og ógildir 22. D 206 (33,2%) 2 (19 H-listi alm. borg. 261 (42,0%) 2 (4) L-Lýðræðiss. 154 (24,8%) 1 Kosningu hlutu: Af D-lista Kristófer Þorleifsson og Helgi Kristjánsson, af H-lista Stefán J. Sigurðsson og Gylfi Magnússon og af L-lista Jenný Guðmundsdóttir. Grundarfjörður 441 kaus af 462 eða 95,5%. Auðir og ógildir 11. B 131 (30,5%) 1 (1) D 159 (37,0%) 2 (3) G 140 (32,6%) 2(1) Kosningu hlutu: Af B-lista Guðni E. Hallgrímsson, af D-lista Árni M. Emilsson og Sigríður A. Þórðardóttir og af G-lista Ragnar El. Bergsson og Elisabet Árna- dóttir. Patreksfjörður 559 kusu af 618 eða 90,5%. Auð- ir og ógildir 12. A 122 (22,3%) 2 (2) B 123 (22,5%) 2(1) D 142 (26,0%) 2 (2) I-listi óháðra 59 (10,8%) 0 (1) S-listi framf.s. 101 (18,5%) 1 Kosningu hlutu: Af A-lista Hjörleifur Guðmundsson og Björn Gíslason, af B-lista Sigurður Viggósson og Magnús Gunnars- son, af D-lista Hilmar Jónsson og Erna Aradóttir og af S-lista Stef- án Skarphéðinsson. Tálknafjörður 180 af 197 kusu eða 91,4%. Auð- ir og ógildir 8. G-listi 18 (10,5% )0 H-listi Björgvin Sigurbjörns. o.fl. 73 (42,4%) 2 (4) I-listi Sævar Herberstsson o.fl. 81 (47,1%) 3(1) Kosningu hlutu: Af H-lista Björgvin Sigurbjörnsson og Jón H. Gíslason, af I-lista Sævar Her- bertsson, Sigurður Friðriksson og Höskuldur Davíðsson. Hellissandur 309 af 349 kusu eða 88,5%. Auð- ir og ógildir 6. B D G H-listi óháðir 49(16,2%) 1 114 (37,6%) 2(1) 73 (24,2%) 1(2) 67 (22,1%) 1(2) Kosningu hlutu: Af B-Iista Ómar Lúðvíksson, af D-lista Há- kon Erlendsson og Ólafur Rögn- valdsson, Kristinn Jón Friðþjófs- son af G-lista og Gunnar Már Kristófersson af H-lista. Vogar 325 kusu af 353 eða 92,1 %. Auð- ir og ógildir 4. H-listi óháðir 166 (51,7%) 3 (3) L-listi áhugafólk um hreppsmál 155 (48,3%) 2 Kosningu hlutu: Frá óháðum Kristján Einarsson, Vilhjálmur Þorbergsson og Sæmundur Þórð- arson. Frá L-lista Guðlaugur Guð- mundsson og Ragnar Karl Þor- grímsson. Mosfellshreppur 1464 af 1753 kusu eða 83,5%. Auðir og ógildir 54. A 212(14,2%) 1 (1) D 797 (53,3%) 4 (4) M-listi Abl. o.fl. 487 (32,6%) 2 (1) B-listi bauð ekki fram að þessu sinni. Kosningu hlutu: Af A-lista Gréta Aðalsteinsdóttir, af D-lista Magnús Sigsteinsson, Helga Richter, Bernharð Linn og Hilmar Sigurðsson. Af M-lista Sturlaugur Tómasson og Pétur Bjarnason. Borgarnes 910 kusu af 1022 eða 89%. Auðir og ógildir 10. A 169 (18,8%) 1 (1) B 339 (37,7%) 3 (3) D 248 (27,6%) 2 (2) G 144 (16,0%) 1 (1) Kosningu hlutu: Af A-lista Ingi- gerður Jónsdóttir, af B-lista Georg Hermannsson, Guðmundur Guðmarsson og Jón Agnar Egg- ertsson, af D-lista Gísli Kjart- ansson og Jóhann Kjartansson og af G-lista Halldór Brynjólfsson. Tónleikar Tónlistar- skólans í Reykjavík: Nemendur flytja eigin tónsmíðar NEMENDUR Tónlistarskólans í Keykjavík halda í kvöld, þriðjudags- kvöld kl. 20.30 tónleika í sal skólans, og verða þar eingöngu flutt tónverk eftir nemendur skólans. Klytjendur eru yfir 20 og spila þeir verk 6 nem- enda. Efnisskráin er sem hér segir: Atli Ingólfsson: Þríhyrna fyrir 2 fiautur. Sandur, messósópran, gít- ar og fiðlu. Haukur Tómasson: Septett fyrir 2 fiðlur, víólu, selló, bassa og 2 píanó, og Sonatina fyrir 6 píanó. Helgi Pétursson: Ávarp einfaldleikans, tóngervill. Mars fyrir píanó, gítar, sneriltrommu og segulband. Ömar fyrir píanó og viðtæki. Hróðmar Sigurbjörnsson: Síðasta Ijóðið, alt og fiauta. Jónas Þórir Jónasson: Ég þekki fljóð, söngur og píanó. Rondo improvi- sation fyrir fiðlu og píanó. Kjartan Ólafsson: Kvintett fyrir flautu, klarinett, fiðlu, víólu og selló. Tónleikarnir hefjast sem fyrr segir kl. 20.30 og er aðgangur öllum heimill meðan húsrúm leyfir. FLEKA MOTAKERFI tré eöa stál — Trétlekamir eru Iramleiddir af Malthua aa. í Noregi. Meat notuð kerfiamót þar í landi. — Stálflekarnir eru framleiddir af VMC Stálcentrum aa. i Dan- mörku. Fjöldi byggingameiatara nota þeaai mót hér á landi. — Notió kerfiamót. það borgar aig. — Ath. afgreiðalutími ca. 1—2 mán. — Stórt og smátt í mótauppslátt. BREIÐFJÖRÐS BLIKKSMIÐJAHF Leitió nénari upplýsinga aó Sigtúni 7 Simit29022 AI GLÝSINGASÍMINN ER: 22480 Jtlerpmihlabtb © SELFOSS: G.Á.Böðvarsaon HELLA: Moatell ÞYKKVIBÆR: Frlðrlk Frlörlkaaon HVOLSVÖLLUR: Kauptélag Rangaalnga VlK I MYRDAL: Kauplélag Skaftfelllnga HÖFN: K.A.S.K. STÖÐVARFJÖRÐUR: Kaufélag Stöðvllrölnga FÁSKRUÐSFJÖRÐUR: Veral. Merkúr NESKAUPSTAÐUR: Krlatján Lundb«rg REYÐARFJÖRÐUR: Kaupfélag Héraðabúa ESKIFJÖRÐUR: Pöntunarfélag Eskfiröinga SEYÐISFJÖROUR: Stálbúðln EGILSSTAÐIR: Kaupfélag Héradsbua VOPNAFJÖRÐUR: Kaufélag Vopnfirdinga HÚSAVÍK: Qrimur og Aml KÓPASKER: Kaupf. Nordur- þingeyinga ÞÓRSHÖFN: Kaupfélag Langnesinga AKUREYRI: Akurvik ÓLAFSFJÖROUR: Raftækjavinnustofan SIGLUFJÖROUR. Gestur Fanndal SAUOÁRKRÓKUR: Radíó og Sjóvarpsþjónustan BLÖNDUÓS: Kaupf. Hunvetninga.byggingav.d. HVAMMSTANQI: Versl. Siguróar Pálmasonar ÍSAFJÖRÐUR: Straumur BOLUNGARVÍK: Jón Fr. Einarsson FLATEYRI: Greipur Guóbjartsson PATREKSFJÖRÐUR: Rafbúó Jónasar Þórs STYKKISHÓLMUR: Versl. Siguróar Agustssonar GRUNDARFJÖROUR: Guðnl Hallgrimsson BORGARNES: Kaupfélag Borgfiróinga AKRANES: Þórðuur Hjalmsson KEFLAVÍK: Stapafell VESTMANNAEYJAR: Kjarni HAFNAFJÖRÐUR: Ljós og Raftæki GRINDAVlK: Vertl. Báran ryksugum Vörumarkaöurinn hf. ÁRMÚLAIa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.