Morgunblaðið - 06.07.1982, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 06.07.1982, Blaðsíða 40
40 racnnu- ípá HRÚTURINN |V|1 21. MARZ—19-APRlL Fremur rólejrur dagur og upp- lagl er ad Ijúka verkefnum sem þú átt hálfunnin. Faróu yfir fjár mál heimilisins. I*ú verður lík lega þaó þreyttur í kvöld að þú nennir ekki út. NAUTIÐ Mil 20. APRlL-20. MAl l»ú skalt ekki byrja á neinum nýjum verkefnum í dag. I>ú og þínir nánustu eruð mjög sam mála um allt sem viðkemur heimilinu. Ágætt er að nota tím ann meðan er svona rólegt og ganga frá ýmsu ókláruðu. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Osköp venjulegur dagur og þú ættir aðeinbeita þér að skyldu störfunum eingöngu. Notaðu frítímann til þess að vera í garð- inum og hugsa betur um eignir þínar. KRABBINN 21. JÍINÍ-22. JÍILl l*að verður ekki margt til þess að trufla einbeitinguna í dag. Snúðu þér að einhverju skap- andi tómstundagamni. Ásta- málin ganga vel. Farðu í heim sókn í kvöld. ^riUÓNIÐ JÍILl-22. AGÚST llaltu áfram með þau verkefni sem þú ert þegar byrjaður á. Fkki byrja á neinu nýju strax. <>11 vinna á heimilinu er mjög árangursrík í dag. MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT Kólegur dagur. I*ú og heimilis- fólk þitt komist að samkomu lagi varðandi mál sem kemur ykkur öllum við. I»ér semur mjög vel við yfirmenn þína. VOGIN K'jSrf 23.SEPT.-22.OKT. Kólegur og viðburðasnauður dagur. Borgaðu reikninga og Ijúktu verkefnum frá siðasta mánuði. Keyndu að finna leið til að auka tekjur þínar. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. I»ú ert eitthvað þreyttur í dag. Ilugsaðu meira um persónuleg málefni. I»ér reynist auðvelt að leysa vandamál í dag, því þú átt gott með að einbeita þér að smáatriðum. m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Ljúktu öllu sem þú átt ólokið fyrir júnímánuð og byrjaðu ekki á nýjum verkefnum fyrr en það er búið. !>ú ert mikið heima og það dregur þig niður andlega. IJugsaðu meira um heilsuna. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I*ú ert ekki undir neinu álagi í dag. I»ú þarft að huga að reikn- ingum sem þú átt ógreidda. I»ú skemmtir þér vel ef þú ferð út með vinum þínum í kvöld. »fgfi VATNSBERINN iSS 20.1AN.-I8.FEB. Ljúktu öllum gömlum verkefn- um svo að þau fari ekki að angra þig í júlí. I»að er ýmislegt sem betur mætti fara í sam- bandi við skyldustörf þin reyndu að bæta úr því. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Viðburðasnauður dagur, a.m.k. ættirðu vel að ráða við þau verk- efni sem þér er falið að leysa. Oerðu áætlanir fyrir framtíðina. Notaðu frítíma þinn til að gera eitthvað reglulega skemmtilegt. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 1982 CONAN VILLIMAÐUR DÝRAGLENS LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK WELL.THAT P0E6 IT F0R AN0TH6R 56A50N, MANA6ER / HOW HAVETWO CHOlCES.. Jæja, þar fór enn eitt keppn- istímahilió, framkvæmda- stjóri! Og nú hefur þú um tvo kosti að velja ... WU CAN 60 H0/WC ANP 6R00P A60UT THI5 56A50N ALL WINTER L0N6, OR H0U CAN LIÉ HERE ANO R0T! Þú getur farið heim til þín og hugsað um þetta tímabil í all- an vetur og svo getur þú nátt- úrlega legið hér og grotnað niður! Þetta eru góðir kostir! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson I Tel Aviv situr Paul Lukacs nokkur með sveittan skallann og semur úrspilsþrautir handa tímaritum víða um heim. Þeir sem lesa Bridge Magazine eða The Bridge World að staðaldri ættu að kannast við kauða, eða þrautirnar hans a.m.k., þær eru flestar í þessum dúr: Norður s D2 h 65 t ÁD54 I D10654 Suður s ÁKG10 h ÁK t G732 I ÁK2 Suður spilar 6 grönd og fær út hjartadrottningu. Sagnhafi leggur niður laufás í öðrum slag og báðir fylgja. Sýndu nú og sannaðu að samningurinn er 100% öruggur hvernig sem spilin liggja. Eina legan sem ógnar spil- inu er að austur eigi G9xx í laufi og tigullinn sé 4—1 eða 5—0. En það má ráða við slíka legu, eigi að síður. Fyrst er tígulás tekinn (kóngurinn gæti verið blankur fyrir aftan). Síðan er farið heim á laufkóng og ... Norður sD2 h 65 t ÁD54 I D10654 Vestur Austur s 98753 s 64 h DG10743 h 982 t 8 t K1096 13 1 G987 Suður s ÁKG10 h ÁK t G732 I ÁK2 ... tígli spilað á drottningu. Hugmyndin er þessi: ef vestur á K109x í tígli má hann ekki taka á kónginn strax. Drottn- ingin í borðinu fær því siaginn og síðan er slagur sóttur á lauf. Ef, á hinn bóginn, austur er með K109x í tíglinum, lendir hann óhjákvæmilega í kast- þröng í laufi og tígli þegar sagnhafi tekur hálitaslagina sína. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.