Morgunblaðið - 06.08.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.08.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 1982 i DAG er föstudagur 6. ág- úst, sem er 218. dagur árs- ins 1982. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 07.18 og síö- degisflóö kl. 19.37. Stór- streymi — flóöhaeðin 3,77 m. Sólarupprás í Reykjavík kl. 04.49 og sólarlag kl. 22.16. Sólin er í hádegis- staö í Reykjavík kl. 13.34 og tungliö er í suöri kl. 02.30. (Almanak háskól- ans.) Því aö þeir sem láta stjórnast af holdínu, hyggja á þaö sem holdsins er, en þeir, sem léta stjórnast af andanum, hyggja á það sem andans er. (Róm. 8, 5) KROSSGÁTA LÁRÉ7IT: — 1. hljóðlejsiA, 5. ein- kennissurir, 6. heldur, 9. tíni, 10. ósunstjeðir, II. samhljóðar, 12. beita, 13. saurgar, 15. skip, 17. ávexti. l/M)RÉTT: — 1. æfða, 2. ungviði, 3. veiðarfæri, 4. matur, 7. farartæki, 8. hljóð, 12. fuglar, 14. áa, 16. sam- hljóðar. LAUSN SÍÐUSTII KROSSGÁTU: I.ÁKí;I I: — 1. bíls, 5. auka, 6. is- um, 7. il, 8. tengi, 11. rr, 12. ris, 14. alda, 16. rausar. LÓÐRÉTT: — I. bjástrar, 2. lausn, 3. sum, 4. dall, 7. III, 9. erla, 10. gras, 13. sér, 15. du. FRÉTTIR f fyrrinótt var mest úrkoma á ! landinu hér í Reykjavík og suö- ur á Keflavíkurflugvelli, en hún mældlst einn millim. Veðurstof- | an sagði í inngangsorðum að , veðurspánni, að hiti myndi litið breytast. í fyrrinótt var hann minnstur á landinu norður á Horni og austur á Kambanesi, 5 stig. Hér í Reykjavík var 9 stiga hiti um nóttina og svo var reyndar jiessa sömu nótt i fyrrasumar. í fyrradag hafði sólskin hér í Reykjavík verið í tvær klukkustundir. í Þroskaþjálfaskóla íslands. í tilkynningu frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyt- inu í nýju Lögbirtingablaði, segir að ráðuneytið hafi skip- að Guðnýju Ellu Sigurðardóttur sérkennara, til þess að vera yfirkennari við Þroskaþjálfa- skólann frá og með 1. ágúst að telja. Sænskir ræðismenn. í Lögbirt- ingi er og tilkynning frá utanríkisráðuneytinu um við- urkenningu þess á kjörræðis- mönnum Svíþjóðar, þeim Stefáni Jóhannssyni, sem er kjörræðismaður Svía á Seyð- isfirði, Birni Jónassyni kjör- ræðismanni þeirra á Siglu- firði og á Akureyri Gunnlaug- ur P. Kristinsson, sem verður kjörræðismaður Svía þar í bæ. Yfirfiskmatsmaður. í Lögbirt- ingi auglýsir sjávarútvegs- ráðuneytið lausa stöðu yfir- fiskmatsmanns á Norður- landi vestra hjá Framleiðslu- eftirliti sjávarafurða. Er um- sóknarfrestur settur til 15. þessa mánaðar. Yfirsakadómaraembættið hér í Reykjavík sem forseti íslands veitir er laust til umsóknar um þessar mundir og fram til 13. þessa mánaðar, segir í til- kynningu frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, í nýjum Lögbirtingi. Hundaræktarfél. Islands efnir til hundasýningar í Félags- garði í Kjós, laugardaginn 14. ágúst nk. Hefst hún kl. 9 árd. Verða smærri hundar dæmd- ir fyrir hádegi, en stærri hundar síðdegis. Undir kvöld verður skýrt frá úrslitum dóma. Alþjóðlegur hunda- dómari frá Danmörku, Ebbe Olegaard, kemur til landsins til þess að vera dómari á þessari sýningu. Hún hefur áður komið hingað til lands, sem ráðgefandi varðandi ræktun á púdulhundum. Að kvöldi laugardags efna hundaeigendur til kvöldverð- ar til heiðurs dómaranum í Þingholti. Væntanlegir þátt- takendur í sýningunni eru beðnir að tilkynna hunda sína sem fyrst. Sömuleiðis eru hundavinir sem ætla að taka þátt í kvöldfagnaðinum beðn- ir að gera viðvárt í þessi símanúmer: 44984, 54591 eða í síma 45699. FRÁ HÖFNINNI I fyrrakvöld kom Goðafoss til Reykjavíkurhafnar að utan. Þá héldu aftur til veiða tog- ararnir Hjörleifur og Ásbjörn og togarinn Páll Pálsson frá Hnífsdal, sem hér var í slipp, fór aftur. í gærmorg- un kom togarinn Engey af veiðum og landaði hér, svo og togarinn Ottó N. Þorláks- son. I gær fór Skaftá af stað áleiðis til útlanda, en að utan var Skaftafell væntan- legt í gærkvöldi. Þá fór haf- rannsóknaskipið Árni Frið- riksson í leiðangur í gær og Kyndill fór í ferð á strönd- ina. Rússneska skemmti- ferðaskipið Odessa fór aftur í fyrrakvöld eftir daglanga viðdvöl hér. MINNINGARSPJÖLD Minningarkort Hjartaverndar eru seld á þessum stöðum: Reykjavík: Skrifstofu Hjarta- verndar, Lágmúla 9, sími 83755, Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti 16, Skrifstofa DAS Hrafnistu, Dvalarheim- ili aldraðra við Lönguhlíð, Garðsapóteki, Sogavegi 108, Bókabúðinni Emblu, Völvu- felli 16, Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102a, Bókabúð Glæsibæjar, Álfheimum 74, Vesturbæjar Apóteki, Mel- haga 20—22. Keflavík: Ramm- ar og gler, Sólvallagötu 11, Samvinnubankinn, Hafnar- götu 62. Hafnarfjörður: Bóka- búð Olivers Steins, Strand- götu 31, Sparisjóður Hafnar- fjarðar, Strandgötu 8—10. Kópavogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Akranes: Hjá Sveini Guðmundssyni, Jað- arsbraut 3. ísafjörður: Hjá Júiíusi Helgasyni rafvirkja- meistara. Akureyri: Bókabúð- in Huld, Hafnarstræti 97, Bókaval, Kaupvangsstræti 4. Vestmannaeyjar: Hjá Arnari Ingólfssyni, Hamratúni 16. ÁRNAÐ HEILLA PA ára hjúskaparafmæli eiga í dag hjónin Ingibjörg Jóns- UU dóttir og Aðalsteinn Jónsson, Lagarási 23, Egilsstöðum. Þau bjuggu í fimmtíu sumur á Vaðbrekku á Hrafnkelsdal, en hafa dvalist á Egilsstöðum síðustu tíu árin. Gfeli á Uppsölum fær rafnugn Ja, þetta rafmagn...!! Kvötd-, nastur- og holgarþjónuata apótakanna í Reykja- vík dagana 6. ágúst til 12. ógúst, aö bóöum dögum meö- töldum, er í Lyfjabúö Breiöholt*. En auk þess er Auatur- baajar Apótafc opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Onœmiaaögeröir fyrir fulloröna gegn mœnusott fara fram í Heifauvarndaratöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hasgt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarapftalanum, •ími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 vlrka daga tíl klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknabjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heiltuverndar- stööinni viö Barónsstíg á iaugardögum og helgidögum ki. 17—18. Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1. marz, aö báöum dögum meötöldum er í Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga ki. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viölögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö fslands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspltalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvsnnadsildin kl. 15—16 og kl. 19.30—20 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landskotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspltalinn I Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18 30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grsnsásdsild: Mánudaga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hsilsuvsrndsrslððin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasðingarhsimili Rsykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshaslið: Eflir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn fslands Safnahúslnu vió Hverfisgötu: Leslrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útlbú: Upplýslngar um opnunartima þeirra veltlar í aöalsafni, síml 25088. bjóöminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16. Listasafn fslands: Oplö sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýnlng: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Rsykjavfkur ADALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstrætl 29a, slml 27155 oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Elnnig laugardaga í sepl — april kl. 13—16. HLJÖÐBÓKASAFN — Holmgaröi 34, siml 86922. Hljóöbókaþ/ónusta vlö sjónskerta. Oplö mánud. — föstud. kl. 10—16. ADAL- SAFN — lestrarsalur, Þinghollsslræli 27. Síml 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími aóalsafns. Bókakassar lánaóir sklp- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept. — april kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, simi 83780. Helmsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum vlö fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Oþið mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Oþið mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, síml 36270. yiókomustaöir viösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tækníbókasafnið, Skipholll 37, er opiö mánudag III föstudags frá kl. 13—19. Siml 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Slgtún er oplö þriöjudaga. flmmludaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasafn Eínars Jónssonsr: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurðsaonar i Kaupmannahöfn er oplö mlö- vikudaga til lösludaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Arna Magnússonar, Arnsgsrði, viö Suöurgötu. Handrltasýning opln þriöju- daga, limmludaga og laugardaga kl. 14—15 (ram tll 15. september næstkomandl. Kjarvalsstaðir: Oplð alla daga vlkunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7-20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8 00—17.30. Gufubaóiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Braiöholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböóin í síma 75547. Varmérlaug í Mosfallssvait er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opió kl. 10.00—16.00. Kvennatímar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböó karla opin laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tími, á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Barnatímar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratotnana. vegna bilana á veitukerfl vetna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 f síma 27311. i þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgldögum Rafmagnsveitan hefur bll- anavakt allan sólarhrlnginn I síma 13230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.