Morgunblaðið - 28.08.1982, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.08.1982, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3$ ÁGÚST 1982 11 jlföður á morgun Mark. 7.: Hinn daufi og málhalti DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Organisti Marteinn H. Friöriks- son. Sr. Hjalti Guömundsson. Orgeltónleikar kl. 18. Dómorgan- istinn Marteinn H. Friðriksson leikur á orgel kirkjunnar. Aö- gangur er ókeypis og öllum heimill. Þetta veröa síöustu sunnudagstónleikarnir í kirkjunni á þessu sumri. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guös- þjónusta i safnaöarheimili Ár- bæjarsóknar kl. 11.00 árd. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Guösþjónusta í Laugarneskirkju kl. 11. Sókn- arprestur. BUSTADAKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11. Sr. Jón Ftagnarsson prédikar, organleikari Guöni Þ. Guömundsson. Sóknarnefndin. GRENSÁSKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11. Guösþjónusta meö altarisgöngu kl. 20.30, „ný tón- list“. Almenn samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriöjudaga kl. 10.20, fyrirbæna- guösþjónusta, beöiö fyrir sjúk- um. Miðvikudagskvöld 1. sept- ember kl. 22.00, náttsöngur. Manuela Wiesler, Rut Ingólfs- dóttir og Inga Rós Ingólfsdóttir flytja tónlist eftir Haydn. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11 Sr. Axel Torm frá Danmörku pré- dikar, organleikari Orthulf Prunner. Sr. Arngrímur Jónsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Messa fell- ur niöur nk. sunnudag vegna þátttöku kirkjukórs og organista í kóramóti í Skálholti. LANGHOLTSKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 11. Organleikari Jón Stefánsson, prestur Siguröur Haukur Guðjónsson. Sóknar- nefndin. LAUGARNESKIRKJA: Laugar- dagur 28. ágúst, guðsþjónusta aö Hátúni 10B, 9. hæö, kl. 11 f dag, laugardag. Sunnudags- messan kl. 11. Nk. þriöjudag, 31. ágúst, bænaguösþjónusta kl. 18.00. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11. Orgel- og kórsöngur Reynir Jónasson. Fyrirbænaþjónusta miövikudagskvöld kl. 18.30. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. SELJASOKN: Guösþjónusta i Ölduselsskóla kl. 11.00. Altaris- ganga. Fimmtudagur 2. sept., fyrirbænasamvera Tindaseli 3, kl. 20.30. Sóknarprestur. FÍLADELFÍUKIRKJA: Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræöumaö- ur Alice Kjellberg kristniboöi frá Zaire talar. Fjölbreyttur söngur. Einar J. Gíslason. DÓMKIRKJA KRISTS Konungs, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Alla rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um, þá kl. 14. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Samkoma kl. 20.30. Sr. Axel Torm frá Danmörku talar. HJÁLPRÆÐISHERINN: Bæn kl. 20 og almenn samkoma kl. 20.30. Laut. Miriam Óskarsdóttir talar og fleiri munu taka þátt í samkomunni. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 14. KAPELLAN St. Jósefsspítala Hafn.: Messa kl. 10. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 10.30. Sr. Björn Jónsson. VÍÐISTAÐA- OG GARDASÓKNIR: Messa í Hrafnistu kl. 11. Sr. Guö- mundur Helgi Guömundsson. HAFNARFJARDARKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 11. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN HAFNARF.: Helgi- stund safnaöarins veröur í kirkj- unni aö Úlfljótsvatni kl. 15 í tengslum viö safnaöarferöina. Lagt veröur af staö kl. 10. Skrán- ing þátttakenda í síma 50303. Safnaöarstjórn. ÞINGVALLAKIRKJA: Lesmessa meö altarisgöngu kl. 14. Sókn- arprestur. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐENU Pottaplöntu útsala Okkar árlega pottaplöntu útsala er hafin, og seljum við nú Allar pottaplöntur með 15—50% afslætti '\ ^ * I * l : 4: íSK Húsgagnasýning hjá okkur frá kl. 9—9 alla virka daga. '* o Laugardaoga kl. 10—6. Sunnudaga kl. 1—6.'' • . " o o . o , - . Kíktu við, þú færó örugglega eitthvaó við þitt hæfi KM-húsgögn Langholtsvegi lll, Heykjavík, símar 37(110—37144.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.