Morgunblaðið - 31.08.1982, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 31.08.1982, Blaðsíða 38
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1982 Húsavík: Dilkar Húsavík, 27. ágúsL IIKK KK ríkjandi norrtanátt, og í dag hefur gengirt á mert dimmum slyddu- éljum, og þó ekki hafi fest snjó á lág- lendi, eru nálæg fjöll hvít á að líta. Tirtarfarirt í ágúst hefur verirt frámuna- lega leirtinlegt, rigningar og kuldi mestan hluta mánaðarins og hefur lít- irt verirt hægt art eiga virt heyskap sírtan í górtviðriskaflanum í júlí og fyrstu daga ágústmánaðar. Margir bændur voru þá langt komnir með heyskap og einstaka lélegir búinn. Heyfengur er undir meðal- lagi en heyverkun yfirleitt góð. Þeir, sem fyrstir hófu slátt, hugðust slá há, en spretta hefur verið svo léleg að ekki er útlit fyrir neinn háaslátt. Eftir útliti dilka í haga telja bændur að þeir verði lélegir til frá- lags á komandi hausti. Útlit er fyrir að spretta garðávaxta ætli að verða góð og berjaspretta með betra móti miðað við undanfarin ár. Fréttaritari syngur, predikar og biöur fyrir sjúkum í Langholts- kirkju, miövikudaginn 1. sept. kl. 20.30 og í Krossin- um, Álfhólsvegi 32, Kópa- vogi, laugardaginn 4. sept. kl. 20.30. Túlkur Gunnar Þorsteinsson. Öðlist nýja reynslu meö gospelsöngvaranum og predikaranum frá Nýja Sjá- landi WILLY HANSSEN Æ * í jjjjjg^ Bladburóarfólk óskast! Austurbær Vesturbær Laugavegur neöri Granaskjól Laugarásvegur Garöastræti frá 1—37 Lynghagi Skiphoit Uthverfi frá 1—50 0 . Stigahlíö Selvogsgrunnur frá 26—97 le'?asel Ingólfsstræti KÓpaVOgur Lindargata Hlíöarvegur 2 frá 138—149 U| 3 m w oplýsingar í síma 5408 (aíní> MorgunblarttO/Emilía Ragga Gísla á útopnu maé Grýlunum. „Melarokku tókst með „Ég er art flestu leyti mjög ánægð- ur með þessa hátíð, en vonsvikinn yfir mætingunni og þá sérstaklega hversu margir svindluðu sér inn á sværtirt," sagði Hallvarður Þórsson, framkvæmdastjóri „Melarokk"- hátíðarinnar er Morgunblaðið ræddi við hann í gær. Alls munu um 1700 manns hafa keypt sig inn á Mela- völlinn á laugardag og taldi Hall- varrtur art ekki yrði tap á samkom- unni. Aftur á móti yrði tæpast um neinn gróða að rærta heldur. Hægt er að taka undir orð Hall- varðs að flestu leyti. Meira að segja veðurguðirnir voru í þokka- legu skapi, en hitastigið nálgaðist samt núllið æ hraðar eftir því sem á hátíðina leið. Var svo komið undir lokin að flestir voru orðnir bláir af kulda, en létu sig samt hafa það að standa í nepjunni og hlusta á síðustu sveitirnar. Segja má að bæði upphaf og endir þessarar annars vel heppn- uðu hátíðar hafi verið misheppn- uð. Upphaflega stóð til að hátíðin hæfist kl. 14 á laugardag, en fresta varð henni um hálfa aðra ágætum á klukkustund þar sem aðstandend- ur lokatónleika Zukovsky-nám skeiðsins í Háskólabíói óttuðust að tónlistin frá „Melarokki" gæti spillt fyrir þeirra hátíð. Tilkynna hefði átt þeim gestum, sem beðið höfðu langa stund, að um breyt- ingu á dagskrá yrði að ræða, en slíkt var ekki gert. Héldu því flest- ir að landlægt íslenskt sérfyrir- brigði innan poppsins, vandamál með hljómburð, herjaði á þessa samkomu sem flestar aðrar af sama stofni. Það merkilega var reyndar við hávaðann, að hann heyrðist að mestu beint áfram. Þannig var að- eins hægt að greina óm frá sviðinu þegar staðið var við gamla kirkju- garðinn við Suðurgötuna. Annars höfum við fregnað að tónlistin hafi borist allt vestur á Seltjarn- arnes undan austannæðingnum enda hljóð og ljós keyrð áfram með aðstoð 10.000 watta. Endirinn varð álíka misheppn- aður og upphafið. Röð hljómsveita var breytt undir lokin til að byggja upp sem mesta stemmn- ingu, en þegar kom að hápunktin- um reyndist aðalnúmer kvöldsins, Þey, hvergi að finna hver svo sem skýringin á því var. Olli fjarvera þeirra miklum vonbrigðum, en nokkrir góðhjartaðir hljóðfæra- leikarar, Magnús, Þorleifur og Bergþór úr Egó ásamt Tryggva Hubner brugðu á það ráð að „djamma„ um skeið þannig að há- tíðin endaði ekki í lausu lofti. Þótt áðurnefnd atriði hafi vissu- lega sett sinn svip á hátíðina til hins verra verður því tæpast í móti mælt, að hún fór vel fram í flesta staði. Þrátt fyrir 90 mín- útna ófyrirsjáanlega töf tókst að halda dagskránni nær alveg án röskunar. Alls komu 15 hljóm- sveitir fram. Spilafífl duttu úr myndinni áður en að hátíðinni kom, Þeyr kom öllum á óvart með að mæta ekki og ein hljómsveit skipti um nafn á leiðinni á hátíð- ina. Hét áður Ekki, en hafði hlotið nafnið Hin konunglega flugelda- rokksveit þegar á svið var komið. Hljómsveitin Reflex reið á vaðið og síðan kom hver hljómsveitin á fætur annarri, ýmist vel eða lítt þekktar. Tappi Tíkarrass var Styrkið og fegrið líkamann Byrjum aftur eftir sumarfrí Ný 4ra vikna námskeiö hefjast 6. sept. Leikfimi fyrir konur á öllum aldri. Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértímar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eöa meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þœr sem eru slæmar í baki eöa þjást af vöðvabólgum. Vigtun — mæling — sturtur — gufuböö — kaffi og hinir vinsælu sólarí- umlampar. Innritun og upplýsingar alla virka daga frá kl. 13—22 í síma 83295. Júdódeild Ármanns Ármúla 32.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.