Morgunblaðið - 19.11.1982, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 19.11.1982, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1982 31 „Hlakka til að mæta hinum frábæru íslensku áhorfendum sem gera landsleiki hér erfiða" — sagði v-þýski landsliðsþjálfarinn Simon Schobel — Þrétt fyrir aö okkur vantar tjóra lykilmenn í landsliö okkar aó þessu sinni, þé Manfred Freisler, Grosswallstadt, Erhard Wunderlich, Gummersbach, sem er markahæstur um þessar mundir í1. deildinni meó étta til 10 mörk í leik, Heiner Brand, höfuð liösins í vörn og sókn, og Arno Ehret, þé lít ég björtum augum é landsleikina sem eru fram- undan gegn íslandi, sagöi vestur-þýski landsliösþjélfarinn ( hand- knattleik, Simon Schobel, ( spjalli vió Mbl. í gasrkvöldi. — Ég lít é þessa leiki sem lokaprófraun fyrir þé leikmenn sem eru óvissir um stööu s(na í liöinu og þv( er gott aö þeir féi aó spreyta sig ( þessum leikjum og sanna getu aína. — Ég þekki mjög vel til íslensks handknattleiks. Ég lék hér á landi árið 1971 með rúmenska landsliö- inu og hef fylgst vel með íslenskum handknattleik síöan. Ég hlakka til aö mæta góöu íslensku landsliöi sem ég áttr kost á aö sjá ( Júgóslavíu á síöasta sumri sem þá lék mjög vel. Ekki síöur hlakka ég til að mæta hinum frábæru ís- lensku áhorfendum sem gera alla landsleiki hér á landi mjög erfiöa. Einn helsti kostur viö íslenskan handknattleik aö mínum dómi og þá á ég viö landsliöiö ykkar, er hversu leikmenn eru sóknarglaöir og sterkir í gegnumbrotum, maöur á móti manni. — Þaö er eitt sem undirstrikar aö íslenskur handknattleikur er góöur og þaö er aö þiö eigiö og hafið átt mjög góöa leikmenn ( V-Þýskalandi (gegn um síöustu ár og jafnframt eigiö þiö nú þjálfara sem miölar mjög vel af þekkingu sinni þar í landi og nær góöum árangri. — Hverjir eru raunhæfir möguleikar (slenska landsliösins ( B-keppninni ( Hollandi (febrúar é næsta éri aó þínum dómi? — í riöli Islendinga eru þrjú sterk liö. Spánn, ísland og Sviss. Belgía er slakast og á ekki aö eiga neina möguleika. Ef ég á aö meta frá leikjunum sem ég sá í sumar ( Júgóslavíu, þá tel ég íslenska liöiö heldur sterkara en þaö svissneska og þeir eiga varla eftir aö bæta mikiö viö sig fram aö B-keppninni. En Spánverjar eru sterkari en Svisslendingar. Þaö sem kemur tll meö aö ráöa úrslitum í leik Islend- inga og Spánverja í B-keppninni er hvort liöiö hittir á betrl leik daginn sem liöin mætast. Þaö veröur allt aö ganga liöinu í haginn sem sigrar í þeim leik. Ég veit ekki annaö en aö undir- búningur íslenska liöslns veröi mjög góöur. Liöið lelkur fjöldan all- an af landsleikjum og æfir mikiö saman. Þaö ætti tvímælalaust aö auka möguleika ykkar á góöri frammistööu í Hollandi, sagöi þessi geöþekki 32 ára gamli iands- liösþjálfari V-Þjóöverja. _ þR • Schobel fyrir miöju. Hoinor Brand til vinstri og Amo Ehrat til hægri. Hvorugur þessara frébæru leikmanna kom meö v-þýska landslióínu til íslands í gær. Og munar um minna. Þeir uröu béöir heimsmeistarar með þýska landslióinu érið 1978 í Danmörku, og þykja (dag vera bestu leikmenn landsiiösins. • Simon Schobel, landsliösþjélf- ari V-Þjóðverja í handknattleik, lék hér é landi fyrst 1971 meö Rúmenum. Þrír þekktustu leikmenn þýska liðsins komu ekki meö í gær Þrjé af þekktuatu handknatt- leiksmönnum vantaöi ( vestur- þýska landsliöió ( handknattieik sem kom hingaö til lands ( gær og leikur viö ísland ( kvöld og é sunnudaginn. Eru þaó Manfred Freisler fé Grosswaldstadt, og Erhard Wunderlich, Heiner Brand og Markus Hutt, allir fré Gumm- ersbach. Þessir leikmenn áttu allir aö koma meö liöinu og haföi Mbl. sagt frá því en á siöustu stundu var ákveðiö aö þeir yröu ekki meö í förinni vegna smávægilegra meiösla sem þeir hlutu í leikjum í Bundesligunni (fyrrakvöld. i staö 16 manna hóps eins og venja er komu Þjóverjarnir aöeins með 14 leikmenn hingaö til lands og þar af eru þrír markmenn. Stjörnu- gjofin: KR: Jón Sigurósson ★ ★* Stefén Jóhannsson *★ Fram: Viöar Þorkelsson *★* Símon Ólafsson ** Jóhannes Magnússon ★* KR: Jón Sigurósson ** Ágúst Líndal * Péll Kolbeinsson * Valur: Torfi Magnússon *** Jón Steingrímsson ★* Kristjén Ágústsson * KR: Jón Sigurösson ★ ★★ Stefén Jóhannsson ★ Péll Kolbeinsson ★ UMFN: Vaiur Ingimundarson ★ ★★ Gunnar Þorvaröarson ★ ★ Kðrfuknattielkur V.......—......... ✓ • Brad Miley leikur sinn fyrsta leik meö ÍBK ( kvöld. Hvor skildi né fleiri fréköstum, hann eöa Pétur? Pétur leikur gegn Keflavík í kvöld EINN leikur fer fram ( Úrvals- deildinni ( körfuknattleik ( kvöld og er hann mjög athyglisveröur. Keflvíkingar fé ÍR ( heimsókn og leikur Pétur Guömundsson sinn fyrsta leik meö ÍR-ingum. Þeir eru enn én stiga ( deildínni en gætu reynst skeinuhættir eftir aö hafa fengiö Pétur til liós viö sig. Keflvíkingar sem unnu fjóra fyrstu leiki s(na i mótinu, en hafa nú tapaó tveimur ( röö eftir aö Tim Higgins yfirgaf þé, hafa feng- iö annan Kana til liös vió sig. Er þaö Brad Miley sem lék meö Val fyrir tveimur árum. Er hann mjög sterkur leikmaöur, ekki síst í vörninni, og veröur örugglega gaman aö fylgjast meö viöureign þeirra Péturs. Þeir léku einmitt saman meö Val og þekkja þvi vel til hvors annars. Miley kom til Keflavíkur í gær og æföi meö liöinu i gærkvöldi. Leikurinn í kvöld hefst kl. 20.00. Á sunnudaginn kl. 19.00 er svo einn leikur í Úrvalsdeildlnni i Haga- skólanum og mætast þá Valur og Njarövík. Valsarar eru mjög sterkir um þessar mundir og Njarövík- ingar hafa einnig staöið sig vel. Þeir hafa nú fengiö nýjan Banda- ríkjamann í staö þess sem þeir los- uöu sig viö á dögunum en ekki er vitaö um styrkleika þess nýja. Viö- ureignin ætti þó aö geta oröiö spennandi. Vélin verður aftengd hjá Kim Hnefaleikarinn Kim Duk Koo, sem við sögöum fré ( fyrradag, hefur veriö úrskuröaóur löglega létinn. Heili hans hefur ekkert starfaó siöan „Boom Boom“ Mancini rotaöi hann ( hringnum um helgina, en hjartaö og fleiri líffæri starfa eólilega. Móöir Suður-Kóreubúans sagöi ( sam- tali vió AP aó hún hefói ékveðió aö vélin sem heldur ( honum l(f- inu yröí aftengd og hin starfhæfu líffæri yröu tekin úr honum svo einhver sem þyrfti é þeim aö halda gæti lifað. Þaö hefur komiö fram hjé læknum aö Kim varói allur aöeins örféum minútum eftir aö vélin veröi tekin úr sambandi. Kim komst aldrei til meövitundar eftir viöureignina viö Mancinl á laugardaginn, og fyrst ( stað vildi móöir hans ekki sætta sig viö það aö hann væri látinn, en hann var strax úrskuröaöur „heiladauöur". Ray Mancini, sá er rotaöi Kim í hringnum, hefur tekiö þetta mál mjög nærri sér og er hann alvar- lega aö hugsa um aö keppa ekki framar í hnefaleikum. „Mér finnst þetta hiö hræöilegasta mál. Ég verö aö hugsa mig alvarlega um hvaö ég geri. Það gætl auðveld- lega fariö svo aö þaö yröl ég sem lenti svona í þessu næst,“ sagöi „Boom Boom" Manclni á blaöa- mannafundi á heimili sfnu í Youngstown, Ohio, fyrr í vikunni. „Undanfarna daga hef ég hugs- aö mikiö um þaö sem geröist," sagöi hinn 24 ára Mancini. „Ég tek þetta mjög nærri mér, og mér þyk- ir leitt aö hafa veriö valdur aö þessu. Þetta mun fylgja mér alla ævi.“ Móöir Kim sá hann síöast (júní. Þá lofaöi hann henni aö snúa til baka sem heimsmeistari i léttvigt. „Ég skal sýna þér meistarabeltiö,“ sagöi hann. Stjúpbróöir Kim, Kim Kun-Young, sagöi viö hann áöur en hann hélt til Bandaríkjanna: „Ég bíö eftir nýjum meistara." Swansea úr leik Swansea City gerir þaó vægast sagt ekki gott um þessar mundir og ( fyrra- kvöld tapaöi lióió é heima- velli fyrir 3. deildarliói Brentford i Mjólkurbikarn- um. Sigraöi 3. deildarliöiö meö tveimur mörkum gegn einu. Swansea er þar meö úr leik (keppninni en Brentford é aö leika gegn Nottingham Forest.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.