Morgunblaðið - 05.12.1982, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.12.1982, Blaðsíða 3
V) A9° JÓLA- OG ÁRAMÓTA-ÆVINTÝRI í RÍÓ — BRASILÍU Brasilíuferö Útsýnar í fyrra sló öll met um aösókn og vinsældir. Nú er ákveðið aö endurtaka þessa frábæru ferö um jól og áramót. Þú getur losnað viö kuldann og jólaamstriö og baðað í hitabeltissól og suörænni fegurö um jól og áramót. í Ríó nýtur þú alls hins bezta, sem heimurinn hefur aö bjóöa. Jólin eru um leið sólstööuhá- tíö í Brasilíu og skilyrðin hin beztu til aö njóta lífsins út í æsar viö sól og sjó og frægustu baöströnd heimsins COPACABANA, eða í friði og ró viö sundlaugar frá- bærra hótela, njóta matar og drykkjar í hæsta heims- “ \/ klassa — og einstakrar náttúrufeguröar, eða hins fjöl- breytta, iöandi skemmtanalífs, þar sem hljóðfall Sömb- unnar stöövast aldrei. Sigldu um Guanabara-flóann út í Paradísareyjar og svífðu upp á Sætabrauðstind, faröu í dagsferð til Sao Paulo eöa höfuðborgarinnar, Brasilíu, Iguassu-fossanna, svo eitthvað sé nefnt. — Þú færð stjörnur í augun í RÍÓ. Þessi ferö stendur þér til boða á sérkjörum ÚTSÝNAR fyrir aöeins kr. 20 900 “ Innifaji^glæsileg jóla- og nýársveisla. '""tnrii:.. -ffimnjjn *«***£" W 9 ÍJUMBO BOEING 747 Til að gera ferðina auðveldari er flogið til Lissabon og gist þar a utleið. Ferðin yfir hafið er þægileg i breiðþotu Boeing 747-Jumbo. I RIO er val um þriggja. fjögurra eða fimm stjörnu hotel. HOTEL INTERCONTINENTAL — Fimm stjörnu hotel við Gavea-ströndina með |r 3 sundlaugum, glæsilegum vistarverum. % Öll herbergi með svölum. litsjónvarpi. ® sima, baði, ísskap. Uti- og inniveit- 1 ingastaðir og Parir, tennis, golf. næt- « urklúbPur, gufubað, nudd og öll hugs- j| anleg þægindi. Um 20 mín. fra Copaca- ? bana. L0ND0N HEIMSBORGIN MIÐSTÖÐ VIÐSKIPTA OG LISTALÍFS EVRÓPU MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1982 KAUPMANNAHÖFN Brottför á fimmtudögum. Verö frá kr. 6.300 - OSLÓ Brottför á föstudögum. Verö frá kr. 6.020.- Farþegar ÚTSÝNAR ferðast á lægstu fargjöldum, búa á völdum hótelum á beztu stööum í borginni fyrir stórlækkaö verö, t.d. CUMBERLAND á horni HYDE PARK og OXFORDSTRÆTIS — í HJARTA TÍZKUHEIMSINS — ÚTSÝN hefur ein ísl. feröa- skrifstofa sérsamning við CUMBERLAND. HEIMSREISA II ENDURTEKIN ÞAÐ BEZTA GLASGOW Brottför á föstudögum. Verö frá kr. 5.690.- STOKKHÓLMUR Brottför á föstudögum. Verö frá kr. 7.120.- LUXEMBORG Brottför á föstudögum. Verö frá kr. 6.100.- LONDON Brottför á fimmtudögum. Verö frá kr. 5.435.- AMSTERDAM Brottför á föstudögum. Verö frá kr. 6.100.- Cumberland hótel — London Eyrún — fararstjóri I KAUPBÆTI: Tekiö á móti þér um leiö og þú kemur úr flugvél- inni á Lundúnaflugvelli. Flutningur frá og til flug- vallar, innritun á hótel, dagleg aðstoð þaulkunn- ugs fararstjóra meöan á dvölinni stendur. Allt svo auðvelt og öruggt meö Eyrúnu fararstjóra. Lund- únaferöin sem borgar sig. Skemmtilegt — ódýrt — öruggt 24. nóvember 16. febrúar 15. desember 9. mars 5. janúar 30. mars 26. janúar 20. apríl FERÐIRyí 19. desember 2. janúar 16. janúar 30. janúar 13. febrúar 27. febrúar 13. mars ^ 27. mars / Kitzbuhel y Zillertal / Lech / Badéastein / Feróaskrifstofan _*■_______s_____ Austurstrætí 17, Reykjavík. Sími 26611 Kaupvangsstræti 4, Akureyri. Sími22911

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.