Morgunblaðið - 05.12.1982, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.12.1982, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1982 21 Basar Þjónustureglu Guðspekifélagsins ÞJÓNUSTUREGLA Guðspekifélagsins heldur basar í húsi félagsins sunnudag- inn 5. desember klukkan 14, að Ingólfsstræti 22. Þar verður margt muna á boðstólum. Má þar m.a. nefna þurrkaða blómvendi og blómaskreytingar, handavinnu, fatnað ýmiss konar og kökur. Skálholt gefur úr barnabókina Síriu ÚTGÁFAN Skálholt hefur sent frá sér barnabókina „Síríu“ eftir danska höf- undinn Ester Bock. í bókinni segir frá agnarlítilli aevintýrastelpu, Síríu, sem býr í jarðheimum. Einn fagran vormorg- un birtist hún í rós og býr svo með- al blómanna og dýranna í garðinum yfir sumartímann. Þar eignast hún marga góða vini og lendir í marg- víslegum ævintýrum, spennandi og hættulegum. Bókin er 90 bls. að stærð, prýdd mörgum teiknimyndum eftir lista- manninn Thormod Kidde. Hallmar Sigurðsson þýddi Síríu og er bókin unnin í Odda. Sýnir í Ásmundarsal GUÐMUNDUR Pálsson hefur opnað myndverkasýningu í Ásmundarsal og nefnir hann sýninguna: Hver ert þú frjálsa lína? Guðmundur sýnir 20 myndir unnar í acrýl á striga. Þetta er önnur einkasýning Guðmundar og verður hún opin til 12. desember. Á myndinni er Guðmundur við verk á sýningunni. Vöóvar á sitjandanum rýrna oft hjá þeim sem sitja mikiö Reglulegt nudd örvar vöövana. Djúpu hálsvöövana er ekki hægt aó sjá né finna meö höndunum, en Clairol nuddtækió nær til þeirra og mýkir þá Þessir vöövar tengj- ast undir hendina og geta verió þraut þreyttum þeim sem hafa krampa eöa litiö notaóa vööva, einnig geta þeir veriö aumir eftir stifa megrun. Nuddiö hressir þá heldur betur viö. Hjá þeim sem sitja mikiö eru axla- og hálsvöövarnir oft aumir. Þessir vöövar eru oft þandir eins og fiölu- strengir. Nudd á þessa vööva fjarlægir þreytu og verki á skammri stund. Vóövar tengdir heröablaóínu veróa oft aumir ef iþróttir eru stundaöar óreglulega. 6. Best er aö nudda axlavöövana meö 8. \ Best er aó renna nudd- tækinu hér i sveigjur eftir matinn og minnkar þaö fitu. Til þess aö losna viö \ aukakiló um mjaömir, sitjanda og læri þá er best aö stunda æfingar ásamt nuddi auk léttr- ar fæöu. 10. og 11. Fram og afturvöóvar læris eru notaöir á hjóli, skíóum og viö gang. Nuddaöu alla lengdina meö hringhreyfingum. SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800 12. Kálfavöövarnir eru oft mjög stifir, þá er sérlega gott aó nudda. 13. Svæöanudd á iljunum gerir öllum likamanum gott, best er þá aó nota Clairol fótanuddbaöiö fyrir iljarnar. megin hryggjar er hentugt aö nudda bæöi langs- og þversum ásamt aó nota hringhreyfingar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.