Morgunblaðið - 05.12.1982, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 05.12.1982, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1982 30 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Caber skíöaskór Til sölu eru Caber skíöaskór nr. 39, lítió sem ekkert notaóir. Uppl. i síma 52557. Mottur - teppi - mottur Verið velkomin. Teppasalan er á Laugavegi 5. Málverk — Málverk Hef verið beóinn aö sel/a mál- verk eftir Erro og nokkur eftir þekkta íslenska listamenn. Upp- lýsingar i sima 26513 milli kl. 9—6 á daginn, og í síma 34672 milli kl. 7—9 á kvöldin. Atvinna óskast 17 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Uppl. í sima 52094 eöa 46029. 27 ára sjúkraþjálfara- nemí viö Hl óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu frá áramótum. Uppl. i síma 30469. 27 ára sjúkra- þjálfaranemi viö HÍ óskar eftir 2ja herb. íbúö til-leigu frá áramótum Uppl. i sima 30469. í þjónusta , I *■ —4_A A. a------- Traktorsgrafa tek aö mér snjómokstur og hreinsun bílastæöa. Þórir Ásgeirsson. Hálsasel 5. sími 73612. Húsráðendur Nafnskilti á póstkassa og úti- og innihuröir. Sendum um land allt. Skilti og Ijósrit, Hverfisgötu 4 I, sími 23520. Ljósritun Stækkun — smækkun Stæröir A5, A4, Folió, B4, A3, glærur, lögg. skjalapappír Frá- gangur á ritgeröum og verklýs- ingum. Heftingar m. gormum og m. plastkanti. Magnafsláttur. Næg bílastæöi. Ljósfell, Skipholti 31, simi 27210. I.O.O.F. 3 = 16412068 = 8’/4 III □ Edda 59821254 — 1 fundur á Selfossi. □ MÍMIR 59821267 = 2. Keflavík Slysavarnardeild kvenna Kefla- vik heldur jólafund mánudaginn 6. desember i lönsveinahúsinu Tjarnargötu 7 kl. 9.00. Konur muniö aö taka meö ykkur jóla- Pakka Stjórnin. KFUM og KFUK Amtmannsstig 2B. Fjölskyldusamvera í dag kl. 16.30. Yfirskrift samverunnar er Kristur kemur. Húsiö opnar kl. 15.00. — Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30, ræöumaöur: Stina Gísladóttir. Allir velkomnir. □ Gimli 59821267 — 1 Jólafundur Húsmæörafélags Reykjavíkur veröur aö Hótel Borg mánudag- inn 6. desember kl. 8.30. Fjölbreytt dagskrá aö venju. Konur fjölmennlö. UTIVISTARFERÐIR Skrifstofa Lækjargötu 6a, 2. hæö. Sími og símsvari 14606. Sunnudagur 5. des. kl. 13:00 Dagsferð — Á göngu- skíöum i fallegu umhverfi við Rauöavatn. Allir meö — leiö- beiningar f. byrjendur. Fararstj. Sveinn Viöar Guömundsson. Verð kr. 80,- Brottför frá BSl, bensínsölu og stoppað vlö Shell-bensínstööina í Árbæj- arhverfi. Ekki þarf aö panta. Föstudagur 31. des. Aramótaferö i Þórsmörk. Gist i góðum skála. Takmarkaöur sætafjöldi. SJÁUMST. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferöír sunnudaginn 5. des.: kl. 11.00 Úlfarsfell og nágrenni — göngu- og skíðaferö. Verö kr. 100 - Fariö veröur frá Umferö- armiöstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Feröafélag Islands. Fimir fætur Dansæfing i Hreyfilshúsinu sunnudaginn 5. desember kl. 21.00. Mætiö tímanlega. Nýir fé- lagar ávallt velkomnir. Kvenffélag Háteigssókn- ar minnir á jólafund sinn þriöjudag- inn 7. desember kl. 20.30 í Sjó- mannaskólanum. Tilkynning frá Skíöa- félagi Reykjavíkur Fyrsta skíöamót vetrarlns Toyota-skíöagangan, veröur haldiö aö Miklatúni sunnudaginn 5. desember kl. 3 e.h. Keppt veröur í karla-, kvenna- og ungl- ingaflokkum. Auk heimamanna veröa meö skíöagöngumenn frá öörum héruðum. Reykvikingar fjölmenniö aö Kjarvalsstööum á sunnudaginn. Veitingar á staön- um. Upplýsingar i síma 12371. Stjórn Skíöafélags Reykjavíkur. Tilkynning frá félaginu Anglía Þriöjudaginn 7. desember kl. 20.30, veröur kaffikvöld aö Ara- götu 14. Innritun fyrir næstu enskunámskeiö félagsins veróa á sama staó. Anglía Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík í dag, sunnudag, veróur sunnu- dagaskóli kl. 11.00 og almenn samkoma kl. 17.00. Veriö velkomin. Hörgshlíö Samkoma í kvöld kl. 8. Kvenfélagið Heimaey Heldur jólafund þriöjudag 7. desember að Hótel Sögu, hliö- arsal, sem hefst meö boröhaldi kl. 20.00. Stjórn félagslns biöur ykkur aö tilkynna þátttöku. Stjórnln. Listaverkaunnendur Peningamenn og peir sem hafa áhuga á málverkum eftir is- lenska listamenn hafi samband viö mig í sima 26513 milli 9 og 6 á daginn og í síma 34672 milli 7 og 9 á kvöldin. Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10.30. Al- menn samkoma kl. 20. Ræöu- maöur Sam Daniel Glad. Fórn til Systrafélagsins. INTERNATIONAL T0ASTMISTRESS JUUL Fundur veröur i málfreyjudeild- inni Ýr mánudaginn 6. desember kl. 8.30 i Lögbergi við Háskól- ann. Gestir velkomnir. Kæru Svölur Jólafundur veröur haldinn þriöjudaginn 7. desember kl. 20.30 í lönaöarmannahúsinu viö Hallveigarstíg. Mætum vel og stundvíslega. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Frá Feröafélagi íslands Fyrsta kvöldvaka vetrarins verö- ur haldin aö Hótel Heklu miö- vikudaginn 8. des., kl. 20.30. Efni: 1. Sveinn Jakobsson, jaröfræö- ingur fjallar um íslenzka steina (holufyllingar) í máli og myndum. 2. Myndagetraun: Grótar Ei- ríksson velur myndir. Verö- laun veitt fyrir réttar lausnir. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Veitingar í hléi. Feröafélag islands. Fíladelfía Hafnargötu 84, Keflavík Almenn samkoma kl. 14. Ræöu- maöur Jóhann Pálsson. Fram-konur Jólafundur veröur haldinn í Fram-heimilinu mánudaginn 6. desember kl. 8.30. Fjölskyldubingó. Stjórnin. Hjálpræöis- ,fWlherinn \ V.: -^ /> Kirkjustræti 2 Hjálpræðisherinn i kvöld kl. 20.30. Hjálpræöis- samkoma. Kafteinarnir Anna og Daníel Óskarsson stjórna og tala. Allir velkomnir. Mánudagur kl. 16.00. Heimila- samband. Allar konur velkomnar. Krossinn Almenn samkoma i dag kl. 16.30 aö Alfhólsvegi 32, Kópavogi. Willy Hansen, yngri talar. Allir hjartanlega velkomnir. Frá Sálarrannsóknarfé- laginu í Hafnarfirði Jólafundur félagsins veröur miö- vikudaginn 8. desember í Góö- templarahúsinu og hefst kl. 20.30. Dagskrá, efni annast: Zóphónías Pétursson og Sigurveig Guö- mundsdóttir, flytja jólahugleiö- ingu. Stiórnin. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar | lögtök Lögtaksúrskurður — Vatnsleysustrandarhreppi Samkvæmt beiöni sveitarsjóös Vatnsleysustrandarhrepps úrskuröast hér meö aö lögtök geta fariö fram vegna ógreiddra en gjaldfallinna útsvara og aöstööugjalda álagöra 1982, í Vatnsleysustrandarhreppi ásamt dráttarvöxtum og kostnaöi. Lögtök geta fariö fram aö liönum 8 dögum frá birtingu auglýsingar þessarar. Sýslumaóurinn i Gullbringusýslu, Jón Eysleinsson. | húsnæöi i boöi Einbýlishús til sölu á Skagaströnd. Upplýsingar í síma 95-4873. tilkynningar Stúdentar MR 1958 Hittumst mánudaginn 13. desember kl. 17.00—19.00 í Lækjarhvammi, Hótel Sögu, til undirbúnings 25 ára stúdentsafmæli næsta vor. < IIKlSII.lt Orðsending Aö gefnu tilefni viljum viö vekja athygli á eftirfarandi: Eigendaskipti uröu að bifreiöaverkstæöi Vökuls hf. 1. sept. sl. Önnumst viö allar viö- gerðir á Simca Talbot-bifreiöum, svo og Chrysler, Plymouth og Dodge-bifreiðum. Eigum ávallt til nauðsynlegustu varahluti, s.s. í stýrisgang, bremsur, gírkassa, kúplingar o.fl. Tökum einnig allar geröir bifreiöa inn til viö- gerða. Önnumst m.a.: Mótorstillingar (í fullkomnustu stillitækjum). Viðgeröir og stillingar á sjálfskiptingum. Ljósastillingar. Boddýviðgerðir. Vetrarskoðanir. Bifreiöa verks tæði Þórðar Sigurðssonar, Ármúla 36. Sími 84363. Fatahreinsunarvél til sölu mjög fullkomin fatahreinsunarvél (2ja ára). Vélin tekur 18 kg. og er fyrir terklór. Vélin er í notkun og á því væntanlegur kaup- andi kost á að kynna sér hana. Tilboö sendist til augl.deild Mbl. fyrir 15. des. merkt Fata- hreinsunarvél „18“. ÉFélagsstarf Sjálfstœðisflokksins | Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði Jólafundur félagsins veröur haldinn mánudaginn 6. desember nk. í Samkomuhúsinu Skiphól og hefst hann kl. 20.30. Dagskrá: 1. Fundarsetning. 2. ? 3. Kaffiveitingar. 4. Jólahappdrætti. 5. Einsöngur Soffia Guömundsdóttir, undirleikari Guöni Guömundsson. 6. Jólahugvekja, Eggert ísaksson. Félagskonur eru hvattar til aö mæta vel og taka meö sér gesti. Matvöruverslun til sölu í austurbænum. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 10. desember merkt: „M — 308“. Stjórnin. Aðalfundur Aöalfundur í Félagi ungra sjálfstæöismanna Njarövik veröur haldinn miövikudaginn 8. desember i Sjálfstæöishúsinu kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.