Morgunblaðið - 18.12.1982, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 18.12.1982, Blaðsíða 42
90 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1982 ÍSLENSKA ÓPERAN TÖFRAFLAUTAN Næstu sýningar fimmtudag 30. des. kl. 20.00. Sunnudag 2. jan. kl. 20.00. Minnum á gjafakort íslensku Óperunnar í jólapakkann. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 15.00—18.00 fram til jóla. Sími 11475. RNARHOLL VEITINGAHÚS A horrti Hverfisgötu og Ingólfsstrætis. 'Borðapantanirs. 18833. Sími50249 Hinn ódauölegi (Silent Race) Otrúlega spennuþrunginnn, amerísk mynd, með hinum fjórfalda heims- meistara i karate, Chuck Norris í að- alhlutverki. Sýnd kl. 5 og 9. TÓNABÍÓ Sími31182 Dýragarösbörnin (Christiane F.) Vegna fjölda áskorana sýnum viö aftur þessa einstæðu mynd. Leik- stjóri: Ulrich Edel. Aðalhlutverk: Natja Brunkhorst, Thomas Haust- sin. Bönnuð börnum innan 12 irs. Sýnd kl. 5, 7.35 og 10. Siöustu sýningar. Ath. Myndin veröur ekki endursýnd. Mannaveiöar Æsispennandi amerísk mynd. Aöal- hlutverk: Clint Eastwood og George Kennedy. Sýnd kl. 5. mmx HÁTÚNI 6A • SIMI 24420 j Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Jólamyndin 1962 Snargeggjaö Tfce fMfest ame&i ttmtm the sacoi- letenekur textl. Heimsfraag ný amerísk gamanmynd f lltum. Oene WHder og Richard Pry- or fara svo sannarlega á kostum í þessari stórkostlegu gamanmynd — jólamynd Stjörnubiós i ár. Hafirðu hlegiö aö „Blazing Saddles", „Smok- ey and the Bandit" og „The Odd Couple", hlæröu enn meira nú. Myndin er hreint frábær. Leikstjóri Sidney Poitier. Sýnd kl. 3, 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Hækkað verð. B-salur Heavy Metal íslenskur texti. Víögræg og spennandi ný amerisk kvikmynd. Dularfull, töfrandi, ólýs- anleg. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 10 ára. Með allt á hreinu Söngva- og gleðimyndin Ný, kostuleg og kátbrosleg íslensk gaman- og söngvamynd sem fjallar á raunsannan og nærgætinn hátt um mál sem varða okkur öll. Myndin sem kvikmyndaeftirlitiö gat ekki bannað. Leikstjóri: Ágúst Guö- mundsson. Myndin er bæöi í Dolby og Stereo. Frumsýnd kl. 2. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■ .JtlHílílil BÍÓBÆR Frumsýnir jólamyndina í ár Aö baki dauöans dyra (Beyond Death Door) Nú höfum viö tekiö til sýninga þessa athyglisveröu mynd sem byggö er á metsölubók hjartasérfræöingsins Dr. Maurice Rawlings. Er dauöínn þaö endanlega eöa upphafiö aö einstöku feröalagi? Umsögn: „Þessi kvikmynd er stór- kostleg sökum þess efnis sem hún fjallar um. Ég hvet hvern hugsandi mann til aö sjá þessa kvikmynd í Bióbæ." Mbl. 18.12.’82 Ævar R. Kvaran. ftl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 8, 9 og 11. Jólaaveinninn mætir ( dag meö fullan poka af góö- gæti. Tarzan og litli konungssonurinn Mynd meö hinni vinsælu mynda- söguhetju sem allir þekkja. Sýnd kl. 2 og 4. Stacy Keach í nýrri spennu mynd: Eftirförin (Road Games) Hörkuspennandi, mjög viöburöarík og vel tekin ný kvikmynd í litum. Aö- alhlutverkiö leikur hinn vinsæli Stacy Keach (lék aðalhlutv. i „Bræörag- engiö"). Umsagnir úr Film-nytt: „Spennandi frá upphafi til enda". „Stundum er erfitt aö sitja kyrr í sæt- inu." „Verulega vel leikin. Spennuna vantar sannarlega ekki". íslenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta tinn. Hjartaþjófnaöir Nýr bandarískur „þriller". Stóraö- gerölr, svo sem hjartaígræösla er staöreynd sem hefur átt sér staö um árabil, en vandinn er m.a. að sá aö hjartaþeginn fái hjarta sem hentar hverju sinni. Er möguleiki á aö menn fáist til aö fremja stórglæpi á viö morö til aö hagnast á sölu líffæra. Aöalhlutverk: Garry Goodrow, Mike Chan. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÖÐLEIKHÚSIB JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR Frumsýning á annan í jólum kl. 20. 2. sýning þriöjud. 28. des. 3. sýning miðvikud. 29. des. 4. sýning fimmtud. 30. des. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. FRUM- SÝNING Bíóhöllin frumsýnir í day myndina Konungur grínsins Sjá augl. annars staö- ar í blaöinu. FRUM- SÝNING Háskólabíó frumsýnir í dag myndina Meö allt á hreinu Sjá augl. annars staö- ar í blaöinu. LAUGARÁS Simsvari M 32075 Jólamynd 1982 frumsýning í Evrópu EX TH) Extra-Tlrri sthim Ný, bandarísk mynd, gerö af snill- ingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá lítilli geimveru sem kemur til jaröar og er tekin í umsjá unglinga og barna. Meö þessari veru og börn- unum skapast „Einlægt Traust" E.T. Mynd þessi hefur slegiö öll aösókn- armet í Bandarikjunum fyrr og síðar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aöal- hlutverk: Henry Thomas sem Elliott. Leikstjóri: Steven Spielberg. Hljómlist: John Willíams. Myndin er tekin upp og sýnd i Dolby stereo. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Vinsamlegast athugiö aö bílastæöi Laugarásbiós eru viö Kleppsveg. FRUM- SÝNING Bíóbær frumsýnir í dag myndina Aö baki dauöans dgra Sjá augl. annars staö- ar í blabinu. síminn er 2 24 80 Heimsfrumsýning: Grasekkju- mennirnir Sprenghlægileg og fjörug ný gamanmynd í litum um tvo ólíka grasekkjumenn sem lenda í furöulegustu ævintýrum, með Gösta Ekman, Janne Carlsson. Leikstjóri: Hans Iveberg. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Kvennabærinn Hafiö piö oft séö 2664 konur, af öllum geröum, samankomnar á einum staö? Sennilega ekki, en nú er tækifæriö í nýjasta snilld- arverki meistara Feltini. Stór- kostleg, furöuleg ný litmynd, meö Marcello Maatroianni ásamt öllu kvenfólkinu. Höfund- ur og leikstjóri: Federico Fellini Is). texti. Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05. Hækkað verö. Smoky og dómarinn Sprenghlægileg og fjörug gamanm- ynd i litum um ævintýri Smoky og Dalla dómara, meó Gene Price, Wayde Presfon. ísl. fexfi. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Papillon Hin afar spennandi Panavlslon- litmynd, byggö á samnefndrl sögu sem komfö hefur út á íslensku, meö Steve McOueen, Dustin Hotfman. ísl. texti. Bönnuö innan 18. Endureýnd kl. 9.10. Ef ég væri ríkur Hörkuspennandi og fjörug grin- og slagsmálamynd í litum og Panavision. ftl. texti. Endurtýnd kl. 3.10,5.10 og 9.10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.