Alþýðublaðið - 20.08.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.08.1931, Blaðsíða 1
Albýðublaðið 1931. Fimtudaginn 20. ágúst. 192 tölublaö. H m&whA „Fliúgandi DIXONS". Paramoant tal- og liljóm- rnpd í 8 Dátinm, eltir sháldsogo H. L. GATES. Aðalhlatverh leiha: Charles Rogers Og Jean Arthur. AUKAMYNDIR: Talmpdafréttir og Teihnimpd. mikið af skinnum, sömuleiðis vetrarkápur, nýjasti móður. Gömlu birgðirnar seldar með hálfvirði. Hraðsala á taubútum. Sig. Guðmimdsson, Þingholtsstræti 1. AUs konar málningarvör- «r Títan hvíta, Sinkhvíta og fl. Lagaður farvi öli- um litum kr. 1,60 pr. kíló. Góifiökk sem porna á 1—2 tímum. Hvít lökk «g glær frá kr. 2,90 kíl- óið. Hringið í síma 2123. Málarabúðin, Skölabrú 2 Sími 2123 Notið seinasta tæki- iærið! Sparið peninga yðar með pví að kaupa ódýrt. All- ar vörur seldar með 20 % — 50% afslætti, öll arrrbands- og vasa- úr, sem .eftir eru verða seld með 60% afsl. IBNÓ, hús AlpýðuKélaganna, Vonarstræti 3, Reykja- vík. — Talsími 2350. Eftir gagngerðar breytingar og umbætur, sem gerðar hafa ver- ið á húsinu, einkum á báðum sölum þess, er hér að ræða um ágætt samkomuhús fyrir alls konar mannfagnað, svo sem: Söng og hljómleika, sjónleika og danzleika, minningar og afmælis- hátíðir einstaklinga og félaga. Húsið er og prýðis vel fallið til ræðu- halda og upplestra, fundarhalda meiri ogminni.góðursamkomu- staður fyrir félög, hentugt fyrir sérstakar útsölur og sýningar o. fl. í húsinu er góð fatageymsla, snyrtingarheibergi og hreinlætistæki. Ávalt fáanlegar fjölbreyttar beztu veitingar við sanngjörnu verði. Afgreiðsla öll, eins og áður i góðu lagi. Hentugast væri, að pantanir þeirra, sem ætla sér að nota húsið kæmu tímanlega, einkum þeirra, er á þvi þurfa að halda einhver sérstök kvöld. Lysthafendur snúi sér, öllu þessu viðvíkjandi tij skrifstofu Iðnóar, sem fyrst um sinn verður opin hvern virkan dag kl. 4—6 siðdegis. IÐNO, hús Alpýðnfélaganna, Vonarstræti 3, Reykja- vik. Talsími 2350. \lð skftft avlntr okkar eru beðnir að athuga það, að afgreiðsla okkar verður lokuð á laugardaginn kemur, ailan daginn. Efnalaug Reykjaíkur. Laugavegi 34. Sadie frá Chicago. (State Street Sadie). Amerísk tal- og hljóm-lög- reglumynd í 9 þáttum tekin af Warner Brothers & Vita- phone. Aðalhlutverkin leika hinir alpektu og vinsælu leikarar. Conrad Nagel. Maryna Loy og William Russeli. Myndin sýnir einkennileg og spennandí æfintýri frá hinni alræmdu sakamanna- borg Chicago. Kleins - klðtfars, reynist bezt. Ba Idursgötu 14. Sírmi 73. |Frá Steindéri | Blússnefni. Crepe de Cliine, Crepe Velana, Crepe Snedés, SðffíÉÚð. AUSTUR um allar sveitir. SUÐUR um allar bygðir. Beztar eru bifreiðar Steindórs. 50 anra. 50 anra. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJ AN,. Hverfisgötu 8, sími 1294, Laugavegi 46. tekur að ser alls kon ar tækifærisprentun svo sem erfiljóö, að- göngumiða, kvittanir. reikninga, bréf o. s, frv., og afgreiðii vinnuna fljótt og vlC réttu verði. Elephant-ciqarettur Lfúffengar og lcaldar. Fást alls staðar. I iieildsölu hjú Töbaksverzlnn Islands h. f. Heiti, ágæt teg., pokinn 14 kr. Ódýr sykur. Verzlunin Stjarnan, Grettisgötu 57, sími 875. Sparið peninga. Foiðist ópæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúður í glugga, hringið i síma 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Daglega garðblóm rósir hjá V aid. Pouísí Klappaxstíg 20. Sía

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.