Morgunblaðið - 10.02.1983, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 10.02.1983, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1983 Febrúar/Mars biaðið er komið út Meðal efnis: Ny íslensk kvikmynd frumsýnd í mars. Myndir á leiöinni. Allt fyrir 16 millimetrana. Síöustu fregnir úr kvikmyndaheiminum. íslenskur kvikmyndaannáll 1982. Spennumyndir o.fl. o.fl. FÆST Á NÆSTA BLAÐSÖLUSTAÐ. BINGÓ Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 8.30 í kvöld. 18 umferðir og 4 horn. Verömæti vinninga 10.200. Aðalvinningur vöruúttekt kr. 2.500,-. Sími 20010. Hin frábæra C0NNIE BRAYAN frá Jamaica er komin á Holtið og leikur á barnum öll kvöld. Komiö og hlustið á Ijúfan hljóðfasra- leikara eins og hann gerist beztur. Connie kemur öll- um í gott skap. v ATH. I barinn er aðeins ■ opinn fyrir V matar- og f hótelgesti. SslR Mikið fjölmenni var við opnun Skansins og hefur það haldist sfðan staðurinn var opnaður. Ljosmyndir Mbl. Sigurgeir. Skansinn SKANSINN, nýr veitinga- og skemmtistaður, var opnaður í Vest- mannaeyjum fyrir skömmu, en eig- endur staðarins eru Pálmi Lórenz og Marý Sigurðardóttir. Skansinn tekur um 400 manns og hefur sérstaklega verið vandað tii allrar gerðar staðar- ins, en í samtali við Mbl. sagði Pálmi að segja mætti að iðnaðarmennirnir sem framkvæmdu verkið hafi lagt sál sína í að gera Skansinn skemmtilega úr garði. t‘að var teiknistofan Kvarði sem hannaði innréttingu staðarins og Radíóbær sá um fyrirkomulag Ijósa- búnaðar sem er einhver sá fullkomn- asti á landinu. Skansinn er í sama húsi og veitingastaðurinn Gestgjaf- inn og nota staðirnir sama eldhús. Marý og Pálmi, eigendur Skausins, ásamt Þórunni dóttur sinni. Tveir gestir við opnun Skansins, þeir Tóti rafvirki og Siggi í Bæ skipstjóri, en þeir láta fara vel um sig í einu homi Skansins. Tveir í hátfðarstellingu við opnun Skansins, Halldór pípari og Vilhjálmur bankastjóri. Nú fer hver aö veröa síöastur til aö bragöa á hinum eina og sanna Þorramat Nausts. Einnig okkar vinsæli sérrétta matseöill. Gudmundur Ingólfsson leikur á píanóiö Tískusýning í kvöld kl. 21.30 .a. Síldarævíntýri llrlZ ffebr. Nú er það orðinn jafnárviss atburður að drekkhlaðnir stldarbakkar séu lagðir á borðin í Blómasalnum og að drekkhlaðnir síldarbátar leggist að bryggju fyrir norðan og austan. Sildin í síldarbátunum er ósköp svipuð frá ári til árs, en það eru alltaf einhvetjar nýjungar á síldarbökkunum: Síldarbollur. gratineruð síld og fjöldinn allur etf öðrum Ijúffengum síldarréttum. Að auki er svo Iaxakæfa, hörpuskelftskskæfa og marineraður hörpuskelflskur. Síldarævintýrið verður í Blómasal á kvöldin alla daga, frá 11.-17. febrúar. VERIÐ VELKOMIN HÓTEL LOFTLEIÐIR ÍSLENSK MATVÆLI H/F

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.