Morgunblaðið - 25.03.1983, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 25.03.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1983 31 Valsmenn bikarmeistarar í gærkvöldi: „Stórkostlegasta stundin á mínum körfuboltaferli" — sagði Ríkharður Hrafnkelsson, eftir sinn síöasta leik med Val „Þetta er stórkostlegasta stundin á mínum körfuboltaferli. Eg átti ágætan leik sjálfur og liðiö mjög góðan,“ sagði Ríkharður Hrafnkels- son, eftir úrslitaleik Vals og ÍR í bikarkeppni KKl' í Höllinni í gær. Valsmenn sigruðu, 78:75, — sanngjarn sigur — og tryggöu sér þar meö annan stórtitilinn í íslenskum körfubolta á fáeinum dögum. Unnu íslandsmeistaratitilinn á mánudaginn. Leikurinn var allsögulegur. ------------------------------------------- Valsmenn lentu í miklum villu- vandræðum strax í fyrri hálfleik og voru þeir Ríkharöur, Torfi og Kristján allir komnir með þrjár vill- ur í hálfleik og Tim Dwyer fjórar. Tvær hinar seinni voru tæknivillur — sú fjóröa eftir að flautað var til hálfleiks fyrir Ijót orð í garð dómar- anna. Tim fór svo af velli með sínu fimmtu villu snemma í seinni hálf- leiknum. Sextán mín. og fjörutíu sek. voru þá eftir og ÍR var yfir, 51:47. Staðan því allt annaö en glæsileg fyrir Val. En þá sýndi sig vel hve sterkir Valsmenn eru í rauninni. Þeir fóru að berjast eins og Ijón og léku frábæra vörn það sem eftir var leiksins — og róði það mestu um úrslitin. Einnig er hætt við aö ÍR-ingar hafi verið sig- urvissir er Tim fór út af. ÍR-ingar byrjuðu mjög vel og komust strax yfir. Staðan 10:4 og 12:6 eftir fjórar mín. Eftir tíu mín. voru þeir enn yfir — 24:18 — en Valsmenn náðu að jafna í fyrsta skiþti í leiknum, 24:24, er 7:50 mín. voru til leikhlés. Þeir komust svo yfir, en ÍR-ingar jöfnuðu, og síöan var leikurinn í járnum fram aö hálfleik. ÍR hafði þá yfir, 45:41. jR hélt uþþteknum hætti í byrjun seinni hálfleiksins og hélt foryst- unni. En eins og áður sagöi fóru Valsmenn að berjast eins og Ijón er Tim var farinn, og hann stjórn- aði þeim mjög vel af bekknum. Þeir komust aftur yfir, er rúmar tíu Námskeið í fimleikum NÁMSKEIÐ fyrir þjálfara í áhalda- fimleikum stúlkna og pilta veröur haldið í Ármannshúsi dagana 30. og 31. mars og 2., 4. og 5. apríl nk., samtals um 48 stundir. Kennari verður kínverski þjálfar- inn, Chen Shengjin, sem hefur staðið framarlega í fimleikaþjálfun og skipulagi fimleika í Kína, einnig þjálfaö þar landslið og ólympíu- fara. Námskeiðiö er ætlaö þeim sem kenna og þjálfa fimleika á íslandi í dag og er ekki aö efa aö þarna er gulliö tækifæri til að auka og bæta kunnáttuna. Þátttaka tilkynnist til FSÍ fyrir 27. mars. Hvammstangahlaup Hvammstangahlaup verður háö á morgun, laugardag. Hlaupin verða meö svipuðu sniði og í fyrra, að undanskildu því aö nú verður keppt um veglega bikara í 3ja manna sveitum í hverjum flokki. Flokkaskiptingin verður sú sama og í víöavangshlaupi ís- lands. Þeir sem hyggja á þátttöku er bent á aö hafa samband viö Flemming Jessen á Hvamms- tanga. Víkingur ADALFUNDUR blakdeildar Vík- ings verður haldin nnstkomandi sunnudag klukkan 17.00 í félags- heimilinu að Hæðargaröi. ír— 75— Valur 78 mín. voru eftir, 57:56, og eftir það komst ÍR aldrei yfir, þó liðið næði að jafna nokkrum sinnum. Varnarleikur Valsmanna var al- deilis frábær í seinni hálfleiknum. ÍR-ingar hugsuðu þá allt of mikið um að koma boltanum inn á Pétur, og Valsmenn voru ávallt þrír á honum. Það gerði honum mjög erfitt um vik og gat hann ekki beitt sér sem skyldi. Áður en Dwyer fór útaf þassaði hann Pétur og hafði Pétur þá yfirleitt betur. Þaö var þvi að mörgu leyti betra fyrir Val að Dwyer skyldi fara út af. „Ég var aldrei hræddur um að tapa leiknum þó ég færi útaf.“ sagði Dwyer eftir leikinn. „Það sýn- ir vel tengsl okkar í liðinu, hvernig þeir léku er mín naut ekki lengur við, og ástæöan fyrir því er hve lengi viö höfum verið saman. Þeir börðust fyrir mig — og ég hvatti þá svo sannarlega í hjarta mínu. Ég er auðvitað mjög ánægður fyrir þeirra hönd og ég er ánægður að vera með í þessu. Við sögöum fyrst í haust aö við ynnum öll þrjú mótin — Reykjavíkur- íslandsmót- iö, og bikarkeþþnina — hvernig sem við færum að því, og þaö tókst,” sagði Dwyer. Hann bætti því við aö Pétur heföi átt frábæran leik, og þaö væri ekki honum aö kenna að ÍR tapaöi. ÍR-ingarnir reyndu of mikiö aö leika inn á hann í seinni hálfleiknum — einn maöur getur aldrei unniö leik. Leikurinn í heild var ekki sér- staklega vel leikinn þó vissulega hafi komið mjög góöir kaflar í hann. Valsarar léku betur er litið er á heildina. Leikreynsla þeirra kom enn að góöum notum — þeir héldu haus þó besti maðurinn væri farinn útaf og voru ákveönir í aö gefa ekki tommu eftir. Þaö færði þeim sigurinn. Valsliðiö lék allt vel í gær. Yfir- leitt borgar sig varla aö tína ein- staka leikmenn út og hrósa þeim, því liöið er það jafnt. Þeir fimm sem byrja alltaf inni á voru góðir — nema Tim virtist aldrei finna sig virkilega í gær. Tómas, Leifur og Hafsteinn komu svo inn á og voru Kiel sigraöi Gummersbach í FYRRAKVÖLD léku í Bundeslig- unni í handknattleik lið Jóhanns Inga Gunnarssonar, Kiel, og Gummersbach. Leikiö var í Kiel fyrir fullu húsi áhorfenda. Leikur liðanna var æsispennandi og mjög haröur. Kiel-liðinu tókst að fara með sigur af hólmi í leiknum, 18—17, og var sigur liösins mjög verðskuldaður. Vakti hann líka mikla athygli ytra. Kiel er nú í þriðja sæti í deildinni. Ekki tókst blaöinu að ná í þjálfara liðsins, Jóhann Inga Gunnarsson, til að fá umsögn hans um leikinn. • Pétur Guðmundsson „blokkerar" hér eitt af mörgum skotum í leikn- um — aö þessu sinni frá Leifi Gústavssyni. Ljósm. köe. allir góðir. Leifur hirti fjöldann allan af fráköstum. Pétur var mjög góður hjá ÍR eins og áður sagði en réö ekki viö hve Valsmenn tóku hann stíft. Gylfi og Hreinn voru einnig góðir og Krist- inn Jör. geröi margt gott. Reynslu- leysi í stórleikjum háöi þó liöinu greinilega. Stigin. Valur: Ríkharður 23, Kriatján 15, Jón Steingrímt. 11, Tim 9, Torfi 7, Ltifur 7, Tómat 2 og Hafateinn 2. ÍR: Pétur 27, Hreinn 14, Krittinn 14, Gylfi 10, Kolbeinn 6, Ragnar 4, Hjörtur 2. Dómarar voru Kriatbjörn Alberta- ton og Gunnar Valgeirtton og datmdu þeir vel. Heióuregeetur var Ragnar Halldórtton forttjóri ÍSAL og afhenti hann Valtmönnum bikarinn aö leik loknum. ~ SH. Sagt eftir leikinn Jim Dooley, þjálfari ÍR: „Þetta var okkur sjálfum aö kenna og engum öðrum. Strákarn- ir uröu sigurvissir er Tim fór út af og það er alltaf mjög hættulegt. Reynsluleysi þeirra sagði til sín, en ég vil ekki taka neitt frá Vals- mönnum. Þeir léku virkilega vel.“ Torfi Magnússon, fyrirliði Vals: „Nú eru menn léttir i lund. Við vissum í hálfleik að svo gæti farið aö Dwyer fengi sína fimmtu villu fljótlega og við töluöum um að berjast af krafti alveg fram á síð- ustu sekúndu. Það tókst og sigur- inn varð því okkar.“ Pétur Guðmundsson: „Þeir böröust mun betur en viö og áttu sigurinn skilinn. Reynslu- leysi sagði til sín hjá okkur og við urðum alltof sigurvissir eftir að Tim fór út af.“ Körfuknattleikur: Lokastaðan í úrvalsdeild Úrvalsdeildinni í körfuknattleik lauk síöastliðið mánudagskvöld með hörkuspennandi og fjörug- um úrslitaleik á milli Vals og Keflavíkur. Lokastaðan í úrvals- deildinni varð þessi: Valur 20 15 5 1796—1619 30 Keflavík 20 14 6 1684—1666 28 ÍR 20 9 11 1586—1600 18 Njarðvík 20 8 12 1640—1690 16 KR 20 8 12 1694—1775 16 Fram 20 6 14 1705—1755 12 Fram varð fyrir því hlutskipti að falla niður í 2. deild. Hafnarfjarðar- mó! í badminton HAFNARFJARÐARMÓT 1983 í bad- minton fór fram dagana 15. og 17. mara sl. og var þétttaka mikil og sýnir vel öflugt starf og grósku. Lsiknir voru 103 Isikir og urðu úrslit þsssi: Einlióalsikur karla: Höróur Þorstsinsson vann Héöinn Sigurósson 18—3, 7—15 og 15—8. Tvílióalsikur karla: Höröur Þorstsinsson og Árni Sig- valdason unnu Birgi Jónsson og Héö- inn Sigurósson 15—6 og 15—8. Einlióalsikur kvsnna: Dröfn Guómundsdóttir vann Eddu Jónasdóttur 11—6 og 11—2. Tvílióalsikur kvsnna: Dröfn Guómundsdóttir vann Eddu Jónasdóttur 11—6 og 11—2. Tvílióalsikur kvénna: Dröfn Guómundsdóttir og Valgsróur Rúnarsdóttir unnu Eddu Jónasdóttur og Hjördísi Ingvarsdóttur 15—5 og 15—2. Tvenndarlsikur: Árni Sigvaldason og Dröfn Guó- mundsdóttir unnu Héóinn Sigurósson og Valgerói Rúnarsdóttur 15—6 og 15—8. Einlióaleikur drsngja: Gunnar Björgvinsson vann Tryggva Jónsson 4—11, 11—3 og 11—8. Tvílióalsikur drsngja: Gunnar Björgvinsson og Jón Þór Sigþósson unnu Sigþór Sigþórsson og Ólaf Guóbjörnsson 15—9 og 15—9. Einlióaleikur stúlkna: Friórikka Auóunsdóttir vann Svölu Hilmarsdóttur 11—3 og 11—2. Tvflióaleikur stúlkna: Friórikka Auóunsdóttir og Svala Hilmarsdóttir unnu Kristínu Helga- dóttur og Hslgu Kristinsdóttur 15—9 og 15—3. Tvsnndarleikur unglinga: Úlfar Jónsson og Svala Hilmarsdótt- ir unnu Gunnar Björgvinsson og Hslgu Kristinsdóttur 15—14 og 15—14. Aukaflokkur, sn í þann flokk fóru þsir ssm féllu út í fyrstu umfsró í sin- lióaleik karla: Béróur Sigurgsirsson vann Jón Ei- ríksson 15—5 og 15—2. KR bikar- meistari kvenna MEIST ARAFLOKKUR KR sigraði í gærkvöldi lið Njarð- víkur í úrslitaleik bikar- keppni kvenna, meö 56 stig- um gegn 47. Njarðvík byrjaði leikinn vel og hafði forystu mest allan fyrri hálfleikinn. Staðan var jöfn í hálfleik, 23—23. Þegar 6 mínútur voru liðnar af síðari hálfleik tóku KR-stúlkurnar vel við sér og náðu öruggri forystu sem þær héldu út allan leikinn. KR-liðiö var frekar jafnt, en í Njarövíkurliöinu voru Mary Jo Pisko og Katrín Eiríksdótt- ir bestar. Stigahæstar voru: KR: Emelía Sigurðardóttir 18, Kristjana 14, Linda 12, Cora 8 og aðrar minna. Njarðvík: Katrín 19, Mary 15, Hulda 5 og aðrar minna. Dómarar voru: Ingvar Kristinsson og Davíð Sveins- son. Anna og Fríóa (í starfakynningu hjé Mbl.) íslandsmót í lyftingum Á MORGUN fer fram ís- landsmeistaramót unglinga og fulloröinna í lyftingum, í Laugardalshöllinni. Keppt verður 10 þyngdar- flokkum og hefst keppni kl. 4 e.h. Búast má við haröri keppni og að íslandsmetin falli, þegar sterkustu menn landsins fara að eiga viö lóð- in. Skíðamót hjá Víkingum SKÍÐADEILD Víkings gengst fyrir innanfélagsmóti um páskana við Skíðaskála Vík- ings og keppt veröur í öllum aldursflokkum. Innritun í flokkana fer fram á staðnum. Keppt veröur á páskadag og annan í páskum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.