Alþýðublaðið - 08.09.1931, Page 3

Alþýðublaðið - 08.09.1931, Page 3
ALÞSÐUBLAÐIÐ 3 Bezta Glgarettan í 20 stk. pokkum sem kosta 1 krónn, er: Commander, Westminster, Virginia, Cigarettu. Fást í öllum verzlimum. I hver|m pakka er gnllfalleg fslenzk mynd, og fœr hver sá, er safnað hefir 50 myndm, eina stækkaða mynd. öllirai kunningjum og íþróttafé- lögum í Rieykjavík." Að svo mæltu kvaddi hann og sté um borð í „Lagarfoss“. Ný citvinm fyrir kvenfólk er að vera „káetujómfrúr" í farþega- flugvélum. Staðan er mjög eftir- sótt. Ólafur Finsen, héraðslæknir á Akranesi, hefir nýlega gerst æfi- félagi í. S. í„ og er hann sá 87. í röðinni. (í. S. f. — FB.) Sudurlandid fór í Borgarness- för í gær. Ólafur Gunnlaugsson kaupmað- ur, Ránargötu 15, auglýsti mikla (verðiækkulh í bliaðii'niu í gær. Otvarpid í dag. Kl. 19,30: Veð- urfregnir. Kl. 20,30: Söngvéi. Kl. 21: Veðurspá og fréttir. Kl. 21,25: Hijómleikar (Þór. Guðrn. og Em. Thor.). Svo má sýnast, að trúasti leið- togi manna sé hégóminn. pví að hann fylgir þeim alla leið niður í moldina. Nýiega voru dönsk blöð að tala um að dýrar jarðaríarir væru að komast í tísku og átöidu harðlega slikan hégöma, pvi að Danir hefðu áður verið komnir inn á mjög smekkvíst og einfalt lag í pessu efni. — Af opinberri hálfu var séð um pað í Kaupmannahöfn, að óbrotnar jarðarfarir færu ekki fram úr ákveðnu verði, og upplýstara fólkið gekk á undan í pví, að sýna ekkii við slik tækifæri nein sérstök merki auðlegðar og yfir- lætis með pví að heimta dýrari útbúnað en alment gerðist, en láta jarðarfarirnar fara sem mest fram í kyrpey. í erlendum borgum sjást og líkfyigdir hér um bil aldrei, pví að jarðarfarirnar fara fram frá kap- ellum í sjálfum kirkjugörðunum. Ef opinberar jarðarfarir eiga sér stað, pá er pað eftir tiihlutún utan að en ekki eftir ósk aðstandenda. (Við útför próf Höffdings um dag- inn rengu t. d. ekki aðrir að vera viðstaddir en nánustu ættingjar). Þar sem jarðarfarir eru dýrar, má alt af rekja pað til áhrifa frá jarðarfara-spekúlöntum. í Ameríku er pannig geysilegur munur á jarðarförum ríkra manna og fá- tækra. Og svo er að sjá sem spekúlöntum hafi tekist pað núna eftir stríðið að ginna hina fákænu stríðsgróðastétt til að sýna sem mest yfirlæti og fjársóun við út- farir ættingja s:nna. Segjum að peim sé nú petta ekki ofgott, en gallinn er sá, að petta vill verða að sið, eða réttara sagt ósið, sem kemur afar illa niður á efnaminna fólki, Hér í Reykjavík er alt of mikið gert að pví að hafa jarðarfarir áberandi og íburðarmiklar. Það hefur oft verið fundið að pví með réttu, að menn skuli hafa pessar Aflafréttls* af Siglnfirði. Siglufirði, 7. sept. FB. Blíðviðri, þurkur og stilt veður, þorskafli ágætur, alt að 14 þús. pund í róðri. Hringnótasíld veið- ist enn mikið hér úti fyrir á Skagafirði og Eyjafirði, en allur þorri skipanna hættur 'veiðum. Ein skipshöfn fylti 2 skip á 4 klst. á Héðinsfirði í gær. Síldin er óvanaliega stór og fedt. Er lítil- lega haldið áfram að sialta, því sænskir kaupendur vilja gjarnan þessa síld, en síður þá, sem veiddist snemrna. — Söltun þang- að til í gærkveldi: Grófsaltað 44 551 tn., fínsöltuð og hreinsuð 33 727, krydduð og sýkursöltuð 37 866, alls 116144 tn. Ríkis- bræðslan hefir tekið á imóti um 120 000 máltunnum. smekklausu húskveðjur og aug- lýsa pær opinbeilega. Þetta eru gamlar leyfar af sveitasið, sem í bæjum er algerlega öhafandi. — í sveitum er jarðarför tiltölulega stór viðburður, og hreint ekki alt af óblandin sorgarathöfn. í bæjum er petta hversdagslegur atburður sem pó samræmist alis ekki hÍDU opinbera lífi á götum úti. Þess vegna leggja allar siðaðar pjóðir kapp á að láta likfyigdir ekki sjást á götunum nema örsjaidan, pegar um opinberar jarðarfarir er að ræða, Útlendingar hafa oft furðað sig á peim útkjálkasið sem sé ríkjandi í pessum höfuðstað, og einhverntíma kom grein um Reykja- vík í útlendu blaði undir fyrir- sögninni „Bær í soig“. Sagði höf. að pann tíma, sem hann hefði dvalið hér, hefðu alt af verið fán- ar á miðri stöng ýmist vegna jarðarfara eðrét na pess að eitthvert mannslát hefði orðið heyrinkunnugt. Það er vissulga og fyrir löngu kominn tími til pess að lagfæra útfararsiði hér og gera pá óbrorn- ari. — I erlendum bæjum er strang- lega bannað að hafa lík stánd- andi uppi í heimahúsum fram yfir fyrsta eða annan sólarhringinn. Það er pá strax flutt í sérstaka líkgeymslu í sambandi við kap- elluna par sem jarðarförin á að fara fram. — Þennan síð er sjálf- sagt að taka upp hér líka. — íburðarrniklar og dýrar líkkistur handa moldinni að vinna á, er hreinn uppskafningsháttur sem verður að leggjast niður. Sumstað- að par sem heilbrigður smekkur hefur orðið rikjandi, er sá siður að hafa innri og ytri kistu. Er sú ytri úr léttu efní og skrautbúin og að eins hvolft ytir pá innri, sem er algerlega óbrotin og skraut- laus. Áður en gröfinni er lokað, er ytri kistan tekin ofan af, enda heyrir hún til kapellunni. — Hvort svona sjálfsagður siður er tekinn upp, pað kemur auðvitað einungis undir pví, hvort líkkistusmiðir eiga að ráða kostnaði við útfarir eða heilbrigð skynsemi. Eitt mjög athugavert atriði við útfarir eru líkræðurnar. Þær eru orðnar að sívandi umtals- og að- finsluefni eftir jarðarfarir, og er prestunum sannarleg vorkunn, pví að peir vita oftast ógerla hvaða strengi skal slá í hvert sinn. Þar hafa katólskir meiri reynslu að baki, sem og í fleirum kirkjuleg- um efnum. Þeir vita það vissast og ábyrgðarminst að halda sér mest á ópersónulegum heigisiða- grundvelli í stað pess að þylja smekklaust lof um hinn látna og fjölyrða um hina fagnaðarriku heimkomu hans í ríki himnanna. Þessum tón eru flestir nú að verða leiðir á. Trúin á annað líf er að fjarlaegjast hið draumræna skáld- form og rýma til fyrir virkilegri myndum og hugboðum. — Smekk- legastar og vinsælastar meðal hlut- takenda verða pær útfarir par sem ræðan er stutt, uppistaðan vel valin kveðjuorð, og góður söngur eða hljóðfæraleikur innan- húss. Útanhússsöngur á algerlega að hverfa úr sögunni. Menn munu segja að pað verði hægra sagt en gert að breyta hinum umsvifamikla og dýra út- farasið, pvi að hann hafi stoð sína í ræktarsemi við látna ættingja. — En petta er ekki rétt, Útfararsiðir hafa breyst og pað til batnaðar t. d. pegar hætt var að kyrja. „Alt eins og blómstrið eina“ yfir gröfinni. IHHBB m. ■■■<*$ Við purfum nú ekki annað en að spyrja eldra fólkið, sem liklegra er til að fara í gröfina á undan okkur hvað pví sýnist um þetta. Eða ef til viil segja margir álit sitt óspurðir við börn sin og ætt- ingja, og ælti pað verði ekki í flestum tilfellum eitthvað á pessa leið: Ég vii hafa útför mína svo, að hún pvorki þreyti eða hneyksli pá sem eru svo vinsamlegir að vera þar viðstaddir, og til pess verður hún að vera einföld og smekkleg. í öðru lagi vil ég hafa hana ódýra svo að hún hvorki baki ættingjum mínum fjártjón né freisti annara til að halda uppi dýrum útfararsið um efni fram — ég met pað meira að ættingjar mínir geymi minningu mína í huga sér, fremur en hitt að peir setji sig í skuldir til pess að gera útförina mjög iburðarmikla og áberandi. r. Norrænn ráðherrafondnr. tslendingar etki liafóir með. Khöfn, 7. sept. (Frá fréttaiitara FB.) Stjórnarforsetar Dana, Norð- manna og Svía komu saman á viðræðufund á Hamri í Noregi í gær. Fundurinn er talinn sögu- legur viðburður, því að þetta er í fyrsta skifti síðan 1905 að stjórnarforseti Svía talar opinber- lega í Noregi. Stauning og Kol- stad töluðu um Grænlandsmálið. Var Stauning all-hvassyrtur. Allir ráðherrarnir óskuðu þess, að samvinna mætti haldast milli Norðurlandaríkjanna, en geti Norðmenn verið án slikrar sam- vinnu, sagði Stauniing, geta Danir það lika. NB. Eftirtektarviert er, að Is- lendingum hefir ekki verið boð- ið á fund þennan. Gjaldþrot íhaldsins í Ungverjalandi. 1 tíu ár samfleytt hefir Beth- len greifi verið stjórnarfoimað- ur í Ungverjalandi og hefir hald- ið sér við völd með stórfeldri og svo að segja opinberri kosninga- fcúgun. Nú hefir hann látið af völdum, en annar íhaldsmaður, Kanolyi, tekið við, þar eð Bethlen treystir sér ekki lengur til þess að fást við fjárhagsörðugleikana. En nú kemur skeyti um að ihald- ið gefist alveg upp við að koma Útfarir og yfiriæti.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.