Morgunblaðið - 07.07.1983, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 07.07.1983, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1983 Fátt um fína draelti í leik Vals og ÍA í Laugardal 47 • Sigþór Ómarason aaakir hér aö marki Valamanna an Brynjar grípur val inn í leikinn. Ingi Björn ar þarna aftasti maóur í vörn eins og stundum kom fyrir þegar Skagamenn pressuöu sem mest. MorgunbteðW/Ouatás ÍBV og Þróttur leika aftur Það var ekki mikiö um mark- tœkifasri né mörk í leik Vals og ÍA þegar liöin mættust í bikar- keppninni í gœrkvöldi. Hvorugu liöinu tókst að skora mark eftir venjulegan leiktíma og var því framlengt, en þaö dugöi ekki til. Liðin munu mætast aftur í bik- arnum og aö þessu sinni é Akra- nesi og mun sé leikur trúlega verða leikinn í næstu viku. Fyrri hálfleikurinn var fremur daufur, jafnræöi var meö liðunum og þau skiptust á um aö sækja. Skagamenn voru þó allan tímann nær því aö skapa sér færi en þaö tókst þó ekki alveg. I síðari hálfleik tóku Skagamenn öil völd á miöj- ÞÓRSARAR voru í einu oröi sagt kafsigldir í gærkveldi er liöiö mætti FH á Kaplakrikavelli í bik- arkeppninni. Gestirnir höföu reyndar forystuna í hálfleik, 1—0, en í þeim síöari voru þaó FH-ingar sem réðu lögum og lof- um á vellinum og þegar flautaö var til leiksloka höföu þeir skoraö 5 mörk. Úrslitin því 5—1. Leifur Helgason annar þjálfari FH var aö vonum ánægður meö þennan stóra sigur sinna manna og sagði aö einbeitingin heföi komiö í seinni hálfleiknum, enda hefðu leikmennirnir gert allt sem lagt var fyrir þá í hléi. „Viö sáum hver veikleiki þeirra var í vörninni og spiluðum hreinlega á hann.“ Eins og Leifur sagði kom ein- beiting FH-inga ekki fyrr en í seinni hálfleik, en í þeim fyrri voru þaö Þórsarar sem áttu meirihlutann í leiknum. FH-ingar voru afar seinir í baráttunni um boltann og náöu aldrei aö skapa sér hættuleg færi í fyrri hálfleik. Þórsarar áttu hins vegar nokkur færi en Halldór í markinu var oftast vel á verði. Á 22. mín. urðu FH-ingum hins vegar á mistök sem kostuöu mark. Pálmi var meö boltann á miöjum vallar- helmingi Þórs og hugöist gefa hann yfir þveran völlinn. Ekki tókst hins vegar betur til en svo aö bolt- inn fór inn á hans eigin vallarhelm- ing og þar náöi Helgi Bentsson boltanum, spilaöi á vörn FH og renndi boltanum framhjá Halldóri í markinu. Menn voru varla búnir að koma sér fyrir í seinni hálfleik þeg- ar FH-ingar náöu aö jafna. Helgi Ragnarsson náöi boltanum, spilaöi upp hægri kantinn, gaf fyrir mark- iö, þar kom Ólafur Dan á fullri ferö og þrumaöi í netið. Þar meö voru FH-ingarnir komnir í gang og eftir- leikurinn var þeim næsta auöveld- ur, sem sést best á því aö Þórsarar komust ekki t minnisbókina í síðari hálfleik. Á 52. mín voru FH-ingar nærri því aö skora sitt annaö mark. Pálmi fékk góöa sendingu frá Við- ari, komst einn inn fyrir Þórsvörn- ina, en Þorsteinn bjargaöi meö út- hlaupi. Einni mínútu síöar kom hins vegar markiö. Jón Erlingur komst inn fyrir vörnina á hægri kantinum, gaf mjög vel fyrir markið þar sem Pálmi stóö einn og óvaldaöur og skallaöi boltann t netiö. Um miöjan seinni hálfleik komust Þórsarar í sókn, Ólafur Danivalsson náöi aö hreinsa vel frá, Pálmi náöi boltan- um og brunaöi einn í átt aö marki. Þorsteinn kom út úr teignum á unni og sóttu nokkuö stíft en þaö voru þó Valsarar sem voru rétt viö að skora á 65. mín. þegar Hilmar Sighvatsson átti skot svo til frá endamörkum efst í hornið fjær en Bjarni sló boltann í horn. Fyrsta raunveruiega marktækifæriö kom ekki fyrr en á 80. mín. og þaö átti Sigþór en Brynjar varöi mjög vel. Rétt fyrir leikslok fengu Valsmenn aukaspyrnu sem Valur Valsson tók. Hann renndi á Hilmar Sig- hvatsson sem skaut föstu skoti aö markinu en Bjarni varöi en hélt ekki boltanu sem hrökk út til Úlfars sem þrumaöi á markiö innan markteigs en Bjarni varði meist- aralega, og framlengingin var orö- FH' «5-1 Þór 1 móti en Pálmi náöi aö renna bolt- anum framhjá honum og inn rúllaöi hann, 3—1. Ekki liðu nema fjórar mínútur þar til FH-ingar skoruöu aftur. Jón Erlingur átti í höggi við varnarmenn Þórs á vinstri kantin- um, náði aö leika á þá og gefa fyrir markið. Þorsteinn virtist hafa bolt- ann en missti hann klaufalega úr höndum sér og í markiö. Eftir þetta fóru FH-ingar aö taka lífinu aöeins léttar, en engu aö síö- ur skoruöu þeir eitt mark í viöbót rétt fyrir leikslok, og var þaö Pálmi sem átti mestan hlut í því. hann var meö boltann á vinstri kantinum, gaf vel fyrir markiö þar sem Viöar kom á fullri ferö og lyfti boltanum yfir Þorstein og í markiö. FH-liöið var afar frískt í síðari hálfleik og átti fyllilega skiliö aö skora þessi mörk. Áhorfendur þurfa því ekki aö vera hræddir viö aö mæta á völlinn ef þeir spila eins og þeir geröu t gærkveldi. Þeir Viö- ar, Ólafur og Pálmi áttu góöan leik ásamt Halldóri í markinu. Helgi Bentsson var einna skástur hjá Þór. — BJ. • Péiml JénMon skoraöi tvö fai- leg mörk ( gær ( •tórsigri FH-inga. in staöreynd. Það eina sem geröist markvert í framlengingunni var aö Sigþór komst einu sinni einn inn fyrir vörn Vals en steig á boltann rétt áöur en hann ætlaöi aö skjóta og missti þar meö af knettinum. Liö Vals í þessum leik var frekar jafnt og erfitt aö gera upp á milli leikmanna en Höröur var traustur í vörninni þar til í framlengingunni þá var hann oröinn ansi þreyttur, Brynjar í markinu stóö einnig fyrir sínu. Hjá Skaganum var Siguröur Jónsson góöur á miðjunni, heldur boltanum mjög vel og er meö góö- ar sendingar, Júlíus Ingólfsson átti einnig góöar sendingar og Sigþór var ógnandi í framlínunni en var óheppinn aö skora ekki. Dómari í þessum leik var Friö- geir Hallgrímsson og var hann frekar slakur án þess þó aö annaö liöiö hagnaöist neitt á því. Áhorf- endur voru óvenju margir eöa 1377 sem er aösóknarmet í sumar. — sus Aðalsteinn til Belgíu Aðalsteinn Aöalsteinsson leikmaöur Víkíngs halda til Belgíu og dvelja í nokkra daga hjá 2. deildar liöinu Hasselt. Þá mun hann leika einn æfingarleik meö fólag- inu. Ef samningar takast á milli Aöalsteins og hins belg- íska félags mun Aöalsteinn halda utan þegar keppnis- tímabilinu lýkur. Aöalsteinn hefur leyfi Víkings til aö fara utan til félagsins til aö kanna aöstæöur, þótt á miöju keppnistímabili sé. SS/ÞR. ÍBV OG Þróttur verða aö reyna meö aér aftur í bikarkeppninni því leik þeirra í Eyjum í gærkvöldi lauk meö jafntefli, 2—2, eftir framlengdan leik. Leikur liöanna var ákaflega tilþrifalítill og l(tt skemmtilegur á aö horfa þrátt fyrir mörkin fjögur. Bikar- stemmning mjög af skornum skammti. Eyjamenn byrjuöu meö látum og skoruðu strax á 5. mín. Hlynur Stefánsson sendi boltann laglega inn á Kára Þorleifsson sem renndi honum framhjá markveröinum og í netið. Eftir þetta datt leikurinn niöur í meöalmennsku og til- gangslítiö hnoö á miöjunni. 1—0 í hálfleik og í byrjun síöari hálfleiks hélt hnoöiö áfram og fátt um fína drætti í leik liðanna. Marktækifæri mjög af skornum skammti. Þrótt- arar jöfnuöu metin, 1 — 1, þegar stundarfjóröungur liföi af leiknum. Júlíus Júlíusson skallaöi fyrirgjöf Páls Ólafssonar í netiö og Páli markvörður víðs fjarri. Fyrri hluti framlengingarinnar var tíöindaiaus en þegar 5 mín. voru eftir af seinni hluta hennar skoraöi Jóhann Georgsson meö skalla eftir fyrirgjöf frá Ómari Jó- hannssyni og kættust nú Eyja- menn. Þó skammur tími væri til stefnu dugöi þaö Þrótti til aö jafna. Páll Ólafsson skoraöi beint úr aukaspyrnu þegar tvær mín. voru til leiksloka, boltinn fór í sveig yfir Pál Pálmason sem ekki geröi til- raun til aö verja. Ákaflega ódýrt mark en gott og gilt. Jafntefli rétt- lát úrslit og því nýr leikur. Þetta er slappasti leikur sem boðiö hefur verið uppá hér í Eyjum í sumar, lítil knattspyrna en því meira um hnoö og þóf. Kári Þorleifsson, Hlynur Stef- ánsson og Valþór Sigþórsson voru bestu menn ÍBV. Hjá Þróttl áttu bestan leik Sigurkarl Aöalsteins- son, Ásgeir Elíasson og Þorvaldur Þorvaldsson. Sævar Sigurðsson dæmdi leikinn og sýndi tveimur Þrótturum gult spjald, Arnari og Páli. hkj KR-ingar mörðu sigur í framlengdum leik LIÐ KR-inga mátti þakka fyrir aö vinna sigur á Einherja frá Vopna- firöi í bikarkeppninni í gærkvöldi. Þegar venjulegum leiktíma var lokiö var staðan jöfn, 0—0. Leikur liðanna haföi verið mjög fjörugur og jafn. Liö Einherja hafði átt góö tækifæri og átti alla möguleika á aö vinna leikinn. Hinsvegar áttu KR-ingar líka sín marktækifæri, en snjall markvöröur Einherja, Birkir, varöi allt sem á markið kom. Þaö var því ekki fyrr en í fram- lengingu aö KR náöi aö knýja fram sigur. Björn Rafnsson skoraöi í fyrri hluta framlengingarinnar og Einherji — KR 0:1 nægöi þaö KR-ingum til sigurs í leiknum og eru þeir því komnir í átta liða úrslitin. Áhorfendur á Vopnafirði í gærkvöldi voru rúm- lega tvö hundruö og skemmtu þeir sér hiö besta enda spilaöi liö þeirra, Einherji, góöa knattspyrnu og gaf leikmönnum 1. deildar liös- ins ekkert eftir nema síöur væri og sýndi jafnvel betri tilþrif. Björn/ÞR. • Björn Rafnsaon skorsöi sigur- mark KR-inga gegn Einherja og kom liði sínu áfram í bikarkeppn- inni. FH-ingar tóku norðanmenn í kennslustund

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.