Morgunblaðið - 29.09.1983, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 29.09.1983, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1983 47 Frábær frammistaða ÍA í Skotlandi: ÍA náði jafntefli á útivelli gegn Evrópumeisturunum 1-1 • Ein af sóknum Aberdeen rennur út í sandinn í leiknum í gœr. Bjarni Sigurösson markvöróur ÍA sem stóð sig frábærlega vel í gærkvöldi hefur slegiö boltann aftur fyrir markiö í horn. Bakveróirnir Guöjón Þórðarson og Jón Áskelsson eru viö öllu búnir ó marklínunni. Simamynd/AP Frá Sigtryggi Sigtryggssyni, fréttastjóra, Aberdeen, Skotlandi. Akurnesingar náöu þeim frá- bæra árangri í Evrópukeppni bik- arhafa í gærkvöldi aö ná jafntefli viö sjálfa Evrópumeistarana Aberdeen á útivelli 1—1. í hálfleik var staðan 0—0. Með örlftilli heppni heföi því liö ÍA hæglega getað slegiö sjálfa Evrópumeist- arana út úr keppninni því aó ÍA var einstakalega óheppiö aó vinna ekki fyrri leik liðanna sem fram fór í Reykjavík. En í þeim leik mistókst IA meöal annars aö skora úr vítaspyrnu þegar staöan var jöfn, 1—1, og Aberdeen skor- aði sigurmark sitt rótt fyrir leiks- lok. Frammistaöa ÍA sannar enn einu sinni styrkleika liösins. Frammistaóa ÍA vakti mikla og veröskuldaöa athygli í Skotlandi. Leikmenn ÍA voru íslenskri knatt- spyrnu til sóma. Góö frammi- staóa íslensku félagsliöanna ( Evrópukeppnunum í knattspyrnu leiöir hugann aö því af hverju þeim hefur gengiö svona vel á sama tíma og íslenska landsliö- inu gengur svona illa. Þetta er spurning sem knattspyrnuunn- endur eiga aó velta fyrir sér. Leikur Aberdeen og ÍA var mjög dramatískur. Leikurinn fór fram viö mjög erfiö skilyrði. Urhellisrigning var allan tímann og völlurinn því háll og þungur. Þrátt fyrir aö ský- fall væri komu 14 þúsund áhorf- endur á leikinn, og var þaö meira en búist haföi veriö viö. Aberdeen sótti mun meira í fyrri hálfleiknum en vörn ÍA stóö sig mjög vel og varöist hetjulega. Jafnframt áttu Skagamenn hættulegar skyndi- sóknir. Liö Aberdeen var nú mun sterkara en heima og munaöi þar mestu um aö leikmaöurinn snjalll Gordon Strachan lék nú meö Aberdeen og var hann maöurinn á bak viö allar sóknarlotur Aber- deen. Leikurinn var ekki opinn og fór langtímum saman fram á miöju vallarins. í hálfleik var staöan 0—0, og var þaö mjög sanngjarnt miöaö viö gang leiksins. Á 52. mínútu leiksins kom loks aö því aö Aberdeen tókst að skapa sér verulega hættulegt marktæki- færi. Þá átti Hewitt þrumuskot í þverslánna. Leikmenn Aberdeen voru mjög ákveðnir í síðari hálf- leiknum og lögöu greinilega allt í sölurnar til þess aö knýja fram sig- „Ég er mjög ánægður meö frammistöðu ÍBV í leiknum gegn Úrslit o.fl. á bls. 36 Á blaösíðu 36 í blaðinu í dag er að finna úrslit í öllum Evrópuleikjunum í knatt- spyrnu sem fram fóru í gær- kvöldi. Þá er fjallað um hið mjög svo óvenjulega mál ÍBV og reynt að fá botn í hvernig stóö á því að ólöglegur leik- maður var notaður gegn Breiðabliki í síðasta deildar- leiknum í 1. deild. En nú hefur liði ÍBV veriö vísað úr keppni 1. deildar. Sjá nánar á bls. 36. ur. En þeir komust lítt áleiöis gegn sterkri og vel skipulagöri vörn ÍA. Á 59. mínútu leiksins kom þaö svo eins og þruma úr heiöskíru lofti þegar dæmd var vítaspyrna á Akranes. Boltinn var gefinn inn i vítateig ÍA og þar náöi McGhee honum. Hann snéri baki í markiö og var alls ekki f marktækifæri. Siguröur Lárusson ÍA lenti í takl- ingu viö hann og án þess aö nokk- uö kæmi fyrir dæmdi norski dóm- arinn Nyhuss víti. Fáránlegur dóm- ur í alla staöi. Og áttu skosku blaðamennirnir til dæmis ekki orö yfir þennan dómi. Þaö var Strach- an sem tók vítiö og skoraöi örugg- lega. Við þetta mótlæti efldust leikmenn ÍA og böröust mjög hetjulega þaö sem eftir var leiks- ins. Loks á síöustu mínútu leiksins uppskáru þeir eins og sáö var. Sveinbjörn Hákonarson átti þá snilldarlega stungusendingu inn fyrir vörn Aberdeen. Guöbjörn kom á fullri ferö og náöi boltanum, brunaöi upp aö marki Aberdeen, lék á markvöröinn, en þegar hann ætlaði aö skjóta í tómt markiö var honum brugöiö illa og ekkert ann- aö hægt aö dæma en vítaspyrnu. Það kom í hlut Jóns Áskelsson- ar aö taka vftaspyrnuna. Jón leysti þetta erfiöa verkefni vel af hendi. Þetta var síðasta spyrnan í leikn- um og því mikil pressa á Jóni. Hann skaut mjög föstum bolta al- veg út viö stöngina og þrátt fyrir mikil tilþrif hjá Leighton í marki Aberdeen tókst honum ekki aö verja. En engu aö síöur tókst hon- um aö snerta boltann. Jafntefli varð því í leiknum, 1 — 1. Glæsileg frammistaöa ÍA í Evrópukeppninni. ÍA haföi náö jafntefli á móti Aber- deen á útivelli, liöinu sterka sem haföi sigrað stórveldi á heimavelli sínum í fyrra, liö eins og Bayern Miinchen, og fleiri stórliö. Þaö var fyrst og fremst frábær barátta og sterk liösheild sem vann þetta afrek. Bjarni lék vel f markinu og varöi af öryggi. öll aft- asta vörnin lék vel og haföi mjög góö tök á eldfljótum sóknarleik- mönnum Aberdeen. Á miöjunni átti Guöbjörn bestan leik, en Sig- uröur Jónsson lók líka mjög vel og kom mjög sterkt frá leiknum. Þaö var mikil ánægja í herbúöum ÍA hér eftir leikinn í gær, enda gátu leikmenn ÍA boriö höfuöiö hátt eftir slíka frammistöðu. íslensk knatt- Jena þrétt fyrir 3—0 tap. i hálfleik var staöan jöfn 0—0 og viö höfö- um þá í fullu tré við liðið. En í síöari hálfleik fengum viö á okkur tvö mörk svo til á sömu mínút- unni og það setti okkur svolítiö út af laginu. Þaö voru 16 þúsund áhorfendur á leiknum og ég held aö góö frammistaöa okkar hafi komið öllum aöilum nokkuö á óvart. Þaö er erfitt aö leika hér fyrir austan járntjald. Við spiluö- um í flóðljósum á glæsilegum velli. Allar móttökur hér hafa ver- ið góöar og þegar á heildina er litiö er þaö ekki mikið að tapa aöeins 0—3 í tveimur leikjum gegn þessu sterka atvinnu- mannaliði," sagði Jóhann Ólafs- son, fararstjori ÍBV, í gærkvöldi, er Mbl. ræddi viö hann. ÞR spyrna er sterkari eftir svona frammistööu. I stuttu máli. Pittodrie Stadium. Evrópu- keppni bikarhafa. Aberdeen — ÍA 1 — 1 (0-0). Mark Aberdeen: Gordon Strachan á 68. min. úr viti. Frá Jóhanni Inga Gunnarasyni fréttaritara Mbl. í V-Þýskalandi. Leikur Carl Zeiss Jena og ÍBV var sýndur í austur-þýska sjón- varpinu í dag. Leikur liðanna var þokkalega vel leikinn og geta Eyjamenn vel viö unað þrátt fyrir aö hafa tapað leiknum 3—0. Þeir fengu hrós fyrir frammistöðu sína í sjonvarpinu og komu nokkuð á óvart. Fyrri leik liöanna haföi lykt- að meö markalausu jafntefli heima og því var skrekkur í heimamönnum fyrir leikinn og sjálfsagt í leiknum líka. Jena hef- ur nefnilega ekki gengiö of vel aö undanförnu í heimaleikjum sín- um. Allan fyrri hálfleíkinn var jafnræöi meö liöunum og fór leik- urinn þá aö mestu fram á miðju vallarins. Góð barátta var í leik- mönnum ÍBV og báru þeir enga virðingu fyrir hinum sterku A-Þjóöverjum. í síöari hálfleiknum snerist dæmiö hins vegar viö, leikmenn Jena sóttu mun meira og áttu þá nokkur hættuleg tækifæri jafn- framt því sem þeir gerðu út um leikinn á 9 mínútna kafla og skor- uðu þá þrjú mörk. Fyrsta mark leiksins kom á 53. mínútu. Góö fyrirgjöf kom inn í vítateig ÍBV og þar tókst Bylov að afgreiöa bolt- ann í netið meö þrumuskoti, óverjandi fyrir Pál Pálmason, markvörö ÍBV. Aöeins mínútu síöar skora Þjóðverjar svo sitt annnaö mark á sams konar hátt. Mark ÍA: Jón Áskeisson úr viti á 90. mín. Gul spjöld: Jón Áskelsson. Höröur Johann- esson og Siguröur Jónsson. Dómari: Nyhus frá Noregi. Ahorfendur: 14.800. Liöin. Aberdeen: Leighton, Cooper. McMaster, Simpson. McLeish, Miller, Strach- Fyrirgjöf og viöstööulaust þrumu- skot fór í mark ÍBV. Á 63. mínútu kom svo þriðja markið og veröur þaö aö skrifast á Pál Pálmason markvörö, sem haföi variö mjög vel allan leikinn. Einn leikmaöur komst í gegn, plataði Pál og skaut máttlausu skoti í netiö. Þarna hefði Páll átt aö geta gert betur. Leikmenn ÍBV reyndu allan leikinn að byggja upp sóknir og an, Stark, McGhee, Hewitt. Weir. IA: Bjarni Sigurösson, Guöjón Þóröarson, Jón Askels- son, Siguröur Lárusson. Siguröur Halldórsson, Höröur Jóhannesson. Sveinbjörn Hákonarson, Siguróur Jónsson. Sigþór Omarsson, Guö- björn Tryggvason, Arni Sveinsson. SS/ÞR. varö oft vel ágengt. Besta færi þeirra í leiknum kom á 85. mín- útu. Þá fékk Valþór góöa fyrirgjöf og átti gott skot, sem fór rétt yfir þverslána. Þar skall hurö nærri hælum viö mark Jena. Annaö gott færi fór í súginn skömmu síðar. Leikmenn ÍBV reyndu aldr- ei aö leggjast í vörn og fengu fyrir það hrós frá þuli sjónvarpsins. Áhorfendur á leiknum voru 16 þúsund. Verölaunagetraunin: Síðasti skiladagur mánudagurinn 3. okt. Nú fer hver að verða síðastur að senda inn getrauna- seðlinn í knattspyrnugetraun Morgunblaðsins. Síðasti skiladagur er mánudagurinn 3. okt. Alls hljóta ftmmtíu vinning í getrauninni. Knattspyrnubúning að frjálsu vali, peysu, buxur og sokka. Við viljum minna á að knatt- spyrnuverðlaunagetraun Morgunblaðsins var birt í Morgunblaðinu laugardaginn 17. sept. og föstudaginn 23. sept. Blöð þessi með getraunaseðlinum má fá í af- greiðslu blaðsins inni í Skeifu. Notið nú síðasta tækifær- ið, fyllið út getraunaseðílinn og verið með og vínnið búning að eigín vali. Munið að síðasti skiladagur er 3. okt. Jóhann Ólafsson: „Góð frammistaða" Þr jú mörk á átta mínútum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.