Morgunblaðið - 23.10.1983, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 23.10.1983, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1983 27 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna j Atvinna Óskum að ráða til frambúðar starfsmann til afgreiðslu og aðstoðarstarfa í varahlutaversl- un okkar. Umsækjendur hafið samband við Jón Árna Rúnarsson, mánudaginn 24. október á milli kl. 10—12 og 13—17. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Heimilistæki hf Sætúni 8. Framkvæmdastjóri Gamalgróið landsþekkt framleiðslu- og smá- sölufyrirtæki með á annað hundrað starfs- menn, óskar eftir að ráða framkvæmda- stjóra. Auk hæfni til stefnumótunar og almennrar framkvæmdastjórnar, þarf viðkomandi að hafa til að bera vilja, kraft og úthald til að keppa á kröfuhörðum samkeppnismarkaöi sem fyrirtækið starfar á. Farið verður með umsóknir sem trúnaðar- mál. Lysthafendur leggi nöfn og upplýsingar á auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir föstu- daginn 28. október, merkt: „Trúnaöarmál — 0703“. RADNINUAR- RJONUSTA l iaexamnir ÓSKUM EFTIR AÐ RAÐA: Fjármálastjóra (571) til starfa hjá þekktu innflutnings- og þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Fjármálastjórn, yfirumsjón og skipulagning tölvubókhalds, rekstrar- og greiðsluáætlanir o.fl. Við leitum aö: Viðskiptafræðingi sem hefur reynslu af fjármála- og bókhaldsstörfum og tölvuþekkingu. Framkvæmdastjóra (573) til starfa hjá þekktu þjónustufyrirtæki í Reykjavík, sem starfar á sviði matvælafram- leiðslu. Starfssvið: Framkvæmdastjórn, daglegur rekstur, stjórnun framleiðslu og sölu. Viö leitum að: Manni sem hefur reynslu og/ eða menntun á sviði matvælafræði. Nauðsynlegt aö umsækjendur hafi einhverja reynslu af stjórnunarstörfum. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöö- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktum númerum viðkomandi starfs. Gagnkvæmur trúnaöur. Hagvangnr hí RADNINGARÞJONUSTA GRENSASVEGI 13. R Þorir Þorvarðarson, REKSTRAR OG TÆKNIÞJÖNUSTA. MARKADS- OG SÖLURADGJOF. ÞJODHAGSFRÆDI ÞJONUSTA. TÖLVUÞJÖNUSTA. SKOÐANA OG MARKADSKANNANIR. NAMSKEIDAHALD SIMAR 83472 & 83483 Framkvæmdastjóri: Olafur Örn Haraldsson. Ung kona óskar eftir vellaunuðu framtíðarstarfi. Hef 10 ára reynslu í alhliöa skrifstofustörfum. Hef unnið sjálfstætt. Tilboö sendist Mbl. fyrir 1. nóv. merkt: „F — 0014“. Hitaveita Reykja- víkur óskar eftir að ráða rafeindaverkfræðing eða tæknifræöing til starfa við stjórnkerfi og raf- eindabúnað veitunnar. Upplýsingar um starfiö veitir Árni Gunnars- son í síma 25520. Vinsamlegast sendiuö umsóknir meö upplýs- ingum um menntun og starfsreynslu fyrir 1. nóv. 1983. Lausar stöður heilsugæslulækna Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður heilsugæslulækna: 1. Patreksfjörður H2, staða annars læknis frá 1. mars 1984. 2. Þingeyri H1, staða læknis frá 1. febrúar 1984. 3. Laugarás H2, staða annars læknis frá 1. janúar 1984. 4. Vestmannaeyjar H2, ein læknisstaða af þremur frá 1. janúar 1984. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf skulu hafa borist ráðuneytinu á þar til gerðum eyðu- blööum, sem fást í ráðuneytinu og hjá land- lækni, eigi síðar en 18. nóvember nk. Allar nánari upplýsingar veitir ráðuneytið. Heilbrigöis- og tryggingamálaráöuneytiö, 21. október 1983. Vélaiðnfræðingur (tæknir) með sveinspróf í vélvirkjun óskar eftir starfi. Getur losnað fjótlega. Starfar á teiknistofu við hönnun. Er einnig með umsjón á smíði og lager. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „V — 0504“. Opinber stofnun óskar eftir starfsmanni til skrifstofustarfa sem allra fyrst. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf berist augld. Mbl. fyrir 26. október nk. merkt: „Þ — 30“. Bílstjóri Útgerðarfélagið Barðinn hf. í Kópavogi óskar eftir vörubifreiðarstjóra. Þarf að hafa meira- próf. Upplýsingar í síma 41868 eða 43220. Gamalt og traust innflutningsfyrirtæki í miðbænum óskar að ráða vana skrifstofustúlku. Nauðsynlegt að viökomandi geti gert tollskýrslur og sé vön enskum bréfaskriftum. Tilboö sendist afgreiöslu blaðsins fyrir mið- vikudag merkt: „ — 0601“. Tveir bankastarfs- menn óskast í Kópavogi Annarsvegar vanur bankagjaldkeri allan dag- inn og hinsvegar starfsmaður með haldgóða bókhaldskunnáttu og reynslu af tölvuskrán- ingu til að annast uppgjör. Vinnutími frá 13—19.15. Starfsmaður við bókhald og almenn skrifstofustörf óskast hjá þjónustufyrirtæki í miðborginni. Um er að ræða sjálfstætt starf hálfan daginn eftir há- degi. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá 9—15. Lidsauki hf. Hverfisgohi 16A - 101 RoykiaviL - S'nn 13535 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar nauöungaruppboö Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð veröur á fasteigninni Dynskálum 26, Hellu, nyröri hluta, þingl. eign Jóns Guðnasonar og Jóhannesar Bene- diktssonar að kröfu Inga Ingimundarsonar hrl. fer fram miðvikudaginn 26. október kl. 15.00 á eigninni sjálfri. Sýslumaöur Rangárvallasýslu. ýmislegt Gróðurhúsaeigendur Vantar fjármagn? Langar þig aö endurbæta? Áhugasamur vill gerast meðeigandi í gróö- urhúsi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Tilboð merkt: „Gróðurhús — 0503“ sendist Mbl. fyrir 29. okt. nk. húsnæöi i boöi Til leigu verslunarhúsnæði viö Laugaveg með inn- gangi frá götu, stærð ca. 70 fm, stækkun- armöguleiki 30 fm. Húsnæðiö getur verið ein verslun eða fyrir tvo samhenta aðila. Laust nú þegar. Upplýsingar í síma 75321 — 28971 milli kl. 13—14 næstu daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.