Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 4
Peninga- markaðurinn GENGISSKRÁNING NR. 237 — 15. DESEMBER 1983 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 28,65« 28,730 28,320 1 SLpund 40,619 40,732 41426 1 Ku. dollar 22,939 23,003 22449 1 Dönnkkr. 2,8661 24741 2,8968 1 Norskkr. 3,6813 3,6916 3,7643 1 Sænak kr. 3,5344 3,5443 34505 1 FL mark 44724 44861 4,8929 1 Fr. franki 34917 3,4012 3,4386 1 Belg. franki 0,5097 04111 04152 1 Sv. franki 12,9638 13,0000 12,9992 1 Holl. gyllini 94404 9,2662 9,3336 1 V-þ. mark 104774 10,4064 10,4589 1 ÍL líra 0,01713 0,01718 0,01728 1 Austurr. sch. 1,4719 1,4760 1,4854 1 PorL escudo 04166 0,2172 0,2195 1 Sp. peseti 0,1800 0,1805 0,1821 1 Jap. jen 0,12197 0,12231 0,12062 1 írski pund 32417 32,307 32411 SDR. (SérsL dráttarr.) 09/12 29,7486 29,8317 1 Belg. franki 0,5011 0,5025 Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. nóvember 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur..............27,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).301)% 3. Sparisjóösreikningar, 12.mán. 1)... 321)% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.01)% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávtsana- og hlaupareikningar. 151)% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstaeður i dollurum....... 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur i v-þýzkum mðrkum... 41)% d. Innstæður í dðnskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (224%) 2*1)% 2. Hlaupareikningar ...... (23,0%) 2S,0% 3. Afuröaián, endurseljanleg (234%) 271)% 4. Skuldabréf ........... (2*4%) 33,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst Th ár 24% c. Lánstími minnst 5 ár 34% 6. Vanskilavextir á mán...........4,0% Lífeyrissjóðslán: Lffeyriaajóöur atartamanna rfkiaina: Lánsupphæð er nú 260 þúsund ný- krónur og er lánlö vísltölubundlö meö lánskjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstíml er allt aö 25 ár, en getur verlö skemmri, óski lántakandl þess, og elns ef eign sú, sem veö er i er Iftllfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lffayrísajóöur varzlunarmanna: Lánsupphaeö er nú eftlr 3ja ára aölld aö lifeyrlssjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast vlö lánlö 10.000 nýkrónur, unz sjóösféiagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tfmabllinu frá 5 til 10 ára sjóósaólld bætast vlö höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungl, en eftlr 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöln oróin 300.000 nýkrónur. Eftlr 10 ára aölld bætast vlö 2.500 nýkrónur fyrlr hvern ársfjóröung sem Iföur. Þvf er f raun ekk- ert hámarksián f sjóönum. Höfuðstóll lánslns er tryggöur meö byggingavísltölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstímlnn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravfsitala fyrlr nóvember 1983 er 821 stlg og fyrlr desember 1983 836 stig, er þá mlöaö vlö vfsitöluna 100 1. júni 1979. Byggingavfsitals fyrlr október—des- ember er 149 stlg og er þá mlöaö viö 100 i desember 1982. Handhafaskutdabráf f fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! Jflúr#itní>Iútoí> MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1983 Helgin framundan á Rás 2 Jóhanna Harðardóttir „Ég segi frá því helsta sem verður að gerast í bæjar- og menningarlífinu um helgina," sagði Jóhanna Harðardóttir, umsjónarmaður þáttar á rás 2, sem nefnist „Helgin framund- an“, er Mbl. ræddi við hana í g*r. „Fylgst verður með færð og veðri. Við fáum tilkynningar frá lögreglu og vegagerð um færð og veður og svo ætla ég að hringja í fólk úti í bæ. Ég reikna með að fá gesti f þáttinn og ef ég veit af einhverj- um sérstökum viðburðum, þá reyni ég að ná í aðstandendur." Aðspurð sagði Jóhanna að töluvert mikil vinna fælist í gerð þáttarins. „Mér þykir mjög gam- an að þessari vinnu, þó hún sé mikil. Mér þykir vænt um þegar fólk lætur mig vita af viðburð- um, sem gerast um helgar, og þú mátt gjarnan taka fram að ég er við hérna á rás 2 á miðvikudags-, fimmtudags- og föstudags- morgnum og þá getur fólk haft samband við mig, ef það hefur frá einhverjum skemmtilegum viðburðum að segja. Þátturinn er sendur beint út og það er viss spenna sem til- heyrir því. Jú, maður verður að vera töluvert tungulipur,“ segir hún aðspurð, „ef eitthvað óvænt kemur uppá, þá verður maður jú að geta bjargað sér, ekki satt? Og gleymdu nú örugglega ekki að taka fram, að fólki er meira en velkomið að hafa samband við mig, ef það hefur frá ein- hverju sérstöku að segja." Útvarp klukkan 23.15: Jónas Jónasson Örn Ingi myndlistarmaöur KVÖLDGESTIR Kvöldgestir Jónasar Jónasson- Ingi er myndlistarmaður. ar í kvöld verða þau Ása Marin- Jónas byrjar samtal sitt við ósdóttir og Örn Ingi. Ása er gestina í útvarpssal klukkan ljósmóðir á Kálfsskinni en örn 23.15. Hluti steinasafnsins sem Borgames: Náttúrugripasafni Borgarfjarðar var nýlega gefið. Morgunblaðiö/ HBj. Náttúrugripasafninu gefið stórt steinasafn NÝLEGA var Níttúrugripasafni Borgarfjarðar gefin góð gjöf. Þórdís Jónsdóttir, Höfn f Borgarfirði eystra, gaf safninu steinasafn sitt, sem er eitt af stærri og kunnari steinasöfnum í einkaeign hérlendis. „Þetta er mikill fengur fyrir Náttúrugripasafnið. I þessu safni Þórdísar eru um 1000 steinar sem hún hefur safnað á mörgum árum um allt land og einnig erlendis. Meðal annars er mikið af stein- gervingum f því. Náttúrugripa- safnið átti vísi að steinasafni fyrir og með þessari höfðinglegu gjöf Þórdísar er steinasafnið orðið mjög gott,“ sagði Bjarni Bach- mann safnvörður í samtali við Mbl. Sagði Bjarni, að Náttúru- gripasafn Borgarfjarðar ætti einnig fullkomið fuglasafn og stórt skeljasafn, en næst á dagskrá væri að safna fiskum úr ám héraðsins. Til gamans mætti geta þess, að safnið á þegar eina 13 punda bleikju úr Skorradals- vatni. Þórdís Jónsdóttir er 83 ára göm- ul. Hún fæddist á Hreðavatni í Norðurárdal, en ólst upp í Borg- arnesi. Hún fluttist ung til Borg- arfjarðar eystri þar sem hún gift- ist Þorsteini Magnússyni í Höfn, þar sem þau hafa búið síðan, fyrir utan nokkurn tíma fyrir stríð sem þau bjuggu í Borgarnesi. Borgar- neshreppur og sýslusjóðir Mýra- og Borgarfjarðarsýslna eiga Nátt- úrugripasafnið, en það er til húsa í safnahúsinu í Borgarnesi. Býr það við mikil þrengsli eins og syst- ursöfnin, en úr því rætist vonandi á næstu árum, því fyrirhugað er að byggja nýtt, glæsilegt safna- hús. „Æska og ástir“ nú endurútgefin BÓKAÚTGÁFAN Hildur hefur sent frá sér endurútgáfu af bók- inni „Æska og ástir“ eftir norsku skáldkonuna Margit Ravn. Bækur hennar voru fyrst gefnar út á íslandi fyrir um 30 árum og er þetta 24. bók hennar á íslenzku. Útvarp ReykjavíK FÖSTUDtkGUR 16. desember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt- ur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Soffía Eygló Jónsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Trítlað við tjörnina“ eftir Rúnu Gísladóttur. Höfundur les (9). 9.20 Tilkynningar. 9.45 Þingfrétt- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 11.25 „Mér eru fomu minnin kær“. Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli sér um þáttinn (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGID______________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 14.40 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.05 Nýtt undir nálinni. Hildur Eiríksdóttir kynnir ný- útkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. Tilkynningar, frh. 17.00 Siðdegisvakan. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 21.00 Skonrokk. Umsjónarmaður Edda Andrésdóttir. 21.40 Kastljós. Þáttur um innlend og erlend málefni. IJmsjónar- menn Ingvi Hrafn Jónsson og Ögmundur Jónasson. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 20.15 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 21.10 Hljómskálamúsík. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.40 Við aldahvörf. Þáttaröð um brautryðjendur i grasafræði og garðyrkju á ís- landi um aldamótin. 3. þáttur. Stefán Stefánsson. Umsjón: Hrafnildur Jónsdóttir. Lesari 22-50 Segir fátt af einum (Odd Man öut). Bresk bíómynd frá 1947. Leikstjóri Carol Reed. Að- alhlutverk: James Mason, Rob- ert Newton og Kathleen Ryan. írskur þjóðernissinni og stroku- fangi særist við ránstilraun og er siðan hundeltur svo að tví- sýnt er um undankomu. Þýð- andi Jón O. Edwald. 00.45 Dagskrárlok. með henni: Jóhann Pálsson (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Traðir. Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sig- fússon. 23.00 Kvöldgestir — þáttur Jónas- ar Jónassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næt- urútvarp frá RAS 2 hefst með veðurfregnum kl. 1.00. KLUKKAN 10 Morgunútvarp KLUKKAN 14 „Pósthóirið". Valdís Gunnarsdótt- ir og Hróbjartur Jónatansson lesa úr bréfum og leika óskalög. KLUKKAN 16 „Helgin framundan“. Jóhanna Harðardóttir sér um þáttinn. FÖSTUDAGUR 16. desember

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.