Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.12.1983, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1983 Furður og lyrirbæri SKJALDBORG hefur sent fri sér bókina Furður og fyrirbæri, sem Er- lingur Davíðsson hefur skráð. I fréttatilkynningu frá útgáf unni segir að hann leiði fram f bókinni þrjá kunna miðla, Einar Jónsson á Einarsstöðum í Reykja- dal, Guðrúnu Sigurðardóttur frá Torfufelli og önnu Kristínu Karlsdóttur, Seltjamarnesi, og segja þau frá dulrænni reynslu sinni. Einnig segja frá Erla Ingi- leif Björnsdóttir, Svanfríður Jón- asdóttir, Freygerður Magnús- dóttir, Leó Guðmundsson, Ásta Erlingur Davíðsson Alfreðsdóttir, Sigríður Jóhanns- dóttir og Sigríður Pétursdóttir. Bókin er um 200 bls. að stærð. Rás 2 fagnað, en ríkisút- varpið tekur forskot á sæluna SAMTÖK um frjálsan útvarps- rekstur fagna útsendingum á Rás 2 í Ríkisútvarpinu. í frétt frá samtökun- um segir, að þó svo að með Rás 2 hafi verið stigið stórt skref í rétta átt sé langt frá því að þörf fyrir aukið val útvarpsnotenda sé fullnsegt. Krafan hljóti að vera sú, að einkaað- ilar fái leyfi til að reka sjálfstæðar útvarpsstöðvar. Samtök um frjálsan útvarps- rekstur telja að rangt hafi verið að því staðið að Ríkisútvarpið skyldi fara út í útsendingar á Rás 2 nú þegar fyrir liggur að sam- Leiðrétting: Lækkun varð að hækkun f MORGUNBLAÐINU sunnudag- inn 11. des. er birt ályktun launa- málaráðs Starfsmannafélags rík- isstofnana um kjaramál og samn- inga. M.a. sem í ályktuninni var, er krafa um að tengja betur sam- ræmi milli tekna og afgjalds af lánum. Þess er krafist að vextir hækki aldrei umfram tekjur eða launataxta launafólks. Svo hrap- allega hefur tekist til í setningu blaðsins að í stað hækkun kemur orðið lækkun, eins og sá ljóti sjálf- ur úr sauðaleggnum, og gjörbreyt- ir merkingu kröfunnar. Gunnar Gunnarsson framkvæmdastjóri. Glerskúlptúr- sýning MARGO J. Renner verður með glerskúlptúrsýningu í versluninni Álafossi að Vesturgötu 2 í Reykja- vík frá kl. 13—17 í dag, föstudag, og frá kl. 16—17 á morgun. þykkt verða ný lög frá Alþingi um útvarpsrekstur í landinu. „Ríkisútvarpið er með forskot á sæluna og að vinna sér markað auglýsenda," segir í frétt frá sam- tökunum. „Það eru grunnsjónarmið okkar í Samtökum um frjálsan útvarps- rekstur að heilbrigð samkeppni sé það eina sem tryggt getur að hlustendur útvarps geti notið þeirrar þjónustu, sem sæmandi er í nútíma þjóðfélagi. Ekki aðeins samkeppni í tekjuöflun, heldur miklu fremur um gæði og vinsæld- ir meðal hlustenda. Með tilliti til þessa, viljum við skora á framkvæmda- og löggjaf- arvald að hraða afgreiðslu laga- frumvarps um útvarpsrekstur í landinu, þannig að þeim aðilum sem áhuga og getu hafa, og full- nægja skilyrðum sem sett verða um rekstur útvarpsstöðva, gefist kostur á að hefja starfsemi sem allra fyrst,“ segir í fréttinni. 28444 REYNIGRUND, endaraðhús (viðlagsjóðshús) mjög vel staö- sett, ný eldhúsinnrétting. Snyrtilegt, gott hús. MOSFELLSSVEIT, einbýlishús á einni hæð, ca. 146 fm auk bílskúrs Hornlóð. Verð 2,9 millj. ÁLFTAMÝRI, 3ja herb. ca. 80 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Falleg íbúð. Verð 1600 þús. FJÖLDI EIGNA Á SKRÁ HRINGID OG LEITID UPPLÝSINGA HÚSEIGNIR VELTUSUNCXf O C|fin •Imi 28444. 8K OanM Ámas. lögg. faataignas. Örnólfur Örnólfss. sölustj. 26600 al/ir þurfa þak yfir höfudid Álfaskeið 5—5 herb. ca. 126 fm endaíbúö á 2. hæö í blokk. Falleg íbúö. Þvottaherb. í íbúðinni. Bílskur fylgir. Verð 1.950 þús. Dalbrekka Kóp. 5—6 herb. ca. 146 fm íbúö sem er efri hæð og ris í tvíbýlis- steinhúsi. Sérhiti og -inngang- ur. Ný eldhúsinnrétting. Stórar suöursvalir. Mikið endurnýjuö íbúð. Verð 2,1 m. Karfavogur 1. hæð í þríbýlishúsi ca. 135 fm. Allt nýstandsett. 50 fm bílskúr. Glæsileg eign. Laus strax. Veró tilboð. Krummahólar 2ja herb. 55 fm falleg íbúð í há- hýsi. Bílgeymsla. Verð 1.200 þús. Nesvegur Efri hæð og ris ca. 170 fm í tvíbýlis-steinhúsi. Bílskúr. Laus strax. Verð 2,5 millj. Raöhús Fallegt raöhús á góöum stað í Seljahverfi. Verð 3,7 millj. Iðnaðarhúsnæði Ca. 360 fm jaröhæö á góöum staö í bænum. Góð aökeyrsla. Laus strax. Verslunarhúsnæði Ca. 130 fm verslunarhæö á góöum staö í miðborginni. Verð tilboð. Vesturbær 4ra herb. ca. 115 fm glæsileg íbúö ofarlega í háhýsi. Vandaö- ar innréttingar. Suöursvalir. Tvö stæöi í bílahúsi fylgja. Verð 2,4 millj. Fasteignaþjónustan iustuntræli 17, s. 2ttCC. Kári F. Guöbrandsson Þorsteinn Steingrímsson iógg. fasteignasali. Garðastræti 45 Símar 22911-19255. Til sölu 2ja til 6 herb. íbúöir, einbýlishús og raðhús í Reykjavík og ná- grenni. Ath.: Mikiö er um makaskipti hjá okkur. Nokkrar af eignunum eru lausar nú þegar. Jón Arason lögmaður, málflutnings og fasteignasala. Heimasími sölustj. Margrét sími 76136. Við Espigerði Glæsileg 4ra—5 herb. 130 fm íbúö á 7. hæö í lyftuhúsi. Ný eldhúsinnr. V«rö 2,4 millj. í Norðurmýri 5 herb. efri haaö og ris viö Skarphéö- insgötu. Verö 1,8—1,9 millj. Við Álfaskeið Hf. 5 herb. góö 135 fm íbúö á 1. hæö. Bílskursréttur Verö 1,9—2,0 millj. Við Lynghaga 3ja herb. 100 fm ibúö á jaröhæö. Laus strax. Við Asparfell 2ja herb. góö íbúö á 7. hæö. Glæsilegt útsýni. Góö sameign. Verö 1250 þút. FJÖLDI ANNARA EIGNA ÁSÖLUSKRÁ Sölustjóri Sverrir Kristinsson Þortertur Guómundsson söiumaður Unnsteinn Beck hrl„ sími 12320 Þórólfur Halldórsson lögfr. Kvöldsími sölumanns 30483. Helgi H. Jónsson viðskfí. Hraunbær 2ja herb. 70 fm íbúö á 2. hæð. Verð 1 millj. 250 þús. Lindargata Með sérinngangi rúml. 40 fm 2ja herb. íbúö. Ákv. sala. Fífusel 105 fm 4ra herb. íbúö ásamt herb. í kjallara. Kríuhólar 136 fm íbúö á 4. hæö. Ákv. sala. Reynihvammur Rúml. 200 fm einbýlishús, hæð og ris ásamt bílskúr. Viö Selfoss 170 fm íbúöarhús ásamt 250 fm útihúsi. 1 ha lands, lögbýli. Jörö skammt frá Selfossi Um 90 ha jörð, 150 fm íbúöar- hús, stórt fjós og hlaöa, fjárhús og geymsluhús. Skipti möguleg á eign í Reykjavík. Vantar Raöhús í Selás, einbýlishús í Garöabæ, 3ja herb. íbúö í Hraunbæ og 2ja herb. íbúö í Breiöholti. Þú svalar lestrarþörf dagsins á^tóum Moggans! A Ágætu viðskiptavinir Við höfum skipt um aðsetur: # ! v P fjArfestingarfélac ISLANDS HF Skólavörðustíg 11 (3ju hæð) 101 Reykjavík Sími 28466 ■‘"V % SL JFrjálsi llfeyrissjódurinn J$''' Krummahólar: Nýleg fal- lega innréttuö ibúö. Ny teppi. 1350 þús. Barónsstígur: Stór og góð íbúð á góðum stað. 1150 þús. Tómasarhagi: Góð íbúð á ró- legum stað. 1200 þús. Frakkastígur: Ný og glæsileg íbúð í gamla bænum. gufubað. Verð 1650 þús. 3ja herb. Boðagrandi: Glæsileg 85 fm ibúð. 2 svefnherb. og stofa. Allt nýtt á eftirsóttum stað 1650 þús. Sörlaskjól: Björt og falleg íbúð á jarðhæð. Nýtt eldhús, nýtt gler. 1400 þús. Laugavegur: Mikíð endurnýjuö íbúö, nýtt rafmagn, nýtt eldhús, Danfoss á ofnum. 1250 þús. Nesvegur: 80 fm á 2. hæð, skipti á ódýrara koma til greina. 1200 þús. Engihjalli: Stórglæsileg 117 fm íbúö á 2. hæö allar inn- réttingar úr antique-eik. Videó í húsinu. 1800 þús. Leirubakki. Mjög falleg íbúö i húsi þar sem hugsað er um leik- þarfir barna. Falleg lóð með trjágróðri. 1650—1700 þús. Laugavegur. 100 fm 4ra—5 herb. á góðum stað. Sérþvotta- hús, nýmáluð, stórt eldhús. , 1150—1200 þús. ' Sórhæöir Miðbraut, Seltjarnarnes: þri- býli. 135 fm i góðu húsi. 5 herb., stórt eldhús, góðir skápar. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. 2300 þús._____________________ j Skipholt. þribyli. 132 fm I hlýleg íbúð á góðum stað. Bilskúr. 2400 þús. Sörlaskjól. 100 fm góð ibuð i þríbýli. Bílskúr. Nýtt þak. nýtt Danfosskerfi á hitalögn. I sama húsi: Risíbúð 85—90 fm. Mjög gott tækifæri fyrir tvær samhentar fjölskyldur. Nesvegur: 100 fm hæö í tví- býli ásamt 75 fm risi. Þarna er frábært tækifæri fyrir lag- henta menn. 2500 þús. Stuðlasel: 325 fm hús í al- gjörum sérflokki. Möguleiki á séríbúð á neöri hæð. Sannkallaður dúndurkassi. 6500 þús. Laugarásvegur: 400 fm stór- glæsilegt hús á besta stað i Reykjavík. 3 herb. Séribuð á neðri hæð. Uppl. á skrifstofu. Heiðarás: 350 fm hús á 2 hæðum. Fullgert, glæsilegt með öllu þvi sem marga dreymir um. Gufubað, arinn, glæsilegt baðh. Uppl. á skrifst. I byggingu Frostaskjól: 142 fm vel 2 skipulagt raðhús á 2 hæð- ^ um. Frágengið þak, glerjað, utihurðir fylgja. 220 þus. Góð lán fylgja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.