Morgunblaðið - 19.04.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.04.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 1984 87 Húsavík: Friðar- páskar ’84 FRIÐARHÓPUR Húsvíkinga gengst á laugardag fyrir dagskrá í Félags- heimilinu á Húsavík. Ber hún yfir- skriftina „Fridarpáskar ’84“ og kjör- orðin: „Fyrir frið, gegn kjarnorku- vígbúnaði og allri stríðsógnun í heiminum." Dagskráin hefst kl. 14.00 með ávörpum þeirra Aðalsteins Bald- urssonar, verkamanns, Guðlaugs Aðalsteinssonar, sérleyfishafa, og Sveins R. Haukssonar, heilsu- gæslulæknis. Þá leika hljómsveit- irnar Export og Zkjálwandi, myndbandasýning verður frá kon- unum í Greenham Common og baráttusöngvar sungnir. Barna- gæsla verður á staðnum. flr rréiutilkynningii r^lvAi' Mælitæki Hötum ó boðstólum ýmsar garðir af mælitækjum, m.a.: Sveiflusjár frá Hitachi. Fjölsviösmæla frá Hitachi. Spennugjafa. Ýmsar geröir. Spennujafnara fyrir viökvæman búnaö. Töflumæla (Volt/Amper/KWh og fleira). Teljara. Ýmsar gerðir. Tiönigjafa. EPROM-brennara fyrir flestar tegundir. Þróunarkerfi. Data logger. Auk þess fjöldan allan af sérhæföum mælitækjum. Allar frekari upplysingar í síma 91-81665. Bifreiðaeigendur Eigum á lager margar stærðir af Atlas sumardekkjum á hag- stæðu veröi. BIFREIDADEILD SAMBANDSINS HJÓLBARÐASALA HÓFÐABAKKA 9-SiMI 83490 0O0 GÆÐAEFTIRLIT MEÐ GÆÐAVÖRUM EFÞÚKAUPIR ' r,i, 'h”nrun.r ------þú-T'——-- t*——i- "ylu, ... L r 2 nZ,Z **■ m 2 \£°iur ‘nnlmns t„ , Sr . , C** ‘nnlan***** fnnH ‘^h'» <nmans,. Uly,n»'*20án ^r,lnn*»+n KRÓNA INNLÁNSSKÍRTEINI í SAMVINNUBANKANUM FÆRÐU KRÓNUR í ÁRSVEXTI! Einföld leið til ávöxtunar! Innlánsskírteini Samvinnubankans gera þér kleift að ávaxta sparifé þitt á einfaldan hátt. Skírteinin eru bundin í 6 mánuði, en með því að endurnýja þau eftir hálft ár skila þau samtals 22,1% ársvöxtum. Þú velur upphæðina, að lágmarki 5000 krónur, við tryggjum þér 6% hærri vexti en þú færð af almennri sparisjóðsbók. Innlánsskírteini Samvinnubankans eru skattfrjáls. Samvínnubankínn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.