Morgunblaðið - 12.05.1984, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.05.1984, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MAÍ 1984 13 Frá undankeppninni á Hótel Esju um sl. helgi. MouunbUW8/Am6r. Bridge Arnór Ragnarsson íslandsmótið í tvímenningi Undanúrslit íslandsmótsins í tvímenningi fór fram um síðustu helgi á Hótel Esju. Spilað var í sex 16 para riðlum sem er mesta þátttaka í tvímenningnum frá upphafi. Spilað var um 24 sæti í úr- slitakeppninni sem fram fer 26. og 27. maí nk. Stefán Pálsson — Rúnar Magnússon 787 Guðbrandur Sigurbergsson — Ásgeir Ásbjörnsson 771 Aðalsteinn Jörgensen — Óli Már Guðmundsson 746 Jón Hjaltason — Guðmundur Sveinsson 745 Ingvar Hauksson — Orwell Utley 744 Valur Sigurðsson — Sigurður Sverrisson 740 Sigurður Vilhjálmsson — Sturla Geirsson 736 Ásmundur Pálsson — Karl Sigurhjartarson 727 Sigfús Örn Árnason — Sverrir Kristinsson 720 Steingrímur Þórisson — Þórir Leifsson 725 Hrólfur Hjaltason — Jónas P. Erlingsson 720 Jón Ásbjörnsson — Símon Símonarson 718 Halla Bergþórsdóttir — Kristjana Steingrímsd. 712 Jón Alfreðsson — Eiríkur Jónsson 708 Ólafur Lárusson — Hermann Lárusson 705 Jón Baldursson — Hörður Blöndal 696 ólafur Valgeirsson — Ragna Ólafsdóttir 694 Guðmundur Hermannsson — Björn Eysteinsson 692 Guðmundur Páll Arnarson — Þórarinn Sigþórsson 686 Sigurður Sigurjónsson — Júlíus Snorrason 684 Arnar Geir Hinriksson — Einar Valur Kristjánsson 684 Georg Sverrisson — Kristján Blöndal 681 Vilhjálmur Vilhjálmsson — Vilhjálmur Sigurðsson 680 Jakob R. Möller — Páll Bergsson 679 Ragnar Hermannsson — Hjálmtýr Baldursson 676 Hallgrímur Hallgrímsson — Sigmundur Stefánsson 676 Örn Arnþórsson — Guðlaugur R. Jóhannsson 675 Gylfi Baldursson — Sigurður B. Þorsteinsson 675 Núverandi íslandsmeistarar eru Sævar Þorbjörnsson og Jón Baldursson. Til landsliðsnefndar Bridgesambands Islands Þættinum hefir borizt eftirfar- andi bréf til birtingar: „Við undirritaðir íslands- meistarar yngri spilara í bridge 1984 viljum hér með láta koma fram athugasemd við val ungl- ingalandsliðs BSÍ. Þða hefur tíðkast að þeir sem íslandsmeistaratitla hljóti keppni fyrir fslands hönd á er- lendri grund. Það hefur einnig verið við val landsliðs yngri spil- ara, hjá landsliðsnefnd BSÍ, hingað til. Spurningin er því sú, til hvers eru íþróttamenn að heyja keppni um titla þegar titlarnir hafa enga merkingu. Sökum þess að nú hefur orðið breyting á og við yfirlýstir óverðugir að þessum titli sjáum við okkur ekki fært að taka við íslandsmeistaratiti- inum sem gildir ekkert fyrir okkur eins og á málum hefur verið tekið hjá landsliðsnefnd BSÍ. Það er súrt eplið sem fylgir íslandsmeistaratitlinum, er eng- an rétt gefur. Anton R. Gunnarsson, Guömundur Auóunsson, Stefán Ó. Oddsson, Kagnar Ragnarsson." Bílasýnmg í dag frá kl. 1—5. Nýir og notaöir bílar til sýnis og sölu Tökum vel med farna Lada upp í nýja Mest seldi bíllinn Verðlisti yfir Lada-bifreiöar fyrir handhafa örorkuleyfa. Lada 1300 kr. 106.600 Lada 1200 stationkr. 113.600 Lada 1500 stationkr. 124.300 Lada 1500 Safir kr. 118.100 Lada 1600 Canda kr. 128.000 Lada Lux kr. 135.400 Lada Sport kr. 216.600 'í ^ t 11''> '^arat/v Sifelld þjónusta Verð við birtingu auglýsingar kr. 183.000.- Lán 93.000.- Þér greiðið 90.000,- Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf. SUDURLANDSBRAUT 14, SÍMI 38600 Söludeild sími 31236 Starmýn Z, sími 30580

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.