Morgunblaðið - 29.05.1984, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 29.05.1984, Blaðsíða 26
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sjúkrahúsið Patreksfirði Hjúkrunarfræðingur með Ijósmæðramenntun eða Ijósmóðir óskast til afleysinga vegna veikinda og sumarleyfa. Nánari uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 94-1110 eða 94-1386. Strætisvagnar Reykjavíkur óska eftir að ráöa 2 sumarafleysingamenn til starfa hjá þvottastöö SVR, við kvöld- og næturþjónustu. Meirapróf áskiliö. Upplýsingar veitir yfirverkstjóri í síma 82533. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum umsóknareyðublööum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 4. júní 1984. Gröfumaður Vanur gröfumaður óskast að áhaldahúsi Seltjarnarness. Upþlýsingar í síma 21180. Bæjartæknifræðingur. Sumarstarf — kjötskurður o.fl. Kjötiðnaðarmaður eða maður vanur kjöt- skurði óskast til sumarafleysinga júlí—ágúst. Upplýsingar í síma 50292 og 53159. Vörumarkaöur, Hafnarfirði. Vantar bæði múrara og smiði Mikil vinna. Upplýsingar í síma 43338 eftir kl. 7 54524. Kennarar V — Kennarar Við Garðaskóla í Garðabæ er laus til um- sóknar staða kennara í eölisfræöi og líffræði. Nánari upplýsingar um starfið veita skóla- stjóri og yfirkennari í síma 44466. Skólafulltrúi. SÖGLFÉLAG 1902 Ritvinnsla Sögufélag óskar eftir starfsmanni til rit- vinnslu á Wangtölvu. Vinnutími eftir sam- komulagi. Hafið samband í síma 14620 milli 2 og 6 síðdegis. Stjórnin. 25 ára gamall maður með samvinnuskólapróf óskar eftir vel launaðri vinnu, margt kemur til greina. Hefur reynslu í banka, sölu- og fé- lagsstörfum. Uppl. í síma 74082. Einkaritari Einkaritari, helst breskur, óskast hálfan dag- inn. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merktar: „Enskar bréfaskriftir — 19000“, fyrir 30. þ.m. Söluturn kjúklingastaður Óskum eftir rösku og ábyggilegu starfsfólki, ekki yngri en 18 ára. Upplýsingar kl. 15.00—18.00 í síma 43444. Tónlistarskóli Neshrepps Hellissandi Tónlistarkennara vantar næsta starfsár. Upplýsingar í símum 93-6690 og 93-6652. Skólastjóri. jZeikfélLig r^y4lcutei/tat Hafnarstræti 57 . Pósthólf 522 . Slmi 2-40-73 Ljósameistari Leikfélag Akureyrar vantar Ijósameistara næsta leikár. Umsóknarfrestur er til 10. júní. Umsóknir sendist til Leikfélags Akureyrar, Hafnarstræti 57, 600 Akureyri. Upplýsingar í síma 96-24073 eða 96-25073. Lagerstörf Reglusamur laghentur maður óskast til starfa við vörumóttöku og samsetningu á húsgögn- um. Framtíðarstarf (ekki sumarvinna). Vinnu- tími kl. 9—6. Uppl. á staðnum (ekki í síma) kl. 9—12. Hamraborg 3, Kóp. Húshjálp Eldri kona óskast til að sjá um heimili fyrir aldraða konu. Búseta á staönum nauðsynleg. Rúmgott herbergi fylgir. Umsókn sendist Morgunbl. fyrir 4. júní, merkt: „H — 1273. Mötuneyti Laugageröiskóli Snæfellsnesi óskar eftir ráðskonu fyrir næsta skólaár. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist skólastjóra fyrir 15. júní nk. Fóstrur Fóstru vantar til starfa við leikskóla í Vest- mannaeyjum. Nánari uppl. gefur forstöðumaður í síma 98- 1098. Félagsmálaráð. Kennarar Kennara vantar við Grunnskóla Eyrarsveitar í Grundarfirði. Kennslugreinar: ★ íslenska ★ Danska ★ Enska ★ Stærðfræði ★ Raungreinar ★ Og kennsla yngri barna, auk þess skólaathvarf. Nánari upplýsingar veita Jón Egill Egilsson, skólastjóri, símar 93-8619 og 93-8637 og Gunnar Kristjánsson yfirkennari símar 93- 8619 og 93-8685. Atvinnurekendur! Hjá Atvinnumiðlun námsmanna fáið þið fjöl- hæfan og dugmikinn starfskraft. Notfærið ykkur þjónustuna. Opið frá kl. 9.00—17.00. Atvinnumiðlun námsmanna, símar 15959 — 27860. Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut. Skrifstofustjóri Starf skrifstofustjóra hjá Blönduóshreppi er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. júní nk. Umsóknir sendist undirrituöum sem gefur upplýsingar um starfið í síma 95-4181. Sveitarstjóri Blönduóshrepps. raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar ..... .......... " .... - ‘ tilkynningar Lokaö föstudaginn 1. júní vegna orlofslengingar. Ólafur Gislason & Co. hf. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Skólaslit verða í Háteigskirkju kl. 4 í dag. Skólastjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.