Morgunblaðið - 05.07.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.07.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. JÚLl 1984 Peninga- markaðurinn — 'l GENGIS- SKRANING NR. 125 - - 3. júlí 1984 Kr. Kr. Toll- Kin. KL 09.15 Kanp Sala genifi 1 Dollar 30.050 30,130 30,070 1 Stpund 40435 40,442 40,474 1 Kan. dollar 22402 22,863 22,861 1 Ddnsk kr. 2,9187 2,9265 2,9294 lNorskkr. 3,7269 3,7368 3,7555 1 Sjpnsk kr. 3,6528 3,6626 3,6597 1 FL mark 5,0564 5,0698 5,0734 1 Fr. franki 3,4871 3,4964 3,4975 1 Belg. franki 04260 04274 0,5276 1 St. franki 12,7476 12,7816 124395 1 Holl. gjllini 9,4900 94152 94317 1 V-þ. mark 10,7006 10,7291 10,7337 1ÍL líra 0,01740 0,01745 0,01744 1 Austurr. sch. 14254 14294 1,5307 1 PorL escudo 0,2030 0,2036 0,2074 1 Sp. peseti 0,1886 0,1891 0,1899 1 Jap. yen 0,12537 0,12570 0,12619 1 frskt pund 32,739 32427 32477 SDR. (SérsL drátUrr.) v 30,8549 30,9372 Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.............. 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.1)... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.....0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 2,5% 6. Ávisana- og hlaupareikningar...... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum....... 9,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% e. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXT1R (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afuróalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi allt aö 2% ár 4,0% b. Lánstimi minnst 2'h ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán.............. 2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyriesjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 |}úsund krónur og er tániö vísitölubundið meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi. en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júlímánuö 1984 er 903 stig, er var fyrir júnímánuö 885 stig. Er þá miöaö viö vísitöluna 100 í júní 1979. Hækkun milli mánaöanna er 2,03%. Byggingavísitala fyrir april til júní 1984 er 158 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Fréttir úr Morgunblaö- inu lesnar á virkum dögum kl. 19.50 á „Út- rás“ FM 89,4. 2ttor£unliIaíní> Eftir tvö klukkan tvö Hás 2 kl. 2:00: „Eftir tvö“ hefst auðvitað klukkan tvö á rás tvö í dag. Þar sitja við stjórnvölinn Pétur Steinn Guðmundsson og Jón Axel Ólafsson plötuþeytarar með meiru. Enn er óráðið hvað verður leikið, en ráðist verður á plötubunkann hvar sem er og kylfa látin ráða kasti, sem og óskir hlustenda. Jafnvel verður hringt út í bæ og spjallað um heima og geima. í samtali við blm. sagði Jón Axel m.a. að þátturinn hætti bráðlega í núverandi búningi. Enn væri á huldu Jón Axel Ólafsson hvað tæki við en þeir félagar héldu áfram þáttagerð. Á Pétur Steinn Guðmundsson rásinni væri gott að vinna með ljúfu fólki. Klukkan 22:50 í kvöld syngur Kagnheiður Guðmundsdóttir ein- song í útvarpssal. Lögin eru öll frá Norðurlöndunum og eru eftir Grieg, Alnæs, Jórdan og Pál ísólfs- son. Þau eru hluti af söngskrá sem Ragnheiður flutti á háskólatón- leikum í febrúar í fyrra. Útvarp kl. 20:30: Um veitingahús aldarinnar Klukkan hálfníu í kvöld verð- ur flutt rúmlega klukkustund- arlöng dagskrá sem nefnist „Vítt og breytt". Nafnið er víð- feðmt enda verður víða komið við í þættinum sem fjallar um veitingamál í Reykjavík á þess- ari öld. Rætt verður við Þorvald Guðmundsson forstjóra og Lúð- vík Hjálmtýsson sem eru fróðir um þessa hlið þjóðlífsins og hafa frá ótrúlega mörgu skemmtilegu að segja. Komið verður inn á matsölu- staði, mötuneyti, „pensjónat", kaffihús, matseðla, vínlista og skemmtanir á veitingastöðun- um, jafnt tónlist sem annars konar uppákomur. Kveikjan að þáttunum voru Þorvaldur og Lúðvík, en heim- ildir eru fáar. Helst er eitthvað að finna í köflum ævisagna, verkum Þórbergs Þórðarsonar og bókum um gömlu Reykjavík. En þegar safnað hefur verið reifunum og fléttað saman við skondnar sögur Þorvalds og Lúðvíks er útkoman mjög fræð- andi og skemmtileg. Margt hefur breyst frá því að fyrstu veitingahúsin voru sett upp hér í bæ og ýmsir kynnu að halda að Hótel ísland og Borgin hafi verið einu greiðasölurnar í Reykjavík, en svo fer fjarri, Þótt aðrar kröfur hafi verið gerðar til matsölustaða í þá daga og lifnaðarhættir breyst, Geirlaug Þorvaldsdóttir umsjónar- maður þáttarins „Vítt og breitt" var mikið líf í tuskunum og miklu fleiri staðir en nokkurn óraði fyrir, þótt auðvitað hafi þeir verið mismargir eftir ár- um. Útvarp Reykjavík V FIMMTUDKGUR 5. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. í bítið. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Gunnar H. Ingi- mundarson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Krókódílastríðið“, saga eftir Horacio Quiroga. Svanhildur Sigurjónsdóttir les þýðingu Guðbergs Bergssonar; fyrri hluti. (Síðari hluti verður fluttur á sama tíma á morgun.) 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tón- leikar. 11.00 „Ég man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.25 Barnaskólinn á Ísafírði fram til 1907. Jón Þ. Þór flytur fyrri hluta erindis síns. (Seinni hlut- inn verður á dagskrá í fyrramál- ið kl. 11.30.) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar SÍODEGID 14.00 „Myndir daganna", minn- ingar séra Sveins Víkings. Sig- ríður Schiöth les (5). 14.30 Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Rómansa nr. 2 í F-dúr eftir Ludwig van Beethoven. Arthur Grumiaux og Concertgebouw-hljómsveitin í Amsterdam leika; Bernard Haitink stjórnar. Alfred Sous og félagar í Andres-kvartettin- um leika Óbókvartett í F-dúr k.370 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Mstislav Rostropovitsj og Svjatoslav Rikhter leika Sellósónötu nr. 5 í D-dúr op. 102 eftir Ludwig van Beethov- en. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Mörður Árnason flytur. KVÖLDID 19.50 Við stokkinn. Guðni Kol- beinsson segir börnunum sögu. (Áður útvarpað í júní 1983.) 20.00 Sagan: „Niður rennistig- ann“ eftir Hans Georg Noack. Iljalti Rögnvaldsson les þýð- ingu Ingibjargar Bergþórsdótt- ur (4). 20.30 Vítt og breitt. Geirlaug Þorvaldsdóttir ræðir við Lúðvfk Hjálmtýsson og Þorvald Guð- mundsson um gömul veitinga- hús ofl. 21.05 Einsöngur í útvarpssal. Kagnheiður Guðmundsdóttir syngur lög eftir Grieg, Alnæs, Jordan og Pál ísólfsson. Guð- rún A. Kristinsdóttir leikur á pí- anó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fimmtudagsumræðan. Sig- ríður Árnadóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 5. júlí 10.00—12.00 Morgunþáttur Kl. 10.30 innlendir og erlendir fréttapunktar úr dægurtónlist- arlífinu. Uppúr ellefu: Fréttagetraun úr dagblöðum dagsins. Þátttak- endur hringja í plötusnúð. Kl. 12.00—14.00: Símatími vegna vinsældalista. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. 14.00—16.00 Eftirtvö Létt dægurlög. Stjórnendur: Jón Axel Ólafsson og Pétur Steinn Guðmundsson. 16.00—17.00 Jóreykur að vestan Kántrí-tónlist. Stjórnandi: Einar Gunnar Ein- arsson. 17.—18.00 Gullöldin - lög frá 7. áratugnum Vinsæl lög frá árunum 1962 til 1974 — Bítlatímabjlið. Stjórnendur: Bogi Ágústsson og Guömundur Ingi Kristjánsson. FÖSTUDAGUR 6. júlí 19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu dögum 9. Þýskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Tinna Gunnlaugs- dóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Skonrokk llmsjónarmenn Anna Hinriks- dóttir og Anna Kristín Hjartar- dóttir. 21.15 Páfi deyr Breskur fréttaskýringaþáttur um þá kenningu rithöfundarins Davids Yallops að Jóhannes Páll páfi I hafi verið myrtur. Þýðandi og þulur Einar Sigurðs- son. 21.45 Keppinautar (Semi-Tough) Bandari.sk bíómynd frá 1977. Leikstjóri Michael Ritchie. Að- alhlutverk: Burt Reynolds, Kris Kristofferson og Jill Clayburgh. Vinirnir Bill og Shake eru at- vinnumenn í íþróttum og keppa um ástir sömu stúlkunnar. Shake leggur einnig allt kapp á að auðga anda sinn og sjálfsvit- og aöhyllist hippahreyfing- x. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.^ » Fréttir í dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.