Morgunblaðið - 05.07.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 05.07.1984, Blaðsíða 31
SINDRA STÁLHR sjálfvirki síminn óvirkur vegna álags livinnitúni i Andnkfl, 27. júni. GRASSPRETTA er nú orðin mjög góð hér sem annars staðar. Tún eru blaut eftir rigningar síðustu vikur og um annan heyskap en votheyskap er ekki að reða enn. Tíðarfar hefur verið gott frá septemberbyrjun í fyrra ef frá er talinn sérstaklega harður 10 vikna vetrarkafli frá jólum. Trjágróður var illa undir vetur búinn sl. haust og kom illa farinn undan snjónum hér um slóðir, birki mikið brotið og limgerði í görðum kalin, en hafa náð sér furðu vel í hagstæðu vorveðri. Búnaðarsamband Borgarfjarðar og Bændaskólinn stóðu fyrir nám- skeiði í garðyrkju á Hvanneyri í sl. viku og hafa milli 25 og 30 kon- ur sótt slík námskeið undanfarin ár. Ætti árangur eftir þessa fræðslu að gæta við sveitabýli Borgarfjarðar innan fárra ara. Að þessu sinni var rætt um rósarækt, ræktun undir plasti og trjárækt. Simamál hafa lengi verið í ólestri og hefur nú upp á síðkastið alveg keyrt um þverbak. Símnot- endur sem tengdir eru stöð á Hvanneyri ná lítið út fyrir svæðið á annatímum dagsins og á kvöldin ekki einu sinni alltaf í næsta hús. Símstöð okkar er í Borgarnesi og næst ekki þangað frekar en annað. Síminn er hér ekki lengur örygg- istæki í dreifbýli, sem hann þarf að vera. Notendur símans eru orðnir langþreyttir á ástandi þessu. Búnaðarsamband Borgar- fjarðar rekur sæðingarstöð og eru frjótæknarnir búsettir hér í sveit og reynist bændum oft erfitt að ná til þeirra. Heimavist Bændaskólans á Hvanneyri hefur verið vel nýtt á Matjurtatilraunir í skjólbeltl á Hvanneyri. sumrin. Húsmæðraorlof Reykja- víkur er hafið og stendur í 5—6 vikur. Skipt er um hópa vikulega og dvelja 60 konur í senn. Síðan taka ellilífeyrisþegar á Vestur- landi við og njóta hvíldar þar til undirbúningur skólahalds hefst að nýju. Auk þess koma aðrir skipu- lagðir ferðahópar, gamlir búfræð- ingar og búfræðikandidatar, „Foc- us on Life“-hópur á vegum ferða- skrifstofu og haldnir eru ýmsir fundir. Heimavist skólans er vel til þess fallin að hýsa sumargesti, enda hönnuð til þess á sínum tíma. Ungmennafélagið íslendingur hélt sína árlegu Jónsmessuvöku sl. sunnudagskvöld. Samkomuna sóttu talsvert á annað hundrað manns úr nærliggjandi sveitum. Á þessu kvöldi skein sól og logn var á Mannamótsflötinni, sem liggur við veginn yfir Hestháls. Við þetta tækifæri eru teknir nýir félagar í Æskudeild félagsins, farið er í leiki og spretthlaup, sungið við varðeld og snæddar grillaðar pyls- ur, sem kvenfélagskonur bjóða upp á. Poppe- loftþjöppur Útvegum þessar heimsþekktu loft- þjöppur í öllum stærö- um og styrkleikum, meö eöa án raf-, Bensín- eöa Diesel- mótórs. SíSyöUaygjMtr Vesturgötu 16. Sími 14680. MORGirtfeLkbfo, 5 * w '> v 31 oí> Handhægar gjafir til vina og kunningja Ylur mínninga. HÖFÐABAKKA9 SÍMI 685411 - REYKJAVf Hvanneyri: Námskeið í garðyrkju muREX# Rafsuðu vélar BOCIFANSARC DC300 OG 400 Jafnstraumsrafsuðuvélar, 300 og 400 A. Nota þriggja fasa straum 220/380/420 V Sjóða rafsuðuvír allt að 6.3 mm Auðvelt að breyta í hlífðargasrafsuðuvélar með föstu skauti TIG Akaflega auðveld suða, jafnvel fyrir byrjendur vegna góðs kveikjueiginleika Vélarnar eru á hjólum og með handföngum — ótrúlega smávaxnar vélar Pósthólf 881, Borgartúni 31, 105 Reykjavlk, slmi: 27222, bein llna: 11711. Þátttakendur á garðyrkjunámskeiðinu á Hvanneyri. SIEMENS Uppþvottavélin | a ft\S • Vandvlrk ■ • Sparneytin. SMITH & NORLAND HF., Nóatúni 4, sími 28300. JOZZBQLL0CC8I<ÓLI BÓPU Líkamsrækt JSB Bolholti 6 sími 36645. Allt í fullu fjöri áfram 2ja vikna kúr fjórum sinnum í viku. 9.—19. júlí 60 mín. tímar. Vegna mikillar eftirspurnar höldum viö tímunum áfram í Bolholti. Hittumst eldhressar. Kennarar: Bjargey og Bára. Innritun í síma 36645. njpa ng>i8Qq©nnoazzcr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.