Morgunblaðið - 05.07.1984, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 05.07.1984, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 1984 mjcríiU' ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRfL Það koma upp deilur hjá þeim sem eru í hjónahandi vegna fjöÞ skjldumála. Þú þarft ad vera aérlega þolinmódur og kurteis í dag. I*ú eignast nýja vini ef þú ferð í ferðalag í dag. NAUTIÐ 20. APRtL-20. MAt Þó skall ekki hafa k'X mikiA f frammi í vinnunni 1 dag, yfir- maður þinu er f sbemu nkapi. Þú skalt gætm Béretaklega hvaA þú segir { návÍNt þeirra nem hafa völdfn. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Þú skalt ekki eyða raiklum fjár- munum i nkapandi verkefnL Þú leadir f vandreðum með við- skipti og fjármái vegna þena að þú terð ekki þann stuðning aem þú bjúst við. íffg! KRABBINN - - 21. JtNl-22-JtlLl Ef þú etlar að gera eitthvað varðandi heimilið skaltn spyrja alla f fjölskjldunni fyret þvf annars terðu alU á mótj þér. Taktu þátt (garðvinnu og öðru I kringum húsið. Ileilsan er betrí. í«ílLJÓNIÐ EVai23- JÖLl-2*. Agúst Þú skalt fresta þvf að taka ákvarðanir f sambandi við mál- efni sem byggjast á stuðningi frá áhrifafólkL Þú terð ekki þá hjálp sem þú vonaðist eftir. Þú ert heppin í ástamálum. MÆRIN r/j 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú skalt ekki bUnda vinum þin- nm í Ijármál þín. Þú skalt ekki taka á þig neina ábyrgð i saro- bandi við sameiginlega sjóðL ÞetU er góður dagur fyrir safn- ara, þú finnur eitthvað sem þú hefur lengi leitað að. Wk\ VOGIN WétSTÁ 23 SEPT.-22. OKT. Þú hefur ekki árangur sem erf- iði í dag ef þú ert að reyna að afia stuðnings frá háttsettu fólkL Kinkamálin ganga lika erfiðlega. ViðskipUvinir þfnir gera mikla kröfur og þú hefur lítinn tíma afiögu. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Fjármálin ganga best ef þu not- terír þér sambönd á bak við tjöldin. Leynimakk er hagstrett í dag. Þú verður liklega að breyU áretlunum og Ukmörkum vegna nýrra kríngumsteðna. BOGMAÐURINN lUCiS 22. NÚV.-21. DES. Þú skah eltki noU gróða af viðskiptum til þess að styrkja sameiginlegan sjóð sero þú átt með öðrum. Þú hefur mjög góð- ar bugmyndir sem njóU stuðn- ings hjá samstarfsmönnum þín- um og félögum. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Maki þinn eða féUgi er á móti þvi hverau miklum tfma þú eyð- ir í vinnunni og það kemur upp rifríldi. Þú skalt forðast allt sem riðkemur lögum og iagakrókum ídag. l*ú skalt ekki koma með neinar nýjar hugmyndir í vinnunni í dag. Þínir nánuatu og þeir sem ráða eru á móti nærri öllu sem þú stingur upp á. Þú eignast njja vini ef þú ert á ferðalagi. :< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú skalt vera sérlega getinn í fjármálum í dag og ekki láu hafa þig út i neitt sem gaeti verið vafasamL Þú getur ekki treyst neinum. Taktu enga áluettu f "7líginga og skatUmálum. X-9 ::::::::::::::: DYRAGLENS ■rfVV |?AP EK EKXERT > SÍPAST LI&IP VOR KOMST EG ÚNPASl \JE\P\ MANifsil 5EM VAŒ yFlfZ lOo Ki'lÓ / ::::::::::::::::::: !j!jjjj!j 1 • 1t aU?Á;i;i;»iii:ÍTÍiri;;;: iiiiiii ::::::::::::::::::: irSiaiUÍMÍ?™ iiiiL iiiiiiiii LJÓSKA TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK WELL.OL' FAlTHFUL 6L0VE, ANOTMER SEA50N MAS COME ANP 60NE...I 6UE5S l'LL PUT YOUALIAY UNTIL NEXT SPRIN6... Jæja, gamli tryggi hanzkinn minn, þá er enn eitt leik- tímabilið komið og farið ... ætli ég hengi þig ekki upp fram á vor... ýiSIGUtt TMERE I LUAS, A BEAUTIFUL PIECE OF 6ENUINE LEATHER... (andvarp) Hugsa sér, ég sem var fallegur bútur úr ekta leðri... SO WHAT HAPPEN5 ? I ENP UPASA BASEBALL 6LOVE FOR A STUPIP KIP UJMO LOSES EVERY Og hvað gerist? Ég enda sem hornaboltahanzki fyrir strákbjána sem alltaf tapar! OF C0UR5E, IT MI6MT HAVE BEEN UUORSE...I COULP MAVE BEENAPAIR OF 60ALIE PAP5 ANP 60T HIT BY PUCKSALL LUlNTER.. orðið hanzkar markmanns í ísknattleik og fengið kólf- inn í mig allan veturinn ... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Ein besta bridgebók sem út hefur komið undanfarin ár er Adventures in Card Play eftir þá Géza Ottlik og Hugh Kels- ey. Hún er upp á tæpar 300 blaðsíður i frekar stóru broti, massíf af efni, fyrst og fremst um úrspil. Skoðum hér spil úr bókinni: Norður ♦ Á3 V 9864 ♦ ÁD98 ♦ ÁG4 Suður ♦ DG10874 VÁ5 ♦ - ♦ KD965 VesUr Norður Austur Suður I spaði DoM Psss 2 spsðar Psss 2 gröud Psss fspsðsr Dobl Psss Psss Psss Suður hefur greinilega gefið sér að vestur væri í blöffinu þegar hann vakti á einum spaða. Hann skipti þó snarlega um skoðun þegar vestur dobl- aði og spilaði út hjartakóng. Hver er besta spilamennskan? Ef vestur á alla fimm spað- ana sem úti eru, þýðir ekkert annað en að rúlla spaðaátt- unni yfir i öðrum slag. Hún heldur og austur sýnir eyðu. Spilið er þá komið langleiðina i höfn, en þó er eftir að fram- kvæma eitt vandvirknisatriði. Sagnhafi fer inn á spaðaás, heldur hjartataparanum niður i tígulás og spilar siðan lauf- gosa og yfirtekur með kóng. Sækir svo spaðann áfram: Norður ♦ Á3 ¥9864 ♦ ÁD98 ♦ ÁG4 Austur ♦ - VG732 ♦ 106432 ♦ 10872 Suður ♦ DG10874 VÁ5 ♦ - ♦ KD965 Þetta er sjálfsögð öryggis- spilamennska ef vestur skyldi eiga einspil f laufi. Vestur fær spaðakóng og spilar hjarta, sem suður trompar, tekur trompin af vestri á restina með því að svfna fyrir laufniu austurs. Vestur ♦ K9652 ¥ KD10 ♦ KG75 ♦ 3 Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu f Lond- on í vor kom þessi staða upp i meistaraflokki f viðureign þeirra Brittons, Englandi, sem hafði hvitt og átti leik, og hol- lenska alþjóðameistarans Har- toch. 42. Hxf6! — Dxf6 (Eftir 42. - Rxe2 lendir svartur í furðu- legri svikamyllu sem byggist á tvískákum: 43. He6++ — Kd7, 44. He7++ — Kd8 og nú 45. Hxf7+ eða 45. Hd7++ og í báð- um tilfellum fellur mestallt svarta liðið. 43. Dg4 og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.