Morgunblaðið - 25.07.1984, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.07.1984, Blaðsíða 5
5 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ 1984 Húsavík: Sjúkrahúsið fær öndunar- tæki og sónar- tæki að gjöf SJÚKRAHÚSINU á Húsavík hafa nýlega borist tvsr góðar gjafir. Önn- ur gjöfin er „öndunartæki", sem gefið er til minningar um Ástu heitna Ottesen og er frá sttingjum hennar og vinum. Hin gjöfin er svokallað sónar- tæki og eru gefendur þess Krabba- meinsfélag S-Þingeyinga, Kvenfé- lag Húsavíkur, Soroptimista- klúbbur Húsavíkur, Kiwanis- klúbburinn Skjálfandi, starfs- menn MSKÞ og verkalýðsfélag Húsavíkur. Framkvæmdastjórar sjúkra- hússins, ólafur Erlendsson og Jón Aðalsteinsson yfirlæknir, þökkuðu gjafirnar og sagði Jón læknir að undanfarin 20 ár hefði sjúkrahús- inu verið færðar ótrúlega miklar gjafir og starfsemin á sjúkrahús- inu væri ekki svipur hjá sjón ef þessar gjafir hefðu ekki borist. Fréttaritari Mjólkurframleiðsl- an enn að aukast: 7,10% aukn- ing í júní Mjólkurframleiðslan hélt áfram að aukast í júnímánuði. Innvegin mjólk hjá mjólkursam- lögunum í júní var 11.772 þúsund lítrar sem er 7,10%meira en í júní í fyrra. Fyrstu sex mánuði ársins var mjólkurframleiðslan 54.301 þúsund lítrar sem er 6,37 % meiri framleiðsla en á sama tíma í fyrra. I júní jókst framleiðslan mest í Búðardal, um 18,8%. Innvegin mjólk hjá mjólkurbúinu á Sel- fossi jókst um 5,99%, um 7,30% hjá mjólkursamlaginu á Akur- eyri, 12,3% hjá mjólkursamlag- inu á Hvammstanga, 9,6% hjá samlaginu á Sauðárkróki og 13% hjá mjólkursamlaginu í Borgarnesi svo nokkur dæmi séu tekin. Áhrifa hækkunar kjarnfóðurgjalds er ekki farið að gæta í þessum tölum en þau koma væntanlega fram í júlí. Ólafsvík: Már með 370 tonn ÓlafBTÍk, 23. júlí. VINNA hefur verið í gangi í sumar í fiskvinnslustöðvunum hér þó ekki hafí verið mikill kraftur á. Togaran- um Má hefur gengið vel að undan- lornu og hefur hann landað um 370 tonnum í tveimur síðustu sjóferðum. Tregt hefur verið á öðrum veiðiskap. Nokkrir bátar eru með dragnót, en afli þeirra hefur verið lítill, allt niður í nokkra kola í róðri á meðan mjög vel aflast af kola í Faxaflóa. Breiðfirðingar mega samt ekki fara fyrir nesið til kolaveiða þó sunnan- bátar megi hella sér yfir allan fisk, er kemur á Breiðafjarðarmið. Eru sjómenn hér farnir að taka um „helgireiti" nágranna sinna, kola- slóðina i Faxaflóa og skelfiskmiðin hér innra. Næstu daga verður gangsett rækjuvinnsla hjá Stakkholti hf. og munu þá þrír eða fjórir bátar veiða rækju til hennar. Reitingsafli hef- ur á köflum verið á rækju hér úti fyrir. Afli var góður á handfæri framan af sumri, en er að tregðast enda gæftir erfiðar í vestanáttinni. — Helgi. SINCLAIR SPECTBDM: ámögule$3, tölvan! * e Galdramadurinn Sinclair er þekktur í heimi örtölvu- tækninn£LT fyrir að gera hið ómögulega. pyrir 15 árum kom hann t.d. fram með jöldaframleiddar vasatölvur (reiknivélar), sem voru svo ódýrar að allir gátu eign- ast þær, en samt voru þær frábærlega fullkomnar. Sinclair seldi á örskömmum tima gífurlegan Qölda reikni- véla og aðrir framleiðendur vasareiknivéla tóku Sinclair sér auðvitað til fyrirmyndar. ,ö Nú hefur Sinclair aftur gert hið ómögulega: Hann hefur Qöldaframleitt tölvu sem stenst samanburð við margfalt dýrari tölvur keppi- nautanna. Sinclair Spectrum hefur: 16K eða 48K minni, allar nauðsynlegar skipanir fyrir Basic og Data, Qölda leikja-, kennslu- o g viðskiptaforrita, graflska útfærslu talna, tengimöguleika við prentara og aðrar tölvur og litaskerm. Diskettudrif er þar að auki væntanlegt innan tíðar. Heimilistæki VERD: Sinclair Spectrum 16K kostar aðeins 52SO kr. Sinclair Spectrum 48K kostar aðeins 6.450 fcr. Meðalverð forrita er aðeins um 500 fcr. Nú eru keppinautar Sinclair í vanda. HAFNARSTRÆTI 3 - 20455- SÆTÚNI 8- 15655
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.