Morgunblaðið - 25.07.1984, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 25.07.1984, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ 1984 ^11540 Einbýlishús á Kjalarnesi 160 fm einbýlishús viö Esjugrund auk 40 fm bílskúrs. Til afhendingar strax, fokhelt meö gleri og útihuröum. Varö 1600 þúa. Útborgun 50%. Við Engihjalla 4ra herb mjög góö íbúö á 8. hæö. Þvottaherb. á hæöinrti. GlanUegt út- •ýni. Verö 1850—1900 þús. Við Skólagerði 4ra herb. ca 75 fm neöri hæö i tvíbýlfs- húsi. «5 fm bilskúr. Verö 1850—1800 þúe. Viö Vitastíg Til sölu tvær 2ja herb. 60 fm ibuöir á 1. og 2. hæö. Þarfnast standsetningar. Væg útborgun Verö 750 þús. Gjafavöruverslun Höfum fengiö til sölu þekkta blóma og gjafavöruverslun í Breiöholti. Uppl. á skrifstofunni. Sumarbústaöur viö Dælisá Vorum aö fá til sölu mjög skemmtilega staösettan bústaö viö Dælisa. Meöal- fellsiandi. Bústaöurinn er ca 35 fm ásamt svefnlofti. Mjög snyrtileg eign. Mikill gróöur 4 landinu. Nánari uppl. á skrlfstofunni. Einb.h. á Seltjarnarnesi Til sölu 160 fm einlyft einbýlishús auk 50 fm bílsk. Til afh. fljótl. Fullfrógengiö aö utan, glerjaö og meö útihuröum. VerO 3,5 millj. Einb.h. á Ártúnsholti 220 tm einlyft steinhús sem afh. fokh. Hú«tð stendur é fallegum útsýniMtaö. Teikn. og uppl. á skrifst. Einbýlishús í Kópavogi 155 fm snoturt einb.h. í vesturb Bilsk. réttur. Falleg lóö. Uppl. á skrifst. Einbýlishús við Aratún 140 fm einlyft gott einbýlishús ásamt 55 fm garöhúsi. Verö 4 mWj. Sérh. við Digranesveg 5 herb. 130 fm falleg neöri sérhæö Bílsk réttur Verö 24—2,8 millj. Við Hraunbæ 5-6 herb. 140 fm mjög góö íb. á 2. h. Þvottah. og búr innaf eldh. Suöursv Laus strax. Vsrð 2/1-2J5 mHtj. Lúxusíbúð í Kópavogi 4ra—5 herb. 120 fm glæsll. íb. á 8. hæö. Vandaöar innr. Þvottaherb. Innat eidh. Stórk. útsýni. Uppl. á skrifst. Sórhæð v/Kjartansgötu 4ra herb. 120 fm neöri sérhæö. Lsus strax. Varö 2/4—2,5 millj. Við Miklubraut 5 herb. 107 fm góö risíb. 2 stofur, 3 svefnherb., svalir. Verd 2,1 millj. Við Seljabraut 4ra herb. 110 fm mjög vönduö íb. á 1. hæö Þvottah. og búr innaf eldh. Bfl- hýai. Verð 2,1 millj. Við Lundarbrekku 4ra herb. 98 fm góö ib. á 3. hæö. Þvottah. á hæöinni. Sérinng. af svöi- um. Varö 1850 þús. Við Hraunbæ 4ra herb. 95 fm góö íb. á 2. hæö. Suó- urev. Verö 1800 þúe. Við Hjarðarhaga 3ja herb. 85 fm góö íb. á 4. hæö. Veró 1800 þúe. Við Álfaskeiö Hf. 3ja herb. 97 fm ib. é 2. hæö. Þvotta herb. innaf eidh Sökklar aö 30 fm bilsk Laus fljótf. Varö 1600—1650 þús. Við Suðurgötu Hf. 3ja—4ra herb. 95 fm efrl hæó. Bílskúr Verö 1,7—1» miflj. Við Álftamýri 3ja herb. 90 fm falleg endaíb á 4. hæö. Veró 1800 þúe. Við Hraunbæ 3ja herb. ca. 100 fm ib. é 2. h. ásamt ib.herb. og wc. i kj. Verö 1700-1750 þúe. Við Bólstaöarhlíð 2ja herb. 60 tm skemmtll. ib. á 4. hæO. Lsus strax. Vsrö 1450 þús. Við Hraunbæ 2ja herb. 60 fm ibúö á jaröhæö. Laue etrax. Veró 1350 þúe. Við Austurbrún 2ja herb. 55 fm falleg íb. á 7. hæó. Fagurt útsýni. Vsrö 1300 þúa. Viö Gautland 2ja herb. 55 fm góó íb. á jarðh. I strax. Varö 1450 þúa. FASTEIGNA MARKAÐURINN Ódinsgötu 4, símar 11540 — 21700. Jón Guómundeeon, eöluetj., Leó E. Löve lógfr., Ragnar Tómaeeon hdi. 28611 Heimahverfi — raðhús Endaraóhús. um 210 fm kjallari og tvssr hæðir. möguleiki á tveim ibúöum. Mjög vðnduö og góö eign. Góöur garöur. Akv. sala. Sævargarðar Endaraóhús á tveimur hæóum, samtal um 180 fm ásamt bílskúr. Allt fullfrá- gengiö. Góóar innr. Ártúnsholt — Einb.hús Steinhús, 153 fm á einni hasó ásamt 60 fm bílsk. Húsió stendur á fegursta staó í hverfinu. Húsió er á byggingarstigi. Allar uppl. og teikningar á skrifstofunni. Skógahverfi — Einb.hús Akaflega skemmtilega hannaö hús á tveimur hæöum um 140—250 fm hvor hæö Allar innr. sérhannaöar, sérlega stór og falleg lóö. Tvöfaldur bilskúr. Verö 5.6—5,8 millj. Ægisíöa — Sórh. Efri sérhæö um 140 fm á fegursta staö viö Ægisiöu 2—3 stofur. Suöursvalir. 4 svefnherb. Bilskúr. Falleg eign. Akv. sala. Einkasala. Engjasel Nýl. 3ja-4ra herb. 106 fm íb. á 1. h. Bil- skýti. Vönduö ib. Góöar innr. Laus fljótt. Ásbraut 4ra herb. 100 fm íb. á 1. hæö. Falleg og endurnýjuö íb. m. suöursvölum. Nýr bilskur Losun samkomulag. Ákv. sala. Nesvegur — Sérhæó 4ra herb. 100 fm hæö i sænsku tlmburh. Góöur garöur. Góö gretöslukjör. Bílskúrsréttur. Otb. 50—60%. Leirubakki 3ja herb. 96 fm mjög vönduö ibúö á 3. hæö (efstu), þvottahús inn af eldhúsi. Parket á gólfum. Lyklar á skrifstofunni. Austurberg Góö 3ja herb. um 80 fm IbúO á 1. hæO (jaröhæö). Asamt sérgaröi. Ibúöln er ðll nýsandsetl og laus. Hrafnhólar 3ja herb. 85 fm íbúð á 7. hæö Góöar innr., bílskúr. Verö 1,8 mlllj. Kjarrhólmi 3ja herb. 90 fm íbúó á 4. hæö. Frábært útsýni. Suðursvalir. Laus strax. Verö 1,6 millj. Krummahólar 3ja herb. 107 fm Ib. á 2. h. Fráb. Innr., suöursv., béskýti. Laus strax. Verð 1750 þús. Bein sala eöa sklpti á minnl elgn. Hraunbær 3ja herb. um 90 fm (búö á 3. hæö ásamt herb I kjallara Bein sala eöa skipti á eign meö bílskúr Ásvallagata 3ja herb. 95 fm íbúö á 3. hæö I steln- húsi. Akv. sala. Verö 1,6 mlllj. Álftamýri 3ja herb. 85 fm íbúó á 4. hæó í góöri blokk Suöursvalir. Verö 1,7 millj. Leifsgata 2ja herb. um 65 fm íbúö í kjallara I góöu steinhúsi Miklö endurn. Góö lóð. Akv. sala. Verö 1250 þús. Safamýri 2Ja herb. 55 Im íbúö á jarðhæö, ásamt bílskúr. Mjög góöar innr. Verö 1500—1550 þús. Álfhólsvegur Einstakl íbúö 30 fm. Verö aöeins 600 þús. Þorlákshöfn — einbýli 90 fm á einní hæö ásant 50 fm bilskúr. Lóö aó mestu trágengin. Útb. aöeins um 40%. 26904 Viö Frakkastíg Ca. 30 fm einstakl.íb. á jarðh. Verö 650 þús. Viö Grundarstíg Ca. 40 fm 2ja herb. íb. á 1. hæö. Verö 900 þús. Viö Hraunbæ Ca. 60 fm 2ja herb. íb. á 1. hæö meö íbúöarherb. í kj. ásamt snyrtingu. Verð 1450 þús. Viö Hraunbæ Ca. 85 fm 3ja herb. íb. á 2. hæö. Verö 1700 þús. Við Mávahlíð Ca. 85 fm 3ja herb. kj.íb., ölt nýstandsett. Verö 1700 þús. Vió Vesturberg Ca. 70 fm 3ja herb. íb. á 1. hæö. Verö 1700 þús. Viö Ásgarö Ca. 75 fm 3ja herb. íb. á 2. hæö. Verö 1700 þús. Við Ásbraut Kóp. Ca. 95 fm 3ja herb. íb. á 1. hæö. Verö 1950 þús. Vió Engihjalla Ca. 110 fm 4ra herb. íb. á 8. hæö í lyftublokk. Mikiö útsýni, tvennar svalir. Verö 2 mlllj. Viö Hverfisgötu Ca. 70 fm 4ra herb. risíb. Verö 1350 þús. Við Mávahlíö Ca. 150 fm 5 herb. íb. á efri hæö í þríb.húsi meö íbúöar- herb. og geymslu í risi + geymslu í kj. og mikllli sameign. Bílskúrsréttur. Verö 3 millj. Vió Njörvasund Ca. 115 fm efri hæö t þríbýlis- húsi f mjög góöu standi. Verö 2,3 millj. Viö Dalsel Ca. 230 fm raöhús á 3 hæöum + bílskýli. Verö 3.8 millj. Raöhús vió Byggöaholt Mos. Ca. 130 fm raöhús á 2 hæöum. Verö 2,1 millj. Raöhús viö Melabraut Kóp. Ca. 250 fm einb.hús með ca. 50 fm bílsk. Fullfrág. lóö. Bein sala. Mögul. aö taka íb. uppí. Parhús viö Logafold Grafarv. Parhús á tvelm hæöum. Innb. bílskúr ca. 30 fm. Húsiö er 210 fm samtals. Veröur afh. fokhelt meö járni á þaki og gleri. Verö 2,5 millj. Akranes Ca. 180 fm 5 herb. íbúö í mjög góöu standi. Mikiö útsýnl. Vel staðsett. Mögul. á skiptum á íbúö í Rvík. Verö 1750 þús. Höröur Bjarnason. Helgi Scheving. Brynjóltur Bjarkan viösk.fr. Kvöld- og helgarsími: 29962. WUlHhaÖsMóriustari SKIPHOLT 19 Hús og Eignir Bankastrssti 6. Lúóvík Gizurarson hrf._ Vinnusimi 28611. iájá Heimasími 17677. mS V^terkurog )J hagkvæmur auglýsingamiðill! JHerigamÞIjiMb Tveir góðir SAAB 900 GLE 1981 sjálfskiptur meö vökvastýri ek- inn 39 þús. Litur brúnn. Metalic/pluss áklæði. Skipti á t.d. SAAB Combi Coupé 77—78 eða jap- önskum station (Mazda 929 79—81, Toyota Cress- ida). Einnig koma mánaöagreiðslur og skuldabróf til greina. Verö 400 þús. BUICK SKAYLAK 1981 sjálfskiptur meö vökvastýri, ekinn 43 þús, 4ra cyl. Verð 440 þús. UPPLÝSINGAR í SÍMA 12729 HEIMA, 28693 VINNUSÍMI. GARÐIJR S.62-I200 62-I20I Skipholti 5 Egilsgata 4ra herb. 4ra herb. íbúö á miöhæö í þrí- býlishúsi. Góö íbúö á góöum staö. Stór bílskúr. Verö: 2,2 millj. Engjasel 4ra herb. 4ra herb. 110 fm íbúö á 1. hæö. Ágæt íbúö meö sér þvottaherb. Bílgeymsla fylgir. Góöur garöur meö frábæru leiksvæöi. Verö: 2,1 millj. Garöabær — Einbýli Einbýlishús á einni hæö um 143 fm. Húsiö skiptist í rúmgóöar stofur, 3—4 svefnherb., stórf eldhús, baöherb., snyrtiherb. ofl. Ræktaöur garóur. Verö aö- eins 3,3 millj. Laust fljótiega. Hverfisgata 4ra herb. 4ra herb. ca 70 fm risíbúö á járnkl. timburhúsi. Sér hiti, sér inng. Nýtt þak. Verö: 1250 þús. Hraunbær 4ra herb. 4ra herb. 117 fm íbúö á 1. hæö. Eitt gott herb. á jaröhæö fylgir. Þvottaherb. i íbúöinni. fbúö og öll sameign i góöu ástandi. Verö 2,1 millj. Kársnesbraut 4ra herb. 4ra herb. ca 130 fm íbúö á 1. hæö í fjórbýlishúsi. Bílskúr. Þvottaherb. og búr innaf eld- húsi. Verð: 2,5 millj. Seljavegur 3ja herb. 3ja herb. lítil en mjög snotur risíbúö í góöu steinhúsi. Varö: 1380 þúa. í smíöum: Glæsileg raöhús og einbýlishús á góöum stööum í Breiöholti og Ártúnsholti. Teikningar á skrifstofunni. Höfum kaupanda aö góöri 3ja herb. íbúö f Reykjavík, t.d. vesturbæ, Heim- um, Háaleitishv. eöa Laugar- nesi — Kleppsv. Höfum kaupanda að einbýlis- eöa raöhúsi á Lækjum eöa Teigunum. Skipti á sérhæö auk bílskúrs koma tii greina. Rauöageröi Höfum kaupanda aö góöu ein- býlishúsi í Rauöagerði. Höfum kaupanda aö einbýlishúsi í Mosfellssveit. Þarf ekki aó vera fullgert. Höfum kaupanda aö raöhúsi í Fossvogi. Kári Fanndal Guöbrandsson, Lovisa Kristjónsdóttir, Björn Jónsson, hdl. Sláturhrossin til Danmerkur: Greiðlega gekk að fá skipsfarm af hrossum Búvörudeild SÍS hefur fengið loforð fyrir 300 hrossum, það er einum skipsfarmi, til að senda til slátrunar í Danmörku. Magn- ús Friðgeirsson framkvæmda- stjóri búvörudeildarinnar sagði í samtaii við Mbl. að 300 hross hefði þurft til að gera þessa til- raun og hefði verið unnið að söfnun sláturloforða með aðstoð Hagsmunafélags hrossabænda. Sagði Magnús að það hefði ör- ugglega haft áhrif á hve vel hefði gengið að fá loforð fyrir þessum 300 hrossum, en áður þegar svipað hefur verið reynt hefur ekki reynst áhugi hjá bændum að senda hross sín út til slátrunar, að nú væri ljósara en áður að þetta væri eina leiðin til að flytja út hrossakjöt. Skilaverðið sagði Magnús að væri 5.300 kr. fyrir hrossið sem væri 60 til 66% af grundvallarverði fyrir kjötið. Þeg- ar hrossum er slátrað hér heima og kjötið flutt út fæst hins vegar aðeins um 50% af grundvallar- verði og er þá eftir að greiða slát- urkostnaðinn hér heima. Magnús sagði að þessi tilraun myndi gera mönnum mögulegt að skera úr um hvort útflutningur hrossa til slátrunar væri hagkvæmur eða ekki. Hrossin verða flutt út með sér- stöku gripaflutningaskipi af full- komnustu gerð. Ekki hefur end- anlega verið gengið frá sölu á hrossunum en kaupandi verður ör- ugglega einhver sláturleyfishafi í Danmörku, að sögn Magnúsar. Gert er ráð fyrir að skipið sæki hrossin í ágúst og taki þau i 2 höfnum, Þorlákshöfn og Sauð- árkróki. Magnús Friðgeirsson sagði að dýralæknir færi með skipinu út ásamt fulltrúa bænda og gengju þeir úr skugga um að hrossunum yrði slátrað ytra en bændur hefðu verið með efasemd- ir um að það yrði gert og sagði Magnús að þetta myndi þvi engin áhrif hafa á reiðhestamarkaðinn f Danmörku. Þú svalar lestrarþörf dagsins _ ' sfóumMoggans! Árbæjarhverfi 5 herb. endaíbúð viö Hraunbæ 150 til sölu. íþúöin skiptist í 3 svefnherþ., boröstofu, dagst., eldhús og flísalagt baö, auk þess þvotta- hús og geymslu innaf eldhúsi. íbúöin er 126 fm á efstu hæö í suðurenda. Verö 2250 þús. Uppl. í síma 73405 — 17248. Tilkynning til eigenda Ford og Suzuki bfla Bílaverkstæöi okkar veröur lokaö vegna sumar- leyfa frá 23. júlí til 7. ágúst. Neyöarþjónusta veröur veitt á þessu tímabili. Sveinn Egilsson hf. Skeifan 17, s. 685100.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.