Morgunblaðið - 25.07.1984, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 25.07.1984, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ 1984 31 Inná sjálfum aöalleikvanginum, „Los Angeles Coliseum", hefur veríö komiö fyrir risastórum Ijósatöfl- um sem munu birta úrslit jafnóöum. Jafnframt er hngt aö bregða stórum myndum á skjáinn eins og sjá má. Setningarhátíöin fer fram á leikvanginum 28. júlí. iþróttakeppni Ólympíuleikanna fer fram viö glæsilegar aðstæður á glæsi- legum keppnisvöllum og íþróttahúsum. Hór sjáum viö myndir af þremur mannvirkjum. Hinn frægi Rose Bowl-leikvangur. Þar mun knattapyrnukeppni Ólympíuleik- anna fara fram. Þar er venjulega eingöngu leikinn bandarísk knattspyrna (American football). Eitt glœsilegasta fþróttahús veraldar er „The Forum“ sem er skammt frá alþjóólega flugvellinum í Los Angeles. Þar fer körfuknattleikskeppni leikanna fram. Forum er heimavöllur hins fræga körfuknatt- leiksliös „Los Angeles Lakers". f húsinu eru jafnan haldnar ýmiss konar sýningar, tónleikar og margt fleira. Vopnaleit í Los Angelo*. AP. Lögregluyfirvöld Los Angel- es-borgar settu öryggiskerfið fyrir leikana í gang mánudag- inn 16. júlí meö því aö kemba Ólympíuþorpin í leít aó vopnum sem gætu leynst í runnum og víöar. Tuttugu og fjögurra tíma vaktir eru komnar á til að tryggja öryggi íþróttamanna frá þeim 140 löndum sem mæta tii leiks. Auk „hreinsunarinnar" voru sérstakar lögreglustöðvar teknar í notkun viö hvert þorp. Annaö þorpiö er á skólalóö UCLA í vesturhluta bæjarins, og hitt á skólalóö University of Southern California (USC) rétt sunnan viö miðbæinn. Steve Montiel, tals- maöur skipulagsnefndar leik- anna í LA sagöi aö þeir væru aö halda alþjóöa íþróttamót, en ekki mót í öryggismálum. LA Iþróttafólkiö á aö geta slappaö af og látiö sér líöa vel í þorpinu. Öryggismálin eru eölilega mjög ofarlega á baugi og verður ör- yggisvarslan höfö mjög áberandi þannig að við vonumst til aö fyrirbyggja glæpina frekar en aö þurfa aö ráöa fram úr þeim eftir að skaöinn er skeöur. Há giröing umlykur bæði þorpin, og eru verðir þar á vappi allan sólar- hringinn. Braut tvö happasæl TT Á siðustu þremur Ólympíuleíkum hefur sá sem hlaupiö hefur á annarrl braut í 400 metra hlaupl karla alltaf sigrað. Á leikunum f Moskvu árið 1980 var sigurvegarinn ekki talinn eiga neina möguleika og Sovétmenn skráöu ekki einu slnni Vlctor Markin í hlna 300 síöna Ól-bók Sóvétríkjanna yfir hugsanlega verðlaunahafa á leikunum ^ ^ 1976 Montreal Alberto Juantorena Cuba 1972 Munich Vincent Matthews, USA Sigurvegarar á braut tvö 1980 Moskow Victor Markin. Soviet Union Þeir hundsa Ol-leikana Þann 11. maí í vor tilkynntu Sovétríkln. Búlgaria, Aust -Þýskaland og Víetnam aö íþróttafólk frá þessum rikjum tæki ekki þátt í C 'mpíuleikunum í Los Angeles. A síðustu Ólympiuleikum, sem haldnir voru í Moskvu, voru nvorki fleiri né færri en 54 þjóðir sem ekki tóku þátt í leikunum, þar meö talin Bandaríkin. Áriö 1976, á leikunum í Montreal, voru þaö 22 riki sem hundsuðu leikana, en 1956 aöeins sex. Á •úluritinu hér má sjá hvernig aukningin hefur veriö og Ólympiu- merkiö viröist sífellt verða slitnara. MET I MÖNCHEN: Fjöldi þátttakenda Ekki er enn vltaö meö vissu hversu margir keppendur veröa á Sumar- Ólympíuleikunum í Los Angeles sem hefjast á laugardag en þeir veröa mjög likiega i kringum 6.800 talslns. Met hvaö þátttöku varöar var í Miinchen áriö 1972, þá tóku 7.147 íþróttamenn og -konur þátt í leikunum. Á töflunni hér aö neðan má sjá hversu margir íþróttamenn hafa keppt á Ólympfuleikunum frá upphafi. GRIKKLAND 1896 Q 311 FRAKKLAND 1900 L_ 1.330 USA 1904 BRETLAND 1906 Heildarfjöldi kepp- enda i Sumar- Ólympíuleikum frá upphafi. Sýn- ingargreinar með- taldar. liil'iiriiiii 2.035 SVfÞJÓD 1912 ____L!_____'U «« BELGÍA 1920 r"""’............1 2-607 FRAKKLAND 1924 g—S« 3,092 HOLLAND 1928 ............" "3 3.014 USA 1932 ÞÝSKALAND 1936 áiK.iáiM'.~ii.iiiiii.i..r. I 4,066 BRETLAND 1948 ........."1 4.099 FINNLAND 1952____________________________ L.k...>.,n 4,925 ÁSTRALlA 1956 ÍlfÉÍl^lllliÍlÍIÍI 3,342 fTALÍA 1960 K&ii ..„.„iv.,,.-.-vv.-.1 .v"" J ^ JAPAN 1964 MEXlKÓ 1968 -x X!.. I 6.531 V-ÞYSK ALAND 1972 m7147 KANADA 1978 RUSSLAND 1980
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.