Morgunblaðið - 09.11.1984, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 09.11.1984, Blaðsíða 27
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÓSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1984 Fegurö eöa fríöleiki eru hugtök, sem hafa fylgt manninum allar götur frá því hann hafðist viö í Neanderdal. Feguröarskyn manna er einstakl- ingsbundiö, en þó má segja, aö á hverju skeiði mannkynssögunnar hafi þaö lotið ákveönum reglum. Feguröarskyn mannsins hefur því breyst gegnum tíöina og er líklegt, aö svo veröi áfram. Allt frá því fornaldarmaðurinn uppgötvaöi óvenjuleg áhrif þess aö rjóöa líkamann aur eöa litum, hefur maöurinn skreytt líkama sinn með litarefnum og örum til aö fegra hann. Sennilega hefur fornaldarmaðurinn komist á snoðir um áhrif þessa þegar honum hefur veriö litiö í tjörn, spegil þess tíma. Myndarödin sýnir gang andlitslyftingar. Fri vinstri: Skuröur skorinn, húó andlits losuð fré vefjum og andliti lyft. Andlitslyftingar og lýtalækningar Rætt viö Sigurð E. Þorvaidsson lýtalækni Nútímamaðurinn skreytir sig meö farða, fötum, hárgreiðslu og skart- gripum. Hann viður- kennir þó ekki ör eöa húöflúrun eins og fornir ættbálkar geröu og tíökast raunar enn hjá ýmsum ættflokkum. Sá sem skreytir sig meö örum á holdi í hinum vestræna heimi er í dag álitinn sálsjúkur. Enn er hægt aö fá húðflúrun, en er litiö hornauga i hinum svonefnda siömenntaöa heimi. Mörkin milli skreytingar og skaðlegrar meðferöar lík- amans (self-mutilation) eru óljós. Þaö er því ekki erfitt aö gera sér grein fyrir því, hvers vegna taugasjúklingar fara oft skaö- lega meö líkama sinn, því þaö kann ein- ungis aö vera gert til aö beina athygli aö sjúklingnum. MISMUNANDI FEGURÐARSKYN Frummaöurinn og frumstæðir ættflokkar gátu því skoriö í hold sitt, málaö þaö og skreytt í samræmi viö siöareglur, sem eru miklum mun strangari hjá nútímamannin- um því honum leyfist í litlum mæli aö skreyta sig og fer skaölega meö líkamann (eöa fegrar hann), þegar maöurinn gerist örvinglaöur, veröur fullur fjandskapar eöa árásargjarn, því hann þekkir ekki betri leiö til aö tjá tilfinningar sínar. Skaöleg meöferð líkamans hefur veriö skilgreind svo, aö hún breyti líkama ein- staklings svo ekki samrýmist almennri skoðun á því, hvernig hann eigi aö líta út. Þaö er augljóst, aö mat á þessu er ein- staklingsbundiö og feguröarskyn fólks fer mjög eftir því, hver menning þess er. Bar- áttuglaöar skáru skjaldmeyjar grísku goöa- fræöinnar af sér hægra brjóstiö, ef þær gátu ekki skotiö almennilega af boga. A tímum hinna fornu Hellena var í tísku, aö konur geröu brjóst sín meira áberandi meö því aö binda þéttingsfast um barminn. Þetta varö aftur í tísku á dögum Chaucers og enn á ný á þriöja áratug þessarar aldar. Á áttunda áratug aldarinnar komust lítil stinn brjóst í tísku og veittu lostasömum brjóstum kvikmyndastjarna samkeppni og þaö getur fariö svo, aö enn á ný muni kon- ur binda um brjóstkassann til aö viröast brjóstameiri. Þó er viöbúiö, aö slíkt yröi ekki jafn algengt og áöur. Á seinni hluta 19. aldar tíökaöist þaö, aö konur notuöu þröng lífstykki. Afleiöing þess var há tíöni lungna- sjúkdóma. Sterk rök hníga aö því, aö þeim frum- byggjum Ameríku, sem voru með skarö í vör, voru dvergar eöa meö óeölilegan Sigurður E. Þorvaldsaon lýtalæknir i skurðstofu Handlæknastöðvarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.