Morgunblaðið - 09.11.1984, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 09.11.1984, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1984 47 ^ « smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar VERPBRÉ FAM ARK AOUR HUSI VERSLUNARINNAR 6 HÆÐ KAUPOGSALA VíGSKUlDABRÍFA S687770 SÍMATÍMI KL.10-12 OG 1S-17. /IRINHLEDSIN M ÓIAFSSON SÍMI84736 í húsnæöi i t óskast í Ung kona óskar eftir 2ja herb. ibúó. Góóri umgengni heitiö. Upplýsingar ( sima 92-4090 eftir kl. 19.30 ó kvötdin. Húshjálp Óska eftir léttri húshjálp mlö- svæöis í Stokkhólmi eöa i Kaup- mannahöfn. Helst hjá eldrl hjón- um, mega vera íslensk. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: .H — 9753“ fyrir 16. nóv. Leidsögn sf. Þangbakka 10 býöur nú grunnskóla- og fram- haldsskólanemum aöstoö í flest- um námsgreinum. Einstaklings- kennsla — hópkennsla. Allir kennarar okkar hafa kennslu- réttindi og kennslureynslu. Námskeiö byrja 19. nóvember. Innritun alla virka daga og um helgar í síma 74831 eftir kl. 1400 Teppasalan er á Hliðarvegi 153, Kópavogi. Simi 41791. Laus teppl í úrvall. Helgarferð 9.—11. nóv. Haustblót A Snaatollsnesi. Gist aó Lýsuhóli. Sundlaug, heitur pottur, gönguferöir um strönd og fjöll. Nírasöísafmælis Hall- gríms Jónassonar rithöfundar minnst. Fararstj Ingibjörg S. Asgeirsdóttir og Kristján M. Baldursson. Uppl. og farm. á skrifst. Lækjargötu 6A, simar 14606 og 23732. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLOUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 11. nóvember Kl. 13 Vífilsfell (656 m). I góöu skyggni er hvergi betra útsýni en uppi á Vífilslelli Þaó er líka auö- velt aó ganga á Vífilsfelliö. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Verö kr. 300. Feröafélag Islands Þrekæfingar deildarinnar eru i ÍR-húsinu viö Túngötu þriöju- daga kl. 19.30 og fimmtudaga kl. 19.00. Fyrirhugað er aö gera skálann hreinan og taka til hendi í skálanum á sunnudag. Félagar fjölmenniö. Stjórnin I.O.O.F. 1 = 16609118'/4 = Bi. I.O.O.F. 12 = 16611098’/4 = Aöalfundur skiöadeildar IR veró- ur haldinn í húsi felagsins i Mjóddinni fimmtudaginn 15. þ.m. kl. 20.30. Venjuleg aöal- fundarstörf. Stjórnin Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 I dag (föstudag) kl. 20.30, FÆREYSK—ISLENSK KVÖLDVAKA. Foringjarnlr frá Færeyjum syngja og tala. Fjölbreytt dagskrá. M.a. kvik- mynd frá Færeyjum. Happdrætti og veitingar. Allir velkomnir. Almenn samkoma fyrir ungt tólk á öllum aldri í Þribúöum. Hverf- isgötu 42, í kvöld kl. 20.30. Fjðlbreytt dagskrá. Mikill söng- ur. Allir hjartanlega velkomnir. Samhjálp. KFUM og KFUK Hafnarfiröi Kristniboössamkoma i kvöld í húsi KFUM, Hverfisgötu 15, kl. 20.30. Sr. Kjartan Jónsson og Valdis Magnúsdóttir, kristniboöar tala og sýna myndir frá Kenya. Æskulýöskór KFUM og KFUK i Rvik syngur. Kristniboöskaffi. Allir velkomnir. \hisiihiNn)ti hnrjunnk'gi! j raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á Sambyggó 4, 3B, Þorlákshðfn, elgn Jóns. G. Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 16. nóvember 1984 ki. 10.00, samkvæmt kröfum Veödeildar Landsbanka Islands, Landsbanka Islands, Gjald- heimtunnar í Reykjavík og Grétars Haraldssonar, hrl. Sýslumaóurlnn i Arnessýslu. Nauöungaruppboð á Hásteinsvegi 2 Stokkseyri, eign Slggeirs Ingólfssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 16. nóvember 1984 kl. 14.00, samkvæmt kröfum veödeildar Landsbanka Islands. lögfræölskrifstofu Elnars Vlö- ar, Ævars Guömundssonar, hdl„ Jóns Magnússonar, hdl„ Siguröar Sveinssonar, hdl, Sigurmars K. Albertssonar, hdl„ Ölafs Axelssonar, hdl. og Asgeirs Thoroddsen, hdl. Sýslumaðurlnn i Arnessýslu. ýmisiegt Lán — Meðeigandi Heildverslun meö mikla möguleika óskar eftir góöu láni í 1—2 ár. Til greina kemur aö fjár- sterkur áhugamaöur veröi meðeigandi. Tilboö merkt „Traustur — 2242“ leggist inn í afgreiösiu blaösins fyrir miöjan iþennan mánuö. Farið veröur meö tilboöin sem trún- aöarmál. Borgarnes Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Mýrarsýsiu verður haldinn þriöjudaginn 13. nóvember kl. 20.30 i Sjálfstæöishúslnu viö Borgarbraut. Að lokn- um venjulegum aöalfundarstörfum mun Eyjólfur Konráö Jónsson al- þingismaöur hafa framsögu um stjórnmálavlöhorf og svara fyrir- spurnum. Stlórnln. Akurnesingar Fundur um bæjarmálefni veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu sunnu- daginn 11. nóvember kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins mæta á fundinn. SjálfstSBölstélögin á Akranesi. Maður er nefndur Kjartan Gunnar Kjartansson. Hann kemur í kjallara Valhallar föstu- dagskvöldió B. nóvember nk. kl. 20.30. Kjartan mun ræöa um mis- munandi túlkanir á oröum sem algeng eru í stjórnmálaumræöu. svo sem frelsi, jöfnuð o.fl. Heimdellingar fjölmennum. Garðabær Bæjarmálafundur Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins halda opinn Ðæjarmálafund mánudaginn 12. nóvember 1984 í Sjálfstæöishúsinu. Lyngási 12, kl. 20.30. Aö loknum framsöguræöum verða fyrirspurnir. Allir velkomnir á meöan húsrúm leyfir. Stjórn Sjálfstæóisfélags Garöabæjar. Ungt sjálfstæðisfólk á Austurlandi Stofnfundur félags ungra sjálfstæöismanna á Héraói veröur haldinn í Valaskjálf, Egllsstöö- um, mánudaginn 12. nóvember nk. og hefst kl. 20.00. Gestir fundarins veröa: Geir H. Haarde, formaóur SUS, Friðrik Friö- riksson, 1. varaformaöur SUS, Anna K. I Jónsdóttir, 2. varaformaöur SUS og Eiríkur Ingólfsson, framkvæmdastjóri SUS. Ungt sjálfstæóisfólk fjölmenniö. Samband ungra sjálfstæóismanna Hafnarfjörður Aðalfundur félags Óháöra borgara veröur haldinn fimmtudaginn 15. nóvember kl. 20.30 í Góötemplarahúsinu. Venjuleg aöal- fundarstörf. Stjórnln Stjórnin Sýning á málverkum og kjólum NÚ STTENDUR yfir í Húsgagna- verzlun lnjrvars og Gylfa við Grensásveg í Reykjavík sýning á málverkum og teikningum eftir Bjarna Jónsson og handprjónuðum módelkjólum Astrid Ellingsen. áýningin er opin til 18. nóv- ember á verzlunartfma, á föstu- dögum er hún opin til klukkan 22, á laugardögum frá 9—18 og á sunnudögum klukkan 14—18. „Hvunndagsspaug“ HÖRPUÚTGÁFAN á Akranesi hefur sent frá sér bókina „Hvunndags- spaug“ eftir hinn heimskunna met- söluhöfund Ephraim Kishon, og er þetta fyrsta bók hans sem út kemur á íslensku. í fréttatilkynningu frá útgef- anda segir: „Höfundurinn Ephraim Kishon er fæddur f Búdapest árið 1924, en fiutti til fsrael 1949. Yfir 50 bækur hans hafa verið þýddar á 28 tungu- mál og seldar í 30 milljónum ein- taka. f bókinni „Hvunndagsspaug” er að finna 24 kímnisögur um hvers- dagsieg atvik sem allir þekkja m.a.: Að verða faðir í fyrsta sinn og eignast undrabarn; Innkaup í stór- markaði; Nábúakritur; Að eiga tík á lóðaríi. Róbert Arnfinnsson leikari las kimnisögur eftir Aphraim Kishon f útvarpi 1980 og vöktu þær mikla athygli. •'jiliraim Kisjion Hvunrtdags Kishon er höfundur sem kitlar hláturtaugarnar og gerir óspart grín að sjálfum sér* „Hvunndagsspaug" er 160 bls. Ingibjörg Bergþórsdóttir þýddi. Prentverk Akraness hf. annaðist prentun og bókband.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.