Morgunblaðið - 13.11.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.11.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1984 i DAG er þriöjudagur 13. nóvember, BRIKTÍUS- MESSA, 318. dagur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 08.46 og síödegisflóö kl. 21.07. Sólarupprás í Rvík kl. 09.47 og sólarlag kl. 16.33. Sólin er í hádegis- staó í Rvík kl. 13.12 og tungliö í suðri kl. 04.54 (Almanak Háskólans). Margar eru raunir rétt- láts manns, en Drottinn frelsar hann úr þeim öll- um (Sálm. 34, 20.) KROSSGÁTA 1 2 3 H m ■ 6 J i ■ ■ y 8 9 10 11 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — 1 bóU, S sUrf, 6 erindi, 7 aAgaeU, 8 glitra, 11 titill, 12 borA- andi, 14 rerkfæri, 16 vann aA bey- nlup. LÓÐRÉTT: — 1 ósrinna, 2 afkom- andi, 3 skel, 4 á, 7 op, 9 fugl, 10 IfkamshhiU, 13 fæAi, 15 ósanutcAir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÍ7TT: - 1 feldur, 5 «y, 6 jirniA, 9 ótt, 10 U, 11 tt, 12 ell, 13 finn, 15 enn, 17 ræsinu. LÓÐREtT: — 1 fljótfær, 2 lært, 3 dyn, 4 rióill, 7 atti, 8 ill, 12 enni, 14 nes, 16 no. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. Nýlega voru gefin saman í hjónaband Martha Óskaradóttir, sjúkraliði, Brúnastekk 2, og Árni Oddsson, rafvirki, Goðheimum 23. Heim- ili þeirra er á Tunguvegi 17 hér í bæ. Sr. Ólafur Skúlason gaf brúðhjónin saman í Bú- staðakirkju. FRÉTTIR AÐFARANÓTT mánudags- ins var fyrsta verulega úr- koman hér í Reykjavík um alllangt skeið og sagði Veð- urstofan í veðurfréttunum í gsrmorgun að næturúrkom- an hefði mæist 13 millim. Frost hafði verið eitt stig um nóttina. í spárinngangi var sagt að inn til landsins myndi kólna aftur aðfaranótt þriðju- dagsins og gæti orðið frost. í fyrrinótt hafði mest frost á landinu orðið austur á Heið- arbæ í Þingvallasveit, 6 stig, og mest hafði úrkoman orðið um nóttina austur á Fagur- hólsmýri, 25 millim. eftir nóttina. Snemma í gærmorg- un var 8 stiga hiti í Þránd- heimi, 4 stiga hiti í Vaasa í Finnlandi, í Nuuk á Græn- landi var 3 stiga frost og í Forbisher Bay I Kanada 14 stiga frosL BRIKTÍUSMESSA er í dag 13. nóv. Messa til minningar um Briktfus biskup í Tours f Frakklandi. HJÚKRUNARFRÆÐI. í nýju Lögbirtingablaði eru auglýst- ar tvær stóður við námsbraut í hjúkrunarfræði f læknadeild Háskólans. Eru þetta lekt- orsstaða f lfffærafræði og lektorsstaða í lífeðlisfræði. Menntamálaráðuneytið aug- lýsir stoðurnar. Er umsóknar- frestur þar til á fimmtudaginn kemur, 15. þ.m. KVENNADEILD Flugbjörgun- arsveitarinnar heldur afmæl- isfund annað kvöld, miðviku- dag, kl. 20.30. Gestur fundar- ins er Vilborg Harðardóttir, formaður undirbúningsnefnd- ar ráðstefnufundar SÞ um lok kvennaáratugarins. Formaður deildarinnar er Auður Ólafs- dóttir. KVENFÉL Kópavogs efnir til spilakvölds nú f kvöld, þriðju- dag, f félagsheimilinu og verð- ur byrjað að spila kl. 20.30. NORRÆNA FÉLAGIÐ f Mos- fellssveit heldur aðalfund sinn f Varmárskóla annað kvöld, miðvikudaginn 14. nóvember nk., og hefst hann kl. 21.00. AKRABORG. Vetraráætlun Akraborgar hefur tekið gildi. Virka dag, þ.e. mánudaga — laugardaga, fer skipið fjórar ferðir á dag illi Akraness og Rvfkur. Á sunnudögum þrjár ferðir. Þá er fyrsta ferðin með skipinu kl. 11.30 frá Akranesi og kl. 13 frá Reykjavík. Þannig er áætlunin: Frá Ak.: Frá Rvík: kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Yfir vetrarmánuðina eru eng- ar kvöldferðir, þ.e. ferðir eftir kl. 19. HEIMILISDÝR TVEIR HVOLPAR, blend- ingar, báðir flekkóttir, svartir og hvítir, eru í óskilum í Dýra- spítalanum og hafa verið þar síðan i fyrri viku. Sfminn þar er 76620. FRÁ HÖFNINNI Á sunnudaginn fór Ljósa- foss úr Reykjavfkurhöfn á ströndina. Togarinn Ottó N. Þorláksson kom inn af veiöum, til löndunar. Togarinn Vigri kom úr söluferð. I gær kom Arnarfell af ströndinni og hélt áleiðis til útlanda sfðdegis. Þá kom Skaftá að utan f gær. Askja kom úr strandferð. Dis- arfell var væntanlegt að utan í gær svo og Álafoss. Þá var Esja væntanleg í gærkvöldi úr strandferð. í dag er Selá vænt- anleg að utan og Stapafell úr ferð á ströndina. Nærsýn rjúpnaskytta á ferð í Kjósinni? — skaut lamb af stuttu fsri með haglabyssu ||| illlili II li íl Ii.'lij'1 "I | ; í i' i! 11! ! i!iil| | !ii- j1 J ! ! ' | ' ' Nú er ég aldeilis hlessa. — Flýgur hún enn? KvíMd-, natur- og Iwtgarþjónutt* apóttkanna i Reykja- vík dagana 9. nóvember til 15. nóvember, aö báöum dögum meötöldum er i Hotts Apóteki. Auk þess er Laugavags Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandl viö læknl á Göngudeild Landsprtalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á hetgidögum. Borgsrspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr fólk sem ekki hefur heimillslæknl eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og ajúkravakt (Slysadeild) slnnir slösuöum og skyndlveikum allan sólarhrlnglnn (siml 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudðgum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýslngar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusött fara fram f Heilsuverndarstöð Rsykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmlsskírteinl. Noyóarvakt Tannlæknafólags Islanda i Heilsuverndar- stööinnl við Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10-11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apöteksvakt i simsvðrum apötekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfförður og Garóobær Apótekin í Hafnarfiröi. Hatnartjaróar Apótak og Noróurbæjar Apótak eru opin virka daga tll kl. 18.30 og tll skiptlst annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandl lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavfk: Apótekið er oplð kl. 9—19 mánudag til fðstu- dag. Laugardaga, helgldaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandl lækni eftlr kl. 17. Salfost: Setfoss Apótsk er opiö tll kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftlr kl. 17 á vlrkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranos: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöfdin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga tii kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sölarhrlnginn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoó vló konur sem beittar hafa verió ofbefdi í helmahúsum eöa oröið fyrlr nauögun. Skrlfstofa Hallveigarstööum kl. 14—16 daglega, siml 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaréðgjðfin Kvannahúsinu vlö Hallærisplanlö: Opin þrlðjudagskvðldum kl. 20—22. siml 21500.___________ sAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáiiö. Síöu- múla 3—5. simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvarl) Kynningarlundir í Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Silungapollur sfmi 81615. Skrffstofa AL-ANON, aöstandenda alkohóllsta, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökln. Etgir þú vlö áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræðistööin: Ráögjöt f sáltræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbytgjusondingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfromur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meglnlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miðaö er viö GMT-tíma. Sent á 13.797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspr'talinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tH kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sasng- urkvsnnadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi tyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringains: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadsild Landapftalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagi. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn I Foaavogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúölr Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvltabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartiml frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Faaöingarheimili Roykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 '.II kl. 19.30. — Flókadsftd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — KöpavogahæNÓ: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vífilestaóaepítali: Helmsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspftali H«...- _M kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhltö hjúkrunarhaimili i Kópavogl: Heimsóknartiml kl. 14—20 og eftlr samkomulagl. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishóraós og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Sfminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhrlnglnn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veltukerfl vatna og hita- vaitu, síml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s íml á helgidög- um Rafmagnsvaftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaeafn falanda: Safnahúsinu viö Hverfisgðtu: Aóallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opló mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunartima útibúa i aöalsafnl. simi 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Ama Magnússonar Handrltasýnlng opln þriðju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn falanda: Opló daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasatn Raykjavíkur: Aöalsafn — Útlánsdeild. Þlngholtsstræli 29a, sími 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á þriðjud. kl. 10.30— 11.30. Aðalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, slml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—april er elnnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaó frá júní—ágúst. Sérútlán — Þingholtsstrætf 29a. síml 27155. Bækur lánaóar skipum og stofnunum. Sólheimasatn — Sólheimum 27, síml 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudðgum kl. 11 — 12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágát. Bókln heim — Sólhelmum 27, sfmi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvallaaafn — Hofs- vallagötu 16. siml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaó í frá 2. júli—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, slmi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3|a—6 ára börn á miðvikudög- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júlí—6. ágúst. Bókabflar ganga ekki frá 2. júlf—13. ágúst. Blindrabókasafn fslands, Hamrahllð 17: Virka daga kl. 10—16, siml 86922. Norræna húsió: Bókasatniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsallr: 14—19/22. Árbæjaraafn: Aöeins opló samkvæmt umtall. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrímstafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. priöjudaga og fimmtudaga Irá kl. 13.30—16. Hðggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opló þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einars Jónsaonar: Oplö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaróurlnn opinn dag- lega kl. 11—18. Hús Jóns Siguróssonar f Kaupmannahðfn er opiö mlö- vlkudaga III föstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsslaðir Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán,—fðst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára töstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Náttúrufrasöistofa Kópavogs: Opin á miövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS ReyKJavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opln mánudaga — töstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Broiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20-17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Sfmi 75547. Sundhöllin: Opln mánudaga — föatudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. VMturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma sklpt mllli kvenna og karla. — Uppl. í sfma 15004. Varmártaug ( Moafelluveit: Opln mánudaga — töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml karla mlövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna prlöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Síml 66254. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaölö oplð mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Símlnn er 1145. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kt. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9-1130. Bööln og heltu kerln opln alla vlrka daga frá morgnl til kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — fösludaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.