Morgunblaðið - 15.11.1984, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.11.1984, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1984 23 talist færir. Þjálfa þarf upp verktaka í svokallaðar „drullu“-viðgerðir. 3. Breyta verður skipulagi við- haldsverkefna þannig að verk- stjórar hvers svæðis fái frjáls- ari hendur. Á meðan komist er út úr vítahringnum verði tæki Vegagerðarinnar nýtt til hins ýtrasta auk þess sem fela mætti sveitarfélögum og eða verktök- um viðhaldsverkefni samkvæmt sérstökum samningi er tæki mið af auknum verkefnum og betri nýtingu tækja. Styrkja verður verktaka í hverju héraði og nýta tæki heimamanna í stað þess að cinblína á útboð þó þau séu meginregla við stærri verk. 4. Taka verður til endurskoðunar yfirstjórn Vegagerðarinnar og koma á formlegu kerfi sam- skipta alþingismanna og sveit- arstjórna við stjórnendur Vega- gerðarinnar. 5.1 samgönguráðuneytinu verði sett upp sérstök deild er fari með málefni Vegagerðarinnar I landinu og sjái um tengsl milli Vegagerðar ríkisins, Alþingis og sveitarstjórna. Deildinni stjórni tæknimenntaður maður. Fram- haldsskólum verði falin mennt- unarmál vegagerðarmanna sem er raunar langtíma verkefni. Fjölbrautaskólinn á Akranesi gæti t.d. tekið að sér það verk- efni að mennta islenska vega- gerðarmeistara. Vegaáætlun verður að breyta Að framan hefur verið bent á alvarlegt ástand vega á Snæfells- nesi. öll rök hníga að því að þar valdi fjármagnsskortur mestu og á það sínar skýringar, fleiri en skiptingarreglur Vegagerðarinn- ar. Engan hef ég hitt sem mælir nú gegn framkvæmdum við Borgar- fjarðarbrú. Svo rækilega hefur sú framkvæmd sannað gildi sitt. í öllum ályktunum frá þeim tíma sem brúin var í byggingu stóðu sveitarstjómarmenn í Vestur- landskjördæmi saman við bak þingmanna og lögðu áherslu á út- vegun fjármagns. Það var gert þrátt fyrir þá staðreynd að brúin efni fyrir plastiðnað eða textíliðn- að svo dæmi séu nefnd, en þær framleiðslugreinar eru gifurlega þurftarfrekar á lífræn hráefni til vinnslunnar. Forsendur fyrir slík- um iðnaði eru ódýr kolefnishrá- efni í formi olíu, kola og náttúru- legs gass (metan). í framtiðinni verður tré og ýmsar jurtir svo og jafnvel grasbitaskitur i vaxandi mæli hráefni fyrir lifrænan efna- iðnað. Langstærstur hluti afurða lífræns efnaiðnaðar kemur nú úr olíu. Má þar nefna plastefni, gerviefni (textil), málningarefni, sérhæfðir eldsneytisvökvar, ill- gresiseyðingarefni, skordýraeitur, kælimiðlar, frostlegir o.m.fl. Hrá- efni eru yfirleitt fengin í olíu- hreinsunarstöðvum eða beint úr gasleiðslum. Forsendur til slíkrar efna- vinnslu eru nær engar á Islandi. Einu kolefnishráefnin eru i mó og surtarbrandi, sem verður vænt- anlega mjög dýr i vinnslu. Mark- aður hérlendis er mjög smár og engin umtalsverð þekking er til. Stóru iðnaðarþjóðirnar hafa nán- ast allt, sem til þarf og áratuga reynslu í þokkabót, fjölbreyttan stuðningsiðnað af ýmsu tagi, stór- an og fjölbreyttan heimamarkað, áhættufjármagn, framkvæmda- vilja og sérfræðinga i þúsundatali. En eru engar forsendur hag- stæðar á íslandi? Jú og þær tengj- ast orku fyrst og fremst. Ýmis sérhæfð efni væri ef til vill unnt að framleiða á íslandi, en um þau verður fjallað í næstu grein. Dr. Jónas Bjarnason er efnaverk- fræóingur og fyrrverandi forstjóri Framleiðslueftirlits sjávarafurða. Hann er nú deildarverkfræðingur á Kannsóknastofnun fiskiðnaðar- ins og er jafnframt útgáfustjóri handhókar fiskvinnslunnar. Hann hefur tekið þátt í störfum Rann- sóknaráðs ríkisins um þróun á ýmsum sviðum íslenzkra atvinnu- mála á undanförnum árum. var að mestu byggð fyrir fé af hluta Vesturlands sem var mjög óeðlilegt um svo stórt verkefni. Hlaut það að koma niður á öðrum mikilvægum verkefnum i kjör- dæminu. En Snæfellingar létu þann afleik i ákafanum um að koma brúnni áfram óátalinn, enda sannfærðir um, að til þess yrði lit- ið þegar að þeim kæmi og vestur- hluti kjördæmisins fengi næsta sérverkefni. Það varð því mikið áfall þegar Alþingi samþykkti vegaáætlun 1983—1986 þar sem sérverkefni Vesturlands eru fram- kvæmdir i Holtavörðuheiöi. Þessu veldur trúlega fernt, vilji Vestfirðinga, sem ætla suður um Holtavörðuheiði þegar þeir koma af Steingrímsfjarðarheiði, fjöldi Norðlendinga, áðurnefndar reikni- forsendur „sérfræðinga" Vega- gerðarinnar og andvaraleysi Vest- lendinga. Hér hafa orðið mistök. Snæfell- ingar og Dalamenn áttu að fá næsta sérverkefni. Það átti að vera vegurinn vestur Mýrar og vegurinn milli þorpanna á norðan- verðu Snæfellsnesi auk þess sem unnið væri að öðrum mikilvægum verkefnum svo sem fjallvegum. Þessu verður að breyta, auka verður fjarveitingu til nýbygginga á svæðinu og taka þær úr sjóði sérverkefna og taka tillit til stað- reynda um fjármögnun Borgar- fjarðarbrúar á sínum tíma með því að kjördæmið fái stærri hlut en nú er. Það skipulagslausa fálm sem nú á sér stað í vegagerð á Snæfells- nesi vegna fjármagnsskorts geng- ur ekki, svo ekki sé talað um dæmalausa úthlutun vegafjár úr Byggðasjóði, en af því fékk Vest- urland kr. 0. Um þá ráðstöfun mætti skrifa aðra grein rökstudda með tölfræði og tilvitnunum í til- gang Byggðasjóðs. Uppbygging vega á Snæfellsnesi er mikilvægt verkefni sem m.a. varðar þróun atvinnulífs á svæð- inil. Framþróun atvinnuveganna og velgengni hefur áhrif á þjóðar- tekjur og þar með afkomu fólksins á svæðinu. Sturla Böðvarsson er sveitarstjóri í Stvkkishólmi. Sumt getur bara ekki beðið jólanna Bíddu ekki eftir sérstöku tækifæri til að gefa einhverjum Parker. Penninn sjálfur er sú ástæða sem þarf. Við bjuggum hann til í einum tilgangi: til að skrifa með; skrifa fallega. Ekki svo að skilja að allt sé fyrirfram sagt um pennana okkar. Parkergjöf hefur orðið innblástur ótal ritgerða, snjallra athugasemda og meistaralegra orðatiltækja. Það er engu líkara en að hæfni leiði til hæfni. Gefðu einhverjum svolítinn innblástur á næstunni. Þiggjandinn mun aldrei gleyma hver t PARKER
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.