Morgunblaðið - 17.01.1985, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.01.1985, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 1985 Tækni- byltingin Þeir eru oft býsna skemmtileg- ir þættirnir af Nýjustu taekni og vísindum. Leikmaðurinn verður margs vísari af kynnum við þá framvarðarsveit mannkynsins er vísindamenn skipa. Það er ekki ónýtt að ylja sér við þekkingar- l'læðurnar úr ofni þessara manna, er lýsa mannkyninu fram á veg. Það er huggun harmi gegn að vita af þúsundum manna og kvenna um heim allan er leggja nótt við dag í þeirri von að þoka mannkyn- inu til betra lífs. Sá dagur hlýtur að renna upp er fáfræðin og mannvonskan bíða skipbrot á bjargi vísindanna og þekkingar- innar. Mér virðast teikn á lofti er benda til þess að þessa dagana séu að setjast á æðstu valdastóla menn er hafa hinn vísindalega skilning á tilverunni. Sýnist mér að þar fari fremstur í flokki hinn sviphreini leiðtogi Indverja, Rajiv Gandhi. Þegar sá ágæti maður var nýlega spurður í vikuritinu Time (14. jan.) hver væru þau stefnumið er hann setti helst á oddinn svar- aðann: Menntunin er númer eitt. En með menntun á ég ekki ein- göngu við starf skólanna. Ég á líka við menntun starfsmanna stjórn- kerfisins, iðnframleiðslunnar og hinna ýmsu hópa úti í samfélag- inu og atvinnulífinu. Athyglisverð yfirlýsing leiðtoga eins fjölmenn- asta ríkis þriðja heimsins. Hér norðurfrá Hér norðurfrá, í dvergríkinu ts- landi, virðast mér einnig sestir á valdastóla jafnaldrar Gandhis er hugsa á svipuðum nótum. í þeirra hópi eru Steingrímur Hermanns- son, Þorsteinn Pálsson, Kjartan Jóhannsson, Ásmundur Stefáns- son og Magnús Gunnarsson. Mér hefur heyrst á yfirlýsingum þess- ara manna að þeir vilji móta stefnuna til lengri tíma og byggja ákvarðanatöku á traustum grunni rannsókna. Hér kveður við nýjan tón í íslenskum stjórnmálum, því fyrri tíðar sjórnmálamenn hér- lendir stjórnuðu nú meira eftir eyranu en niðurstöðum vísinda- manna. Frægt dæmi um slíkan vinnuhátt er þegar stjórnmála- menn gáfu skít í þær niðurstöður fiskifræðinga er birtust í „svörtu skýrslunni*. Einnig má minna á viðbrögð stjórnmálamanna við varnaðarorðum jarðfræðinganna á Kröflusvæðinu. Nýr heimur Við íslendingar höfum hingað til spjarað okkur í krafti happa og glappa-aðferðarinnar. Verðbólgu- fárið er til marks um þá aðferð. I skjóli þess slömpuðust ýmsir í gegn um lífsins ólgusjó, þótt mörg fleytan hafi nú steytt á skeri. En nú viljum við snúa við blaðinu, undir forystu vísindalega þenkj- andi stjórnmálamanna, og koma skikkan á hlutina. Þá bregður svo við að vér stöndum frammi fyrir vandamáli vísindalegrar ættar. Hér á ég við fjarskiptabyltinguna sem hæglega getur valdið „and- legri gengisfellingu" verði ekki markvisst og vísindalega unnið að framgangi hennar. Þetta efni var rætt í prýðisgóðum umræðuþætti Ingva Hrafns Jónssonar er hann nefndi Boða ný útvarpslög dögun fjölmiðlabyltingar á íslandi? Þessi sjónvarpsþáttur var nýstárlegur að því leyti að þar var kvenfólk í meirihluta. Ég ætla annars ekki frekar að ræða efni þessa þriðju- dagsþáttar, tel þar nóg að gert, en vil bara minna á hið alkunna orð- tak: Aðgát skal höfð í nærveru sálar. ólafur M. Jóhannesson. ÚTYARP / S JÓN VARP ■■■■ í kvöld flytur an oo útvarpið Betl- ” araóperuna eft- ir John Gay. Þýðandi er Sverrir Hólmarsson og þýðandi söngtexta er Böðvar Guðmundsson. Herra Peachum er virðulegur kaupsýslumað- ur, sem hagnast á því að kaupa þýfi af þjófum og selja þá svo í hendur vinar síns Lockit lögreglustjóra þegar þeir eru ekki lengur nægilega arðbærir. En dag einn kemur babb í bátinn þegar Pollý dóttir hans tilkynnir foreldrum sínum að hún hyggist ganga að eiga MacHeath kaptein sem móðir hennar telur einn skemmtilegasta mann í stigamannastétt. Slíkt hjónaband álítur herra Peachum ganga þvert á viðskiptalega hagsmuni sína og ekki batnar ástandið þegar á daginn kemur að Mac- Heath hefur verið í tygj- um við Lúsí dóttur Lock- its. Betlaraóperan var frumflutt í London árið 1728. Hún var samin við vinsæl dægurlög og al- þýðutónlist samtímans og skopstældi óperur Hánd- Betlaraóperan eftir John Gay els sem voru mjög í tísku um þær mundir. í upp- töku þeirri sem útvarpið flytur í kvöld er tónlistin hins vegar færð nær nú- tímanum og hefur Atli Heimir Sveinsson valið, samið og útsett lögin, auk þess sem hann stjórnar flutningi þeirra. Leik- stjóri Betlaraóperunnar er Hrafn Gunnlaugsson. Alla tæknivinnu önnuðust Bjarni Rúnar Bjarnason og Hreinn Valdimarsson. Sérstaklega skal bent á að Betlaraóperan er tekin upp og flutt í stereo. Er Hrafn Gunnlaugsson er leikstjóri óperunnar. Atli Heimir Sveinsson valdi, samdi og útsetti lögin við Betlaraóperuna og stjórnar flutningi þeirra. hún fyrsta meiriháttar leiklistarupptaka sem út- varpið flytur með þeirri tækni. í helstu hlutverkum eru: Róbert Arnfinnsson, Þuríður Pálsdóttir, Guð- mundur Jónsson, Harald G. Haraldsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir. Aðrir leikendur eru: Helgi Björnsson, Emil Gunnar Guðmundsson, Karl Ág- úst Úlfsson, Þórhallur Sigurðsson, Edda Þórar- insdóttir, Sigurjóna Sverrisdóttir, Ása Svav- arsdóttir, Kristín Ólafs- dóttir, María Sigurðar- dóttir og Pétur Einarsson. Undirleik annaðist Sin- fóníuhljómsveit íslands undir stjórn Atla Heimis Sveinssonar. Aðrir hljóð- færaleikarar eru: Guð- mundur Ingólfsson, Björn Thoroddsen, Skúli Sverr- isson, Reynir Sigurðsson, Þórir Baldursson, Guð- mundur Steingrímsson, Jóhann G. Jóhannsson, Graham Smith, Rúnar Þórisson, Örn Jónsson, Rafn Jónsson, Hjörtur Howser, Þorleifur Gísla- son, Jón Sigurðsson og Árni Áskelsson. ÚTVARP FIMMTUDAGUR 17. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. A virkum degi. 7.25 Leiktimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurðar G. Tómas- sonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorö: — Sigurjón Heiöarsson talar. 9.00 Fréttir. 94)5 Morgunstund barnanna: „Elsku barn". Andrés Ind- riöason endar lestur sögu sinnar (9). 9420 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tlð" Lög frá liðnum árum. Um- sjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11.30 „Sagt hefur það verið" Hjálmar Arnason og Magnús Glslason sjá um þátt af Suö- urnesjum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12J0 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 1320 Barnagaman. Umsjón: Ólafur Haukur Slmonarson. (ROVAK). 13.30 Tónleikar. 14.00 „Þættir af kristniboðum um vlöa veröld" eftir Clar- ence Hall. „Töfralæknirinn á Amas- onfljóti". Leo Halliwell og báturinn hans. Astráöur Sig- ursteindórsson les þýöingu slna (12). 14.30 A frlvaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 1530 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16J0 Sfödegistónleikar a. Sellósónata nr. 5 I D-dúr op. 102 eftir Ludwig van Beethoven. Mstislav Rostr- opovitsj og Svjatoslav Rikht- er leika. b. Kvartett I D-dúr op. 23 eftir Antonln Dvofak. Flæmski planókvartettinn leikur. 17.10 Slðdegisútvarp Tilkynningar 18A5 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Siguröur G. Tómasson flytur þáttinn. 19.50 „Höföalag að hraö- braut" 19.15 A döfinni. Umsjónarmaöur Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 19.25 Krakkarnir I hverfinu. 5. Forslðufréttin. Kanadlskur myndaflokkur I þrettán þáttum, um atvik I llfi nokkurra borgarbarna. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kastljós. Elln Pálsdóttir Flygenring les Ijóö eftir Þóru Jónsdóttur. 20.00 Leikrit: „Betlaraóperan" eftir John Gay Þýðandi: Sverrir Hólmars- son. Þýðandi söngtexta: Bððvar Guðmundsson. Tón- list: Atli Heimir Sveinsson valdi og samdi. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Leik- endur: Róbert Arnfinnsson, Guömundur Jónsson, Harald G. Haralds, Þórhallur Slg- urðsson, Emil Gunnar Guö- mundsson, Helgi Björnsson, Karl Agúst Úlfsson, Hrafn Gunnlaugsson, Þurlöur Pálsdóttir, Sigrún Hjálmtýs- dóttir, Sigrún Edda Björns- dóttir, Edda Þórarinsdóttir, Sigurjóna Sverrisdóttir, Asa Svavarsdóttir, Kristln Ólafs- dóttir, Marfa Sigurðardóttir og Pétur Einarsson. Undirleik annast Sinfónlu- Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Sigrún Stef- ánsdóttir. 21.10 Skonrokk. Umsjónarmenn: Haraldur Þorsteinsson og Tómas Bjarnason. 21.40 Hláturinn lengir Iffið. Tlundi þáttur. Breskur myndaflokkur I þrettán þáttum um gaman- semi og gamanleikara I fjöl- miölum fyrr og slöar. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 22.10 Niagara. hljómsveit Islands undir stjórn Atla Heimis Sveins- sonar. Aörir hljóðfæraleikar- ar eru: Guðmundur Ingólfs- son, Björn Thoroddsen, Skúli Sverrisson, Reynir Sigurðs- son, Þórir Baldursson, Guð- mundur Steingrlmsson, Jó- hann G. Jóhannson, Gra- ham Smith, Rúnar Þórisson, Orn Jónsson, Rafn Jónsson, Hjörtur Howser, Þorleifur Gfslason. Jón Sigurösson og Arni Askelsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 72 35 „Draumar I orðum" Anna Ólatsdóttir Björnsson sér um þáttinn. Lesari: Slg- urður G. Tómasson. 23.00 Múslkvaka Umsjón: Oddur Björnsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Bandarlsk blómynd frá 1952. Leikstjóri Henry Hathaway. Aöalhlutverk: Joseph Cott- en, Jean Peters, Marilyn Monroe og Don Wilson. Myndin gerist við Niagara- fossa. Fögur en viðsjál kona situr á svikráöum viö eigin- mann sinn. Ung hjón á ferö viö fossana dragast inn I erj- ur þeirra sem eiga eftir aö kosta mannsllf. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.35 Fréttir I dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 17. janúar 10.00-12.00 Morgunþátt- ur Stjórnendur: Kristján Sigur- jónsson og Sigurður Sverr- isson. 14.00—15.00 Dægurflugur Stjórnandi: Leópold Sveins- son. 15.00—16.00 Otroönar slóöir Kristileg popptónlist. Stjórnendur: Andri Már Ing- ólfsson og Halldór Lárusson 16.00—17.00 Jazzþáttur Stjórnandi: Vernharður Linn- et. 17410—18.00 Gullöldin Lög frá 7. áratugnum. Stjórnandi: Þorgeir Ast- valdsson. Hlé 20.00—21.00 Vinsældalistl hlustenda rásar 2 Top 10. Stjórnandi: Páll Þorsteins- son. 21.00—22.00 Nú má ég! Gestir I stúdlói velja lögin. Stjórnandi: Ragnheiöur Dav- lösdóttir. 22.00—23.00 Rökkurtónar Stjórnandi: Svavar Gests. 23.00—24.00 Sðngleikir Rocky Horror Picture Show/Grease Stjórnandi: Jón Ólafsson. SJÓNVARP FÖSTUDAGUR 18. janúar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.