Morgunblaðið - 17.01.1985, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 17.01.1985, Blaðsíða 14
14 FJÁRFESTING HF. SÍMI687733 2ja herb. Grettisgata 40 fm einstaklingsibúð. Geymsla og þvottahús i kjallara. Ósamþykkt. Verð 900 þús.-1 millj. Njálsgata Skemmtll. kj.íb. i gamla miö- bænum. Gott svefnherb., góð stofa, ósamþykkt. Verð 1,1 millj. Fannborg Glæsileg 2ja herb. ibúð á 2. hæð. 78 fm ásamt bilskýli. Ibúöin er verulega vönduö. Mikiö útsýni. Stórar svalir. Eign i sérflokki. Ákv. sala. Verð 1650 þús. 3ja herb. Eyjabakki Mjög vðnduö 3ja herb. ibúö 96 fm. Góö stofa, svefnherb. með góðum skápum. Þvottaherb. innaf baöi, einnig i sameign meö vélum. Geymsla Innan Ibúöar - sameign. Sérlega vönduö og góö eign. Verö 1900 þús. Engihjalli Glæsil. 3ja herb ib. Mikið útsýni. Glerskáli á svölum. Ákv. sala. Verð 1750 þús. Spóahólar 85 fm ib. á 1. hæö. Vönduö eign og vel meö farin. Sérgaröur. Góö þvottaaöstaöa á hæöinni. Verö 1750 þús. Krummahólar 90 fm góð og vðnduö íb. á 4. hæö meö útsýni. Bilskýli. Frystihólf. Verö 1800 þús. 4ra herb. Austurberg Mjög góð ib. á 2. hæö, 110 fm, lagt fyrlr þvottavél á baöi. Vandaöar innr. Akv. sala. Verð 2 millj. Eiðistorg Mjög vönduö 4ra herb. ib. á 2 hæöum. Stórar suöursv. Mikíö og fagurt útsýni. Vandaö bilskýli. Ákv. sala. Verö: tilboð. Krummahólar Góö ib. á 7. og 8. hæö. ibúöin er á 2 hæöum. Mögul. á 2ja herb. ib. á efri hæö meö sérinng. Glæsil útsýni. Laus eftlr samkomul. Ákv. sala. Verö: til- boö. Seljabraut Mjög vönduö 4ra herb. ib. á 2 hæöum ásamt góöu bilskýli. Mikið útsýni. Stórar suöursv Akv. sala Verö: tilboö. 5 herb. og hæðír Breiðvangur Hf. meó bflskúr Stórglæsileg 170 fm Ibúð ásamt 35 fm bilskúr. Ibúöin skiptist i 5 svefnherb., stofu og borðstofu, sjónvarpshol, þvottaherb. Innaf eldhúsi. Gufubaö og Ijósalampi í sameign. Mjög góö og vönduö eign. Verö 3,5 millj. Meistaravellir 4ra-5 herb. 117 fm mjðg góð ibúö á 4. hæö. Gott útsýni. Akv. sala. Verö 2,1-2,2 mlllj. Vantar 3ja-4ra herb. góöa fbúö i Hótahverft eöa annarsstaðar i lyftuhúsi með miklu útsýni. Fjársterkur kaupandl. Raöhús og einbýlishús Hagasel - raöhús 196 fm hús með bllsk. Glæsil eign meö sérsmiöuðum innr. Búr innaf eldhusi. Akv. sala. Verö 3,8 millj. Hrauntunga 230 fm hús á 2 hæöum. Innb. bílsk. Glæsil. garöur Suöursv. Parket á öllum gólfum. Verö: til- boö. Smáraflöt Garðabæ Glæsil. 150 fm hús á einnl hasö ásamt 40 fm bilsk. Glæsil. garö- ur ásamt upphituöu gróöurh. Eign i algjörum sérfl. Verö: tllb. FASTEICNASALAN FJÁRFESTING HF. Armúla 1 • 108 Reykjavik • sími 687733 Lögfrafðtngur Péfor Por Sigurðsson MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 1985 Franskir dagar á Loftleiöum Ferðaskrifstofan Úrval efnir til Franskra daga á Hótel Loftleið- um, Víkingasal, 17.—20. janúar. I>ar verða Úrvalsferðir á frönsku Riveruna næsta sumar kynntar auk Parísarferða með áætlunar- flugi Flugleiða. A kynningunni verður boðið upp á franskan matseðil sem franskur matreiðslumeistari, er kemur hingað í tilefni dag- anna, sér um. Einnig koma fram sjónhverfingameistari og dansflokkurinn Valentines. Dansflokkurinn Valentines 43307 Súluhólar 3ja herb. 90 fm íb. á 1. hæð. Verö 1800 þús. Flúðasel Góð 4ra herb. 117 fm ib. ásamt bilskýli. Verð 2250 þús. Hamraborg Góð 4ra herb. 120 fm ib. á 2. hæö. Bilskýli. Verö 2100 þús. Álfhólsvegur 125 fm neöri sérhæö ásamt bílskúr. Grenigrund 4ra-5 herb. miöhæð í þribýli ásamt 36 fm bilskúr. Mögul. skipti. Efstihjalli 4ra herb. íb. á 1. hæö ásamt 40 fm herb. í kj. Laufás - Gb. Góð 140 fm neöri sérhæö á 1. hæð i tvíbýli ásamt 40 fm bilskúr. Atv.húsn. - Kóp. 190 fm iönaöarhúsn. Lofthæö 4,5-5 m. Gæti verið laust fljótlega. KIÖRBÝLI FASTEIGNASALA Nýbýlavegi22 III hæó (Dalbrekkumegin) Sími 43307 Sölum.: Svöinbjörn Guömundsson. Rafn H. Skúlason, lögfr. Vantar - Vantar - Vantar Nú vantar okkur aérataklaga 2ja, 3|a og 4ra harb. íbúúir, mikU aftirapurn og aala. Hötum kaupandur aO 4ra harb. ibúöum aam þagar aru búnar aú talja og ttlb. aú kaupa atrax. f aumum tilfallum mjúg góúar graiúalur. ESKIHOLT, glæsilegt 300 Im einbylishus á elnum besta útsýnlsstaönum i Garöa- bæ, gelur mögulelka á séribúú á jarðhæð — sér inng. I húsinu eru 7—8 herb. Allar innr. hinar vönduöustu. mjög stórt eldhús meö góörl vinnuaöstðöu og Innal hjöna- herb. er sér baöherb. Ailt í sérflokki. Hér er möguteiki aö taka mlnnl húseign upp I kaupveröiö HLÍDARBYQGD — RAOHÚS, 160 fm fal- legt raöhús á tvelmur hæöum, 30 fm bílskúr, 5 svefnherb.. tvær stofur, sjón- varpshol. rúmgott eldhús meö borökrók, þvottahús og búr. baöherb.. gesta-wc. parkett Verö ca. 4 mlllj. Fyrir einn af viöskiptavinum okkar vantar okkur 2j—3ja herb. ibúö á lelgu frá febr. eöa marz 3ja herb. REYKÁS — f SMÍDUM, Stör og rúmgóö 110 fm íb. á 2. hæö. Þvottahús f (b. Hlta- Iðgn og vlnnurafm. komlö Taikn. á skrlfst. Verö 1750 þús. HRAFNHÓLAR, ca 80 fm ib. I lyftublokk Agstar innréttlngar. Kapalkerfi/videó I húsinu. Fæsl i sklptum lyrlr raöhús I Háa- geról. Hafnarfjörður Hverfísgata 2ja herb. 65-70 fm íb. á miöhæð | í þríbýli. Bilskúr. Lækjargata 3ja herb. ca. 80 fm neöri hæó i tvíbýlishúsi. Háakinn 3ja herb. 87 fm rishæö i þrib.- | húsi. Siéttahraun 3ja herb. 80 fm á 1. hæð í tvib. Grænakinn 3ja herb. efri hæö i tvíb.húsi. Laus strax. Ásbúóartröð 3ja herb. neöri hæð i tvíb.húsi. Hólabraut 3ja-4ra herb. neöri hæö í tvib Bilskúr. Herjólfsgata 3ja-4ra herb. jaröh. i tvíb. Mosabarð 4ra-5 herb. ca. 110 fm ib. á 1.| hæö í tvibýli. Lóó Einbýlishúsalóö við Marargrund í Garðabæ. Höfum kaupanda aö 3ja herb. ib. i noröurbæ. Árni Grétar Finnsson hrl. Strandgötu 25, Hafnarf simi 51 500 9. A IQ-tlU s. 216-35 Ath.: Opið virka daga frá kl. 9—21 4ra herb. SELJABRAUT, 110 fm falleg endaib á 3. hæö ásamt gööu bilskýti Fæst jatnvel I skiptum fyrir sérhæö I Hlföahverfl eöa vesturbæ Litiö áhv. Verö 2.4 millj. HRAFNHÓLAR, ca. 110 fm fb. i lyftublokk. Snotur ib. Suö-vestursv Útsýni. Verö 1900 þús. SELJABRAUT, á tveimur hæöum. enda- ibúö ásamt bflskýli. Stórar suöursvalir, mikiö útsýni, falleg eign. Gott verö: 2,1 millj. Getur losnaö strax. Stærri eignir — Einbýli GARÐAFLÖT, eitt fallegasta húsiö ásamt bestu staösetningunni í Garöaflötinni er í 20 flugmenn í þjálf- un á Fokker-vélar NÚ stendur yfir þjálfun 13 nýrra flugmanna sem á næstunni munu taka vié störfum á F27 vélum Flug- leiéa sem notaðar eru í innanlands- flugi. Einnig eru í þjálfun 6 menn sem verða flugstjórar á þessum vél- um, en þeir voru áður flugmenn á þotum Télagsins. Þjálfunin flugmannanna 13 hefst á því að fyrst ganga þeir í gegnum bóklegt nám í fjórar vik- ur. Þá fara þeir í svokallaðan flughermi en það er eftirlíking af stjórnklefa flugvélar. Sú þjálfun fer fram erlendis, annað hvort hjá US Air í Philadelphia í Bandaríkj- unum eða hjá Finn Air í Helsinki i Finnlandi og fer hver og einn í gegnum í 30 klukkustunda þjálfun þar. Að síðustu þurfa flugmenn- irnir að venjast vélunum sjálfum og lýkur þjálfuninni með því að þeir fljúga vélunum í 2—3 tíma hver og æfa m.a. flugtak og lend- ingu. Að sögn Jóhannesar Óskarsson- ar hjá Flugleiðum eru flugmenn- irnir nú á öllum stigum þjálfunar- innar. Allir hafa að vísu lokið bóklega náminu, en einn hópur er í Bandaríkjunum og annar i Finnlandi. Auk þess eru nokkrir við lokaþjálfun hér yfir borginni þessa dagana. Samhjálp kvenna með fundi og aðstoð UNDANFARIN ár hefur hópur kvenna unnið að málefnum þeirra sem greinst hafa með krabbamein í brjósti og aðstoðað konur sem eru að fara í aðgerð vegna sjúkdómsins. Þessi samtök nefnast „Samhjálp kvenna“. Nýlega héldu samtökin kynn- ingarfund í hinu nýja húsi Krabbameinsfélagsins í Skógar- hlíð 8. Var fjölmennt á fundinum ákveöinni sölu. Stör falleg löö, upphituó aókeyrsla og bilaplan. tvöfaldur 45 fm bilskúr. Hæöln er 160 fm sem skiptist f anddyrl, gesta-wc, þvottahús, búr og geymslu. Stórt hol. húabóndaherbergl, sjónvarpsstofu m. fallegum arnl, stotu og boröstotu. Stórt etdhús m. borökrók. A sérgangi eru 4 svefnherbergl og baö m. sturtu Mikiö og fallegt útsýnl. I kjallara, litið niöurgröfnum eru 2 herbergl 20 fm sem gefa möguleika á einstaklingsíbúö Verö 5,5—5.6 millj. Möguleikl aö taka vel seljaniega eign upp í kaupverö. LINDARFLÖT, 150 fm einbýli á elnnl hæö ásamt 30 tm bilskúr Þartnast standsetn- ingar Stór löö. Verö aöetns 3,5 millj. ÁSBÚO GB., höfum fengiö í einkasölu sérstaklega failegt parhús á tveimur hæö- um ásamt tvöf. innb. bilskúr. Efri hæö skiptlst I anddyrl, hol, gesta wc, hús- bóndaherb, eldhús meö borökrók og sér- smíöuöum innr, þvottahús, búr og mjög störar stotur. Neöri hssö skiptist i hol. hjónaherb, barnaherb. og baö meö sturtu. Húsiö er allt meö tallegum innr. og skápum. Veró 4,5 mlll|. Lftlö áhv. Fasteignasalan SPOR sf., Laugavegi 27,2. haaó. Símar 216-30 og 216-35 Siguröur Tómasson vldsk.fr. Guömundur Daól Ágústsson, hs. 78214. og sumar konurnar langt að komnar. Dr. G. Snorri Ingimars- son, forstjóri Krabbameinsfélags- ins, flutti erindi um brjósta- krabbamein, Jónína Guðmunds- dóttir yfirsjúkraþjálfi hjá æf- ingastöð Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra kynnti notkun hjálp- artækja við bjúgmyndun og konur úr Samhjálp kvenna sýndu búnað sem komur þurfa á að halda eftir að hafa gengist undir þessar að- gerðir. í vetur mun Samhjálp kvenna hafa sérstaka viðtalstima á mið- vikudögum kl. 16—18, en samtökin hafa nú fengið aðstöðu í húsi Krabbameinsfélagsins. Námskeið í finnskum dönsum Þjóðdansafélag Reykjavíkur gengst fyrir námskeiði í finnskum dönsum dagana 19.—23. janúar. Námskeið þetta er ætlað danskennurum og öll- um öðrum kennurum, svo og þeim, sem áhuga hafa. Kennari verður finnsk kona, Anna-Liisa Sallovuari. Félagið efn- ir til námskeiðisins í tilefni af há- tíðinni Nordlek ’85 í Finnlandi, en áformað er að fara hópferð á hátíð- ina á vegum Þjóðdansafélagsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.