Morgunblaðið - 17.01.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 17.01.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 1985 Vinningshafar er hlutu Toyota-bifreið NÝLEGA VORU afhentir vinningar til þeirra er gefið hafa sig fram í símnúnierahappdrætti Styrktarfé- lags lamaðra og fatlaðra. Á myndinni talið frá vinstri: Páll Samúelsson forstjóri Toy- ota-umboðsins, Bergsteinn Jóns- son er hlaut Toyota Tercel, Þor- valdur Halldórsson og Margrét Scheving er einnig hlutu Toyota Tercel, Helga Oddsdóttir er hlaut Pickup-Hilux og Sigurður Magn- ússon framkvæmdastjóri Styrkt- arfélagsins. smáaugiýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar smáauglýsingar VEBPBWer AM ABK AOUR HUSI VEnSUJNARINNAn ÍWtO KAUPOe SALA rfðSAUUDABfiífA 27 ára gamall maður óskar eftlr atvinnu. Allt kemur til greina. Er rafvirki og hef lokið tveimur vetrum i Tækniskóla islands. Uppl. i síma 20647. húsnæöi í boöi Til leigu er 4ra herb. ibúö á Akranesi. Is- skápur og simi geta fylgt Lág leiga fyrir reglusamt og snyrti- legt fólk. Uppl. í sima 93-6147 á kvöldin. Fjármagnsfyrirgreiðsla Höfum kaupendur aö 1—4 ára verötryggðum veöskuldabréf- um. Fljót afgreiösla. Tilboö óskast send augld. Mbl. merkt: „J - r. Trésmiðurinn Ýmiskonar aöstoö 40379. Gott kvenreiöhjól til sölu. Dyrasímar — raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. 4RINHŒDSIA M ÓIAFSSON SÍMI8473$ SfMATlMI KL. 10-12 OG 15-17 Rýmingarsala Teppasalan, Hliöarvegi 153, Kópavogi. 30% staögr.afsláttur. Sími 41791. I.O.O.F. 5 = 1661178% = 0 I.O.O.F. 11 = 1661178% = 9.0. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur: Gunnar Bjarnason. Samkomustjóri: Sam Daníel Glad. Hjálpræóis herinn Kirkjustræti 2 Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Kapteinarnir: Anna og Daníel Óskarsson, stjórna og tala. Allir hjartanlega velkomnir. AD KFUM Fundur í kvöld kl. 20.30 i umsjón Leifs Þorsteinssonar. Frásögn og myndir: Friögeir Grimsson. Hugleiöing: Þórir Sigurösson. Allir karlmenn velkomnir. ííunhjálp Almenn samkoma f Þríbúöum, Hverfisgötu 42, i kvöld kl. 20.30. Samhjálparkórinn syngur. Vitn- isburöir. Ræöumenn Hulda Sig- urbjörnsdóttir og Jóhann Páls- son. Allir velkomnir. Samhjálp. Ungt fólk með hlutverk UFMH heldur samkomu í Frí- kirkjunni í Reykjavík i kvöld kl. 20.30. Fjölbreyttur söngur. Ræöumaóur séra Magnús Björnsson. Allir velkomnir. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld fimmtudag 17. janúar. Veriö öll velkomin og fjölmenniö. FERÐAFÉLAG ISLANDS ÖLDUGÖTU3 SIMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag 20. janúar 1. Kl. 13. Kolviöarhól! — Skarösmýrarfjall. Ekiö aö Kol- viöarhóli og gengiö þaöan. Þarna er skemmtilegt svæöi til gönguferða. 2. Kl. 13. Skíöaganga í Innsta- dal, en þar á aö vera nægur snjór til skíöagöngu. Verö kr. 350,- Brottför frá Umferðarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Frítt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Komiö vel klædd og takiö nesti meö. Hengilssvæöiö er fjöl- breytt og þvi kjöriö til útiveru. Feröafélag íslands [ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raömjglýsingair Bátar og skip Til sölu 100 tonna eikarbátur meö Cater- pillar-vél og 50 tonna bátur meö nýlegri vél. Viö leitum eftir 200—300 tonna skipi, yfir- byggöu. Fasteignamiðstöðin, Hátúni 2B, sími 14120. Austur-Skaftfellingar Sjálfstæóisfélag Austur-Skattfellinga býöur til fjölskyldukaffis í Sjálf- stæöishúsinu sunnudaginn 20. þessa mánaðar kl. 15.00. Einnig veröur al- mennur stjórnmála- tundur kl. 20.30. Sverrir Hormanns- son iönaðarráö- herra og Þorstainn Pálsson alþingis- maöur hafa fram- sögur um stjórn- málaviöhorfiö. Allir velkomnir. Sjálfstæóisfélag Austur-Skatttellinga. Almennir stjórnmálafundir verða á eftirtöldum stööum í Noröur- landskjördæmi eystra sem hér segir: Á Þórshöfn laugardaginn 19. janúar kl. 20.30, í félagsheimilinu. A Raufarhöfn sunnudaginn 20. janúar kl. 14.00, í félagsheimilinu. Á Húsavík sunnudaginn 20. janúar kl. 20.30, i félagsheimilinu. Alþingismennirnir Halldór Blöndal og BJörn Dagbjartsson ræöa stjórnmálaviöhorfin. Sjátfstæðisfiokkurinn Björn Dagbjartsson Halldór Blöndal Skagafjörður Almennur opinn fundur um landbúnaöar- og byggöarmál veröur hald- inn i Miögaröi miövikudaginn 23. janúar kl. 21.00. Frummælendur veröa: Stefán Aöalsteinsson sem ræöir um nýjar leiöir i atvinnumálum sveitanna, Egill Bjarnason sem ræöir um stööu landbúnaöarins i nútiö og framtíö og alþingismennirnir Pálmi Jónsson og Eyjólfur Konráö Jónsson sem ræöa um byggöa- og atvinnumál. Frjálsar umræöur á eftir. Allir velkomnir. S/alfstæðisfelag Skagatjarðar Viðtalstími hreppsnefndarmanna Fimmtudaginn 17. janúar er viötalstimi hreppsnefndarmanna Sjálf- stæöisflokksins í Mosfellssveit í Hlégaröi, efri hæö, milli kl. 17 00—19.00. Fyrir svörum sitja Bernhard Linn og Hilmar Sigurösson. Abendingar og fyrir- spurnir um hrepps- nefndarmál vel þegnar. Sjálfstæðistélag Mostellinga Fyrirlestur um banda rísk stjórnmál Hér á landi er staddur Edwin Fog- elman prófessor i stjórnmálafræöi viö Minnesotaháskóla í Bandaríkj- unum. Mun hann flytja fyrirlestur á vegum Utanríkismálanefndar SUS fimmtudaginn 17. þ.m. og nefnist fyrirlesturinn Stjórnmálaviöhorf i Bandaríkjunum vió upphaf síöara kjörtímabils Ronalds Reagan. Fyrirlestur prófessors Fogelmans á vegum Utanríkismálanefndar SUS veröur i Valhöll viö Háaleitis- isbraut fimmtudaginn 17. janúar kl. 20.30 og er öllum opinn. Aö fyrirlestrinum loknum mun próf- essor Fogelman svara fyrirspurn- um fundarmanna Utanríkismaianetnð SUS Orðsending til stjórna félaga og flokksamtaka Sjálfstæðisflokksins Hinn 26. janúar nk. veröur haldin i Reykjavík ráöstefna um flokksstarf Sjálfstæóisflokksins. Til ráöstefnunnar er boöiö stjórnum allra félaga og flokkssamtaka Sjálfstæöisflokksins. Þeir sem hafa hug á aö sækja ráöstefnuna eru beönir aó tilkynna þátttöku sem allra tyrst í sima 91-82900 en þar eru einnig gefnar upplýsingar um afsláttarkjör á feröum vegna ráöstefn- unnar. Allir sem eiga þess kost eru eindregiö hvattir til aö mæta. Dagskrá ráöstefnunnar er sem hér segir: Flokksstarf 1985 Dagskrá ráðetefnu um flokksstarf Sjálfstmöisflokksins 26. janúar 1985. Kl. 9.30 Ávarp Þorsteins Pálssonar tormanns Sjálf- stssðisflokksins. Kl. 10.00 Kl. 12.00—13.00 Kl. 13.15 Kl. 13.40 Kl. 14.20 Kynning á hugmyndum um breyttar prófkjörs- reglur. Hádegisverður. Flokksstarf og tsskniþrðun. Stutt erindí um: Markmið frmðslustarf Sjálf- stmðisftokksins. Boðmiðlun innan flokksins. Kosningastarf. Stutt erindi um: Þróun dagblaöa og fjölmiðla. Áhrif frjáls útvarps i fjölmiðlun. Nýjungar f út- breíðslumálum. Kl. 15.00—15.20 KL 1520 Kl. 18.30 Kl. 20.00 Kaffihlá. Umrmður. Hópstarf. Fundarlok. Qpið hús í Valhöll. Aðalfundur fulltrúaráös sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi veröur haldinn fimmtudaglnn 17. janúar nk. kl. 20.30 í sjálfstæöishús- inu í Kópavogi aó Hamraborg 1, 3. hæö. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Ræöa Styrmir Gunnarsson, ritstjóri: Sjálfstæöisflokkurinn, frjáls- hyggjan og baráttan um miöjuna. Sauðárkrókur Morgunkaffi veröur i Sæborg laugardaginn 19. janúar nk. kl. 9.30— 12.00. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins veröa til viötals. Allir velkomnir. Sjáltstæðisfélögin á Sauöárkróki. Akurnesingar Almennur fundur um bæjarmálefni veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu sunnudaginn 20. janúar kl. 10.30 Bæjarfulltrúar mæta á fundinn. • Sjáltstæölsfélögin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.