Morgunblaðið - 08.03.1985, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1985
liL I0ÍM2S PWPKIÍÍI
ci ÍM230QK]
AMERÍKA
PORTSMOUTH/NORFOLK
City of Porth 14. mars
Laxfoss 22. mars
Bakkafoss 3. apr.
City of Perth 24. apr.
NEW YORK
City of Perth 12. mars
Laxfoss 20. mars
Bakkafoss 1. apr.
City of Perth 22. apr.
HALIFAX
Laxfoss 25. mars
BRETLAND/MEGINLAND
IMMINGM A BÉ
Álafoss 10. mars
Eyrarfoss 17. mars
Vessel 31. mars
FELIX8TOWE
Álafoss 11. mars
Eyrartoss 18. mars
Vessel 25. mars
Eyrarfoss 1. apr.
ANTWERPEN
Álafoss 12. mars
Eyrarfoss 19. mars
Vessel 26. mars
Eyrarfoss 2. apr.
ROTTERDAM
Álafoss 13. mars
Eyrarfoss 20. mars
Vessel 27. mars
Eyrarfoss 3. apríl
HAMBORG
Áiafoss 14. mars
Eyrarfoss 21. mars
Vessel 28. mars
Eyrarfoss 4. apr.
GARSTON
Fjallfoss 11. mars
LEIXOES
Skeiösfoss 9. apr.
NORÐURLÓND/-
EYSTRASALT
BERGEN
Reykjafoss 8. mars
Skógafoss 15. mars
Reykjafoss 22. mars
Skógafoss 29. mars
KRISTIANSAND
Reykjafoss 11. mars
Skógafoss 18. mars
Reykjafoss 25. mars
Skógafoss 1. apr.
MOSS
Reykjafoss 12. mars
Skógafoss 19. mars
Reykjafoss 26. mars
Skógafoss 2. apr.
HORSENS
Skógafoss 21. mars
Skógafoss 4. apr.
GAUTABORG
Reykjafoss 13. mars
Skógafoss 20. mars
Reykjafoss 27. mars
Skógafoss 3. apr.
KAUPMANNAHÖFN
Reykjafoss 14. mars
Skógafoss 22. mars
Reykjafoss 28. mars
Skógafoss 5. apr.
HELSINGBORG
Reykjafoss 14. mars
Skógafoss 22. mars
Reykjafoss 29. mars
Skógafoss 5. apr.
HELSINKI
Hornburg 8. mars
Hornburg 8. apr.
GDYNIA
Hornburg 13. apr.
ÞÓRSHÖFN
Reykjafoss 17. mars
Skógafoss 25. mars
RIGA
Homburg 11. apr.
VIKULEGAR
STRANDSIGLINGAR
-fram ogtil baka
fra REYKJAVIK
alla manudaga
fra ISAFIRDI
alla þnðjudaga
fra AKUREYRI
alla fimmtudaga
*
EIMSKIP
Til Halldórs Björns
Runólfssonar
Myndlist
Bragi Ásgeirsson
Eitt hið leiðinlegasta er kemur
fyrir í starfi listrýnis er vissu-
lega að verða að leiðrétta skrif
starfsbræðra sinna og þá eink-
um þeirra er þeir hafa mikið álit
á. Skoðanir sínar mega viðkom-
andi svo sannarlega hafa í friði,
enda verða þeir að standa við
þær sjálfir og lítil ástæða til að
karpa út af einstökum umfjöll-
unum. En sitthvað er það, sem
snertir mig persónulega í list-
dómi þínum um sýningu Rut
Rebekku Sigurjónsdóttur að
Kjarvalsstöðum, (Þjóðviljinn 2.
marz) sem ég vil alls ekki gang-
ast undir og hlýt því að snúast
til andsvara.
En í leiðinni mætti einnig
spyrja hvaða ástæða sé til þess
að taka viðkvæman nýgræðing
fyrir sérstaklega, er menn vilja
sletta hressilega úr klaufunum í
stað þess t.d. að ráðast á garð-
inn, þar sem hann er hæstur?
Rut Rebekka getur ekki talist
hafa farið geyst af stað miðað
við marga þá, er sýna, á meðan
þeir eru ennþá í skóla og er jafn-
vel lyft á stall af listsagnfræð-
ingum með mikilli velþóknun.
Tvær litlar sýningar sama árið, í
Mosfellssveit og Viborg, sem eru
undanfari hinnar þriðju og
veigameiri getur ekki talist að
fara geyst af stað, þar sem þess-
ar sýningar voru sitt á hverjum
staðnum, utan alfaraleiða listar-
innar. Þannig er sýningin á
Kjarvalsstöðum frumraun frú-
arinnar á sýningarvettvangi í
höfuðborginni og ætti eðlilega að
fá afgreiðslu sem slík. Þá eru
þrjú ár liðin, síðan Rut hætti í
skóla og ég kenni í nýjum mynd-
um hennar öllu meiri dirfsku en
ég þekki til áður.
Eg hef lengi ekki getað skilið
?að, af hverju fólk hér uppi á
slandi er svo mikið í mun að
endursegja umbúðalaust nýjustu
fréttirnar úr listheiminum ytra í
stað þess að rækta í rólegheitum
sinn garð. Vinna í því formi, er
þeim sýnist, á þeim forsendum
að listin hefur engan aldur, tjái
hún ótvíræða lifun og samkennd
með þeim tíma, er viðkomandi
hrærist í.
Það, sem fram hefur komið í
nútímalistinni á síðustu árum,
er einmitt endurmat á fyrri
stílbrigðum að viðbættum nýj-
um tímum, nýjum viðhorfum og
gerólíkri heimsmynd.
Þar sem ég hef lengstum verið
umsjónarkennari málaradeildar
Myndlista- og handíðaskóla ís-
lands og því um margt ábyrgur
um það, er þar gerist, vil ég
segja þetta: Stefna mín hefur frá
upphafi einkennst af allt öðru en
því að búa til einhverja „klassík"
til handa andlausum nemendum,
og engri eilífri óumbreytanlegri
fegurð í anda hugmyndafræði
Platóns er þar haldið fram.
í deildinni hefur einmitt verið
leitast við að örva nemendur til
sjálfstæðra átaka við hin ólík-
ustu viðfangsefni og reyna að
vekja upp forvitni þeirra fyrir
umhverfinu og tæknilegum
lögmálum. Það er á miklum mis-
skilningi byggt, að hægt sé að
stýra forvitninni, því að hún
sprettur af innri þörf og verður-
að koma fránemandanum.En það
má örva forvitnina og styrkja á
margvíslegan hátt sé hún fyrir
hendi.
Vísast er og ekki hægt að
stýra listgáfunni því hún er
huglæg og óáþreifanleg, en það
má styrkja hana og efla. En væri
það hægt, gæti sá, er skilur við
maka sinn, sem er skáld, að
sjálfsögðu krafist helming
skáldgáfu viðkomandi svo sem
annarra handfastra eigna.
Þannig er ekki hægt að miðla
listgáfu og því er ég andvígur
hvers konar matreiðslu og að
nemendum sé stjórnað til árang-
urs, sem er langt fyrir ofan
raunverulega getu þeirra. Séu
Einnig líf
- eða hvað?
Erlendar
bækur
Jóhanna Kristjónsdóttir
Lis Bernth: Ogsá et lif
Otg. Gyldendal 1984
Hvernig lifir foreldri/foreldrar
með þá vitneskju og reynslu inn á
sér, að barn þess sé eiturlyfjaneyt-
andi? Það gerir áreiðanlega eng-
inn án þess að bíða tjón á sálu
sinni. Um er að ræða barnið þitt,
hvort sem það er eiturlyfjaneyt-
andi eða ekki. Foreldri gengur í
gegnum víti sektarkenndar og
ósvaraðra spurninga. Til dæmis,
af hverju verður einmitt þetta
barn eiturlyfjum að bráð? Hvar
var það á leiðinni, sem foreldri/
foreldrar brugðust? Því að sú
spurning leitar án efa á alla þá
sem fyrir slíku verða. Og hvers
vegna geta foreldrarnir ekki
hjálpað þrátt fyrir góðan vilja,
staðfastan ásetning, endalausar
fórnir, kvöl og þraut. Af hverju
dettur barnið alltaf í sama farið
aftur, þrátt fyrir allt? Og hvernig
geta foreldrar búið börn sín undir
að mæta því miskunnarleysi sem
velferðarþjóðfélagið er nú um
stundir?
Móðirin, Pia, veltir þessu og
mörgu öðru fyrir sér í viðkomandi
bók. Dóttir hennar Camilla hafði
farið að fikta við að reykja hass
fimmtán, sextán ára gömul. Og ári
siðar er hún orðin djönkie.
Sprautar sig með heróíni, lifir lífi
heróínneytandans með hugann við
það eitt að útvega peninga fyrir
næstu sprautu. Pia er ein með
börnin tvö, Jakob yngri bróður og
Camillu. Hún hefur tiltölulega
nýlega skilið við föður þeirra og
þegar Camilla flýr í eiturlyf ger-
ast þær spurningar áleitnar hvort
skilnaður foreldranna hafi átt
þátt í að svona fór. Auðvitað veit
hún að það er ekki ástæðan, en
sektarkenndin nagar hana, van-
máttarkenndin eitrar líf hennar
Bókamarkaóur
Máls og Menningar
dagsins
Líkamsrækt - Jane Fonda
ásamt kassettu eöa plötu.
á aöeins kr. 598.-
Bókaveisla fjölskyldunnar
^—HH—
Bókabúð
LmALS & MENNINGAR J
LAUGAVEGI 18-101 REYKJAVÍK SÍMAR: 24240 - 24242
áhugi og hæfileikar fyrir hendi,
er allt slíkt algjör óþarfi. Ég álít,
að engin tilfinning sé meira upp-
örvandi fyrir nemanda né fylli
hann ríkari gleði en sú, er
sprettur upp 1 honum að loknu
námi í Listaskóla og hann upp-
götvar, að hann getur gert miklu
betur en innan veggja skólans.
Þá fyrst hefur námið skilað
árangri.
Þá hafna ég einnig alfarið
þeirri skilgreiningu, að Popp-
listin hafi tekið við sem hin
opinbera klassíska listastefna
listaskóla. Skil ekki þennan
framslátt því það er einfaldlega
ekki hægt að setja alla listaskóla
undir sama hatt, svo margvísleg-
ir og ólíkir sem þeir nú eru.
Skilgreiningin fellur þannig um
sjálfa sig eins og svo margt í
umræddum listdómi.
Lis Bernth
allt eftir því sem Camilla færist
nær botninum. Pia stofnar til nýs
sambýlis, en það hlýtur að fara út
um þúfur vegna þess að líf Piu
snýst í sex ár ekki um annað en
það, hvernig hún geti hjálpað
Camillu. Vonbrigði og bjartsýni
skiptast á, hvað eftir annað virðist
Camilla hafa náð tökum á sjálfri
sér, þær mæðgur leita ýmissa
leiða til að hún fái lækningu og
um hríð lítur út fyrir að allt sé að
snúast til betri vegar. En sú
bjartsýni og gleði stendur ekki
lengi og sex árum eftir að Camilla
neytir eiturljrfja í fyrsta skiptið,
gefur hún upp öndina — tuttugu
og eins árs stúlka, i hvívetna
venjuleg og að mörgu leyti hæfi-
leikum prýdd. Samt sligast hún og
leitar aftur og aftur í heróínið.
Þetta er átakanleg lesning, en
fjarri því að vera væmin. Lýsir til-
finningum móður og dóttur á nær-
færinn og bersöglan máta. Frá-
sögnin er dálitið hrá einkum
framan af, stundum eins og eins
konar skýrsla; höfundur virðist
varla hafa undan að setja á papp-
írinn hugsanir sínar og það sem er
að brjótast um í henni. Mér fannst
þetta áhrifamikil bók, sem væri að
minnsta kosti mjög holl lesning
foreldrum.
Höfundurinn Lis Bernth hefur
fengizt við skrifstofu- og kennslu-
störf. Hún segir hér sína eigin
sögu og dóttur sinnar, sem lézt
vegna eiturlyfjaneyzlu fyrir fjór-
um árum.