Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um Morgunblašiš B 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						16    B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JÚNÍ 1985
Ólafur Ólafsson útgeroarmaður sagðist ekki geta litið þeasa hausa fram hjá aér fara. Hann var búinn að gella og
kinna hitt í 60 kflógrömm um morguninn.
Útgerðin á Seydisfirði
TVEIR TOGARAR eru gerðir út frá Seyðisfirði, Gullver-
ið, tveggja ára gamall 450 tonna skuttogari í eigu út-
gerðarfyrirtækisins Gullberg hf., og Ottó Wathne, sjö
ára og 299 tonna í eigu samnefnds fyrirtækis. Ottó
Wathne var áður í eigu Fiskvinnslunnar hf., og hét þá
Gullberg, en sl. haust var togarinn seldur hlutafélaginu
Ottó Wathne, sem aftur seldi togbátinn Ottó Wathne til
Hafrannsóknarstofnunar um svipað leyti og ber sá nú
nafnið Dröfn.
Hlutafélagið Gullberg hf. er í eigu útgerðar-
mannsins Olafs Ólafssonar og skipstjórans Jóns
Pálssonar, en þeir eru jafnframt stærstu hluthaf-
arnir í fyrirtækinu Gullberg hf. Eigendur Ottós
Wathne eru hins vegar skipstjórarnir Páll Ágústs-
son og Trausti Magnússon, Hreiðar Valtýsson frá
Akureyri, auk bæjarins og verkalýðsfélagsins. Ottó
Wathne hinn nýi leggur upp hjá Fiskvinnslunni %
af afla, en V$ hjá fyrirtækinu Norðursíld hf., sem
Hreiðar Valtýsson á. Norðursíld tekur einnig allan
afla smábátanna, sem eru um 20 að tölu.
Þegar okkur Morgunblaðsmenn bar að garði voru
báðir togararnir úti, en við hittum útgerðarmanninn
Ólaf Ólafsson í vinnslusal hraðfrystihúss Fisk-
vinnslunnar þar sem hann í óða önn að kinna. Hann
sagðist hafa lært það 14 ára gamall á vertíð í
Grindavík og alltaf haft gaman af því síðan. Ólafur
sagði að Gullverið hefði fiskað vel í vetur, landað
1700 tonnum frá áramótum.
-t—
m
9 . .._  ••
i
ai
II
b
tc
u
VJ
al
r«
r«
á
a
i(
s;
a
rr
K
h
fi
tí
o
a
y
V
á
Pétur Björnsson beitingamaður hefur beitt leagi fyrir þi Ágúnt og Árna.
Sagðist nú reyndar vera orðian „Helv. stirður", og kenndi giktinni um, en
Árni sagði að það veri haugalygi, hann veri enn í fullu fjori og með betri
beitingamönnum. Pétur lét a.m.k. ekki spjall Árna og blaðamanns trufla sig
við að beita bjóðin.
Ósáttur við
helgarfríin
66
99
Rætt við Árna Jón Sigurðsson,
„nýgræðing" í útgerð á Seyðisf irði
ÁRNI JÓN SIGURÐSSON segist vera nýgræðingur í útgerð, „var að vísu á
sjó í gamla daga á Gullberginu sem þá var, en síðastliðin 18 ár hef ég unnið
í Vélsmiðju Seyðisfjarðar," segir hann — eða þar til í fyrra, að hann festi
kaup i „bátsflaki", sem hann gerði upp og er nú rétt byrjaður á sinni fyrstu
sjálfstæðu útgerð. Við hittum á Árna í beitingaskúr Ágústs Sigurjónssonar,
þeim snyrtilegasta á landinu, eins og einn vegfarandi orðaði það, og ligu þar
við fesUr 11 tonna bitur Ágústs, Auðbjörg NS 200, og „bátsómyndin"
fyrrverandi, sem Árni hafði gert upp, en bar nú lítil merki fortíðar sinnar,
þetta var hinn rennilegasti bátur, sem nýsmíðaður og greinilega fcr í flestan
sjé: Rex NS 3 heitir hann, 6 tonna.
„Hann mætti vera 5 tonnum
stærri," sagði Árni, „þá væri mað-
ur ekki ofurseldur þessum bann-
settu „helgarfríum", sem búið er
að skikka smábátaeigendur til að
taka," og átti við þá ráðstöfun
sjávarútvegsráðherra að banna
bátum undir 10 tonnum að róa á
laugardögum og sunnudögum.
„Þetta eru skuggalegar ráðstaf-
anir og mjög óréttlátar," sagði
Árni. „Þeir eru búnir að fiska upp
í kvótann fyrir sunnan, og allt
komið úr böndum, og þá á að
straffa okkur sem erum að byrja.
Það er erfitt að sætta sig við svona
lagað. Það er 11 tíma stím á miðin
út af Langanesi, og það er helv.
hart að þurfa að draga inn línua á
miðnætti     föstudagskvölds     og
Árni tyllir sér i pallinn fyrir framan 6 tonna bit sinn, Rex NS 2.
MorgunblaJift/ RAX
					
Fela smįmyndir
B 1
B 1
B 2
B 2
B 3
B 3
B 4
B 4
B 5
B 5
B 6
B 6
B 7
B 7
B 8
B 8
B 9
B 9
B 10
B 10
B 11
B 11
B 12
B 12
B 13
B 13
B 14
B 14
B 15
B 15
B 16
B 16
B 17
B 17
B 18
B 18
B 19
B 19
B 20
B 20
B 21
B 21
B 22
B 22
B 23
B 23
B 24
B 24
B 25
B 25
B 26
B 26
B 27
B 27
B 28
B 28
B 29
B 29
B 30
B 30
B 31
B 31
B 32
B 32
B 33
B 33
B 34
B 34
B 35
B 35
B 36
B 36
B 37
B 37
B 38
B 38
B 39
B 39
B 40
B 40
B 41
B 41
B 42
B 42
B 43
B 43
B 44
B 44
B 45
B 45
B 46
B 46
B 47
B 47
B 48
B 48
B 49
B 49
B 50
B 50
B 51
B 51
B 52
B 52