Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um Morgunblašiš B 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						28   %
MÖRGUNBLADIÐ, SUNNUDAGtJR 2: JUNÍ 1985
Skeldýraframleiðendur
Við erum sérhæft fyrirtæki í vinnslu og sðlu á skeldýrum og
óskum eftir viöskiptum viö 2 til 3 framleiöendur á pillaðri rækju
til afhendingar í verksmiöju okkar í Danmörku og beint til
Englands. Ef þér getiö útvegaö rækju af stæröinni 150 til 300
stykki í pundi allt áriö, viljum viö gjarnan heyra frá yöur.
Skaldyr specialister
Vi er skaidyr specialister og soger 2—3 pillede rejer producent-
er for leverancer tii vores fabrik i Danmark og direkte til Eng-
land Hvis De er i stand til at levere rejer i sterrelsen 150—300
stk. per Ibs. gennem hele áret, herer vi gerne fra Dem.
Lynn & Gibson (Holdings) Ltd..
112 Victoria Dock Road, Canning Town,
London E16 1DA. Sími 1476-9013, telex 885511.
^terkurog
k-J hagkvæmur
auglýsingamidill!
SYNING IBUÐA
>S& T

íbúöirnar í 4. byggingaráfanga V.B. viö Sílakvísl 10—16
veröa til sýnis laugardaginn 1. júní og sunnudaginn 2. júní milli
kl. 14 og 22.
t<&
Stjórn verkamannabústaöa í Reykjavík.
»
EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI
Fichtel & Sachs verksmiöjurn-
ar vestur-þýsku eru leiðandi
framleiðendur á gas- og olíufyllt-
um höggdeyfum í allar helstu
tegundir evrópskra og japanskra
bifreiða.
Hjá Fichtel & Sachs sitja gæðin
í fyrirrúmi, enda nota Mercedes
Benz, BMW, SAAB, Volvo og
nær 40 aðrir vandfýsnir bifreiða-
framleiðendur Sachs höggdeyfa
í bifreiðar sínar.
Eigum fyrirliggjandi höggdeyfa í
algengustu gerðir evrópskra og
japanskra fólksbíla.
ÚTVEGUM MEÐ STUTTUM
FYRIRVARA ALLA FÁANLEGA
HÖGGDEYFA í FÓLKS-, VÖRU-
OG LANGFERÐABIFREIÐAR.
ÞEKKING - REYNSLA - ÞJÓNUSTA
FÁLKIN N
FYRIR SACHS HÖGGDEYFA SACHS   suðurlandsbraut 8 sími 91-84670
*
Humarnum úr Garðari frá Grindavík landað.
Grindavík
Réttlátt að bátar
afsömu stærð
fái sama kvóta
— segir Gestur Ragnarsson á
Garðari frá Grindavík
„Þetta er fyrsti róðurinn á hum-
arvertíðinni," sagði Gestur Ragn-
arsson skipstjóri á Garðari frá
Grindavík, þar sem hann stóð og
stjórnaði lönduninni úr bitnum.
„Þetta er stór og fallegur humar,
eins og alltaf er í vertíðarbyrjun.
Síðan dregur úr. Við fengum 2,2
tonn í þessum róðri."
„Hvað megið þið veiða mikið?"
„Okkur var úthlutað 7,9 tonn-
um."
„Fæst ekki gott verð fyrir
humar?"
„Jú, við fáum 300 krónur fyrir
kílóið og erum fimm á bátnum
svo að við höfum sæmilegt út úr
þessu enda veitir ekki af, því að
vetrarvertiðin var léleg eins og í
fyrra. Við vorum ekki með nema
370 tonn f rá áramótum."
„Hvernig finnst þér kvótakerf-
ið gefast?"
„Það er mjog ósanngjarnt eins
og það er nú. Það er ekkert rétt-
læti í því hvernig kvótinn er
ákveðinn. Hornafjarðarbátarnir
halda sínum humarkvóta ár eftir
ár og þeirra kvóti er miklu meiri
en okkar. Hann miðast við það
sem þeir voru að fiska fyrir
þremur eða fjórum árum."
„Hvernig viltu láta úthluta
kvóta?"
„Ég vil að bátar af sömu stærð
fái sama kvóta. Það er engin
sanngirni í öðru," sagði Gestur
Ragnarsson.
MorgunblaðiA/Július
Gestur Ragnarsson skiastjóri með fyrsta humarinn i vertfðinai.
					
Fela smįmyndir
B 1
B 1
B 2
B 2
B 3
B 3
B 4
B 4
B 5
B 5
B 6
B 6
B 7
B 7
B 8
B 8
B 9
B 9
B 10
B 10
B 11
B 11
B 12
B 12
B 13
B 13
B 14
B 14
B 15
B 15
B 16
B 16
B 17
B 17
B 18
B 18
B 19
B 19
B 20
B 20
B 21
B 21
B 22
B 22
B 23
B 23
B 24
B 24
B 25
B 25
B 26
B 26
B 27
B 27
B 28
B 28
B 29
B 29
B 30
B 30
B 31
B 31
B 32
B 32
B 33
B 33
B 34
B 34
B 35
B 35
B 36
B 36
B 37
B 37
B 38
B 38
B 39
B 39
B 40
B 40
B 41
B 41
B 42
B 42
B 43
B 43
B 44
B 44
B 45
B 45
B 46
B 46
B 47
B 47
B 48
B 48
B 49
B 49
B 50
B 50
B 51
B 51
B 52
B 52