Alþýðublaðið - 28.12.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.12.1931, Blaðsíða 4
4 XlsPVÐUBfilJtÐIÐ \ í haust er leiö voru nokkrum ' Tókst þetta S tvö skifti, og fórust sinnum gerðar tilraunir til aö margir m-enn. Myndin hér aÖ of- hleypa járnbrautafiestum í Mið- an er frá öðru slysinu. Evrópu-löndum af sporunum. j f' * 4ANUARV ,! YsU 5|6 7 3 s'tO! i 120314, ! 5 1.8 17; 18 1920 21 22 2324 2S<26 27 28 PEBfíUASY ! 2 3 4 S 8 ,7 ! 'i . t . S 2 ( i : - > * r ■■■ ; 15ÍS1718092021 22 23 24 2S 26 27 28 APRtl I” 2,3 ;. 4 S -6 :3 ■' << 1 1 15 r, <3 19 2021 ‘<; 7 2324 25 2627 28 i2r i MAY 1 jims. t.UNE 1 S' v,- *\i< rmx 4-) 2 3 4 5 6 7 9 ! O t 1 í 2 1 3 14. ksiat?tstéábat 'iz 2324 25 2627 28 ■ z 3 4 5 6 .7 S 9 1911 1213 14 ! í'c 5 7 18 192021 122 23 24 25 2827 2S 12 3 4 7 8 9 10 1112 1 3%4 15 1617 18192027: 2223 2425 2627281 [ JULY \" «•<• tfíax m . s>\-< !'2 3j4 S-6 7 " » >01J .'i i / ta 19202' ” AU6UST ' Sl' ;<■:■'<; m \ "r 1234567 8 .9 lOÍl 1213 14 15161718192021 ! 2 2:23 24?s]2627 28 SSrfMCfdBfcN “J fí 12 3 4 5 6. 7 8 9 1011 (2131.4 151.6 17 1.8 1.920j2.ll 2223 24 252627,28] ocro&m < r<ir'... <*<; » 2 3 4 5 8 7 : 1 1 ÍT* >4 2*57«.->7 28 WOV'E?«8ÍR | J t a's'Vs's;?! g 918111213\4 í 16 17 18 192021 '•324 25 £ »2728 PgCEIVIBER j •«.>•<;• i>kx< rx> •.fixijj « <! 50 11)21314 t 1' 70,1 "232 27 28; Mynd pessi er af manni peim, ; um mánuöj er bætt inn milli júní sem vill láta breyta dagatalinu. ! og júlí, sem gert er ráð fyrir að; Vi.ll hann að árið hafi 13 mánuði j heiti ' luna. Bendir maðurinn á og að hver mánaöardagur beri 1 pann mánuð. jafnan upp á sama vikudag. Nýj- | „Tekið sé pað ákvæði upp í i’á- ur styrkpega leyfa. Einnig sé það ákvæði tekið upp í lögin, að tækralöggjöfina, að peginn sveií- arstyrkur valdi ekki mannrétt- indamissi, enda sé allur sveitar- styrkur afturkræfur pegar ástæð- hedmilt sé bæja- og sveifa-stjórn- um að veita bráðabiirgðalán gegn tryggingum." „ Æskilegt er, að sveita- og bæj- ar-stjórniir rnegi skjóta úrskurðura Istjórnarráðsinis í málum sínum tiJ hæstaréttar.“ „Fundurinn telur nauðsynlegt að haldið sé uppi strandgæzlu fyrir Vestfjörðum að staðaldri Væri brýn þörf aö eitt af varð- skipum ríkisins hefði aösetur á Vestfjörðum, sérstaklega haust- mánuði og vetrar, og gegndi jafnframt björgunarstarfsemi á svæðinu pann tíma, t. d. á svip- Bðan hátt og í Vestmanniaeyjum.“ Um bindindismál samþyktj fundurinn yfidýsingu um, að hann leggi ríka áherzlu á, að bindindi og fræðsla um áfengi og áhrif þess verði efld svo sem framast er unt, og vill hann, a,ð til bindindisstarfsemi sé veittur ríflegur styrkur úr ríkissjóðiu — Um póstmál Vestfiröinga var samþykt: „Fundurinn skorar á póststjórn- ina að bæta úr póstgönguleysi því, sem fyrirsjáanlegt er i vet- ur frá nýjári og fram í marz eða apríl að „Esja“ byrjar st randferðir, t. d. me'ð pví að landpóstur verði látinn ganga a. m. k. eiinu sinni í mánuði frá ísafirði til Bildudals og til baka aftur. Pá telur fund- urinn ófullnægjandi, að aukapóst- ar gangi að eins út um hrepp- ana eftir komu „Esju“, en teliur nauðsynlegt að senda póst eftir komu hvers skips, þó ekki oftar en tvisvar í mánuði." Samþykt var dagskrártillaga þess efnis, að fundurinn vænti þess, að alþingi l.áti rannsaka hag þeárrn hreppa, sem eru fjárhags- lega verst stæðir, og gera tillög- ur til viðreisnar fjárhag þeirra. Um daginn og veginn Dánarfregn. Jón Bjarnason, aldraður maður, sem átti heima á Barómsstíg 3, andaðist aðfaranótt laugardagsilns í sjúkrahúsinu í Landakoti. Samkorna fyrir atvinnulausa menn verð- ur, að tilhlutiun sóknarnefndar, haldin miðvikudaginn 30. þ. m. kl. 6 síðd. í húsi K. F. U. M. Verða þar ræðuhöld, söngur og kaffiveitingar, alt ókeypis. Að- göngumiða sé vitjað í dag eða á morgun í Verkamannaskýlið til húsvarðarins. Kveikt upp i fyrsta sinn. Miðstöðin í Verkamannabústöð- unum er nú komin upp. Var vatn sett í hana í morgun og kveikt úpp í fyrsta skifti. Innbrot. Á aðfangadagskvöld var brot- ist inn í aðalbúð Alþýðubrauð- gerðaxinnar á Laugavegi 61. 1 mótt var brotiist inn í útsölu Alþýðu- brauðgerðariinnar á Grundarstíg 11. Var það gert með þeiim hætti, að rúða var brotiin í hurð og skellilás opnaður. Einhverju smávegiis mun hafa verið stolið á báðum stöðunum. Meðal farþega, sem fóru utan me'ð „Gullfosisi" annan jóladag, voru Ölafur Ólafs- son læknir og frú hans og Jöm Engilbeits listmálari. Kvöldræður í Kennaraskó'anum. Lesendur eru beðnir að leiðrétla þes.sar prentvillur: Bls. 22, 7. línu a. o. heyrist fyrir heyrðist, bls. 41, 4. 1. a. n. logagulli fyrir floga- gulli, bls. 89, 13. 1. a. o. kírkj- unnar fyrir kirkjunnar, bls. 90, 8. 1. a. o. kiom á fyrir kann ei, bls. 202, 9. 1. a. n. snjánum fyrití sjánum, bls. 235, 4. 1. a. o. svægja fyrir vægja, bls. 237, 17. 1. a. o. í fyrir á, bls. 241, 14. 1. a. o. i tyrih á, bls. 257, 14. 1. a. o. óvandaðri fyrir óvandari, sömu bls., 17. I. a. o. vandaðri fyrir vandari, bls. 299, 12. 1. a. n. hafi fyrir hefði, bls. 300, 16. 1. a. n. varnarorið fyrir varnaðarorð. Magnús Helgason. Náttúrufræðifélaeið hefir samkomu í kvöld kl. 81/2 e. m. í Landsbókasafnshúsinu. Hva® er að frétta? Nœturlœknir er í nótt Daníel Fjeldsted, Aðalstræti 9, simi 272. Nœturvördur er þessa viiku í lyfjabúð Laugavegar og Ingólfs- lyfjabúð. Skipafrétttr. „Selfoss" kiom á þorláksroessukvöld og hafði þá verið í 5 sólarhringa á lieiðinni vestan af Önundarfirði, beið á Grundarfirði vegna ofveðursins. Hann fór utan á jóladagskvöid og „Dettifoss" vestur og norður um land og fer þaðan utan. „GulJ- fosis“ fór utan annan jóladag. —■ Kolaskip kom í gær til „Kola og salts". B'orah vill kauplœkkun. Sím- skeyti, er blaðinu barst á að- fangadag, hermir, að Borah öld- ungaráðsmaður í Bandaríkjunum leggi til, að öll laun starfsroauna ríkisins lækki ura tíunda hlluta, þó ekki þau, sem eru undir 2200 dollurum á ári. Meðal þeirra, er þessi lækkun myndi ná tií| eru þingmennimir, sem hafa 10 þús. dollara árslaun. Vedrið. Kl. 8 í morgun var 6 , stiga frost í Reykjavík, 7 stiga frost á ísafirði, en 0 í jHornafirði. Útlit hér um stóðir: Minkandi norðanátt. Léttskýjað. Fasistaforinginn dr. Pfriemer, sem gerði uppreist í Austurríki. Mál hans er nú fyrir réttiinum, er búist við að íhaldsdómararni'r sýkni hann. Njósnarinn mikli, bráðskemti- leg leynilögreglusaga eftir hinn alkunna skemtisagnahöfund WIJ- liam le Queux. Kommúnista-ávarpió eftir Karl Marx og Friedrich Engels. Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs- ins. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðrikssom. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.