Morgunblaðið - 17.10.1985, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 17.10.1985, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR17. OKTÓBER1985 FLISAR LEIR — MARMARI — GRANÍT Á GÓLF — VEGGI — ÚTI — INNI HAGSTÆTT VERÐ OG GREIÐSLUSKILMÁLAR VERULEGUR MAGNAFSLÁTTUR _________MIKIÐ ÚRVALÁ LAGER_____ TEIKNUM og veitum RÁÐLEGGINGAR komið og skoðið úrvalið VÍKURBRAUT SF. KÁRSNESBRAUT 124, KÓP. S: 46044 SÍGILD HÖNNUN -3 dS Boröstofustóll án Stóll m. leöri eöa arma kr. 3.865 stgr. hrosshári kr. 9.620 stgr. 'osr l y Boröstofustóll m. örm- um kr. 4.175 stgr. Stóll m. leöri kr. 10.700 stgr. Legubekkur meö svörtu leöri eöa hross- hári kr. 32.555 stgr. sem sagt .. á óumflýjanlega hagstæðu verði ILJI Bláskógar Ármúla 8, s. 686080 - 686244. Sambandsþing Norræna félagsins: Sjötíu fulltrúar sóttu þingið SAMBANDSÞING Norræna félags- ins var haldið að Munaðarnesi í Borgarfírði 5. og 6. október sl. en þingin eru haldin annað hvert ár. Sjötíu fulltrúar frá flestum félags- deildum sóttu þingið en félagsmenn eru 8.500. Formaður Norræna félagsins, dr. Gylfi Þ. Gíslason, setti þingið og minntist Hjálmars ólafssonar, fyrrum formanns félagsins, og Þorvalds Þorvaldssonar, sem var fulltrúi Vestlendinga í sambands- stjórn þess og átti einnig sæti í framkvæmdaráði félagsins. Einn- ig minntist Gylfi þeirra Karls August Fagerholm og Ragnars Lassinantti, sem létust á árinu. sambandsþing Norræna félags- ins starfaði að þessu sinni eftir nýjum lögum og þingsköpum, sem afgreidd voru á þingi þess fyrir tveimur árum. M.a. var í samræmi við lögin afgreidd starfsáætlun næsta árs og kynnt drög að nýrri handbók fyrir félagsdeildir. Einn- ig var sérstaklega rætt um vina- bæjamál, ferðamál, æskulýðsmál og fjármál, auk útgáfumála. Var m.a. samþykkt að gera tímaritið „Norræn jól“ að ársriti Norræna félagsins og kemst tímaritið þar með í hóp útbreiddustu tímarita á íslandi með um 9.000 eintaka upplag. A þinginu var kosin sérstök milliþinganefnd í æskulýðsmálum og nefnd til þess að yfirfara stefnuskrá Sambands norrænu fé- laganna á Norðurlöndum, en stefnuskrána er nú verið að endur- skoða. Þinginu lauk með stjórnarkjöri til næstu tveggja ára. Formaður var endurkjörinn. í sambands- stjórn voru kjörin auk hans sem aðalmenn: Guðlaugur Þorvalds- KVIKMYNDAHÁTÍÐ kvenna hefur undanfarna daga staðið yfír í Stjörnubíói og lýkur á morgun, föstu- dag. Á hátíðinni eru alls 26 kvik- myndir eftir íslenskar og erlendar konur. íslensku myndirnar eru alls tíu: Á hjara veraldar eftir Kristínu Jóhannesdóttur; Skilaboð til Söndru eftir Kristínu Pálsdóttur og Guðnýju Halldórsdóttur; Sóley eftir Rósku; No Colour Blue og Án titils eftir Eddu Sverrisdóttur; Items, Jarðljóð og Regnbogi eftir Rúrí; Páfinn og svarta maddonnan eftir Sigríði Margréti Vigfúsdóttur og Ágirnd eftir Svölu Hannes- dóttur og Óskar Gíslason. Þrjár bandarískar myndir eru á kvikmyndahátíðinni. First Comes Courage eftir Doroothy Arzner; Tell Me a Riddle eftir Lee Grant og Old Enough eftir Dina og Marisa Silver. Frá Frakklandi koma myndirnar India Song og Agatha eftir Marguerite Duras, og Sans Toit ni Loi, Daguerreo- types, Ulysse og Réponse de Femmes eftir Agnés Varda. son, Reykjavík, Karl Jeppesen, Reykjavík, Þorbjörg Bjarnadóttir, ísafirði, Árni Sigurðsson, Blöndu- ósi, Ólafur Guðmundsson, Egils- stöðum, og Jóna Bjarkan Garðabæ. (Fréttaíilkynning) Ein mynd er frá Noregi og nefn- ist hún Forfölgelsen eftir Anja Breiein. Tvær myndir eru frá Venesúela, E1 Mar del Tiempo Perdido eftir Solveig Hoogesteijn og Por los Caminos Verdes eftir Marilda Vera. Þá eru á hátíðinni fjórar myndir frá V-Þýskalandi: Dorian Gray eftir Ulrike Ottinger, Peppermint Frieden eftir Mar- ianne S.W. Rosenbaum og Heller Whan og Die Zweite Erwachen der Christa Klages eftir Margarethe von Trotta. (Kréttatilkynning) Leiðrétting í FRÉTT um fjölda þátttakenda í getraun um lengd Álafosstrefils- ins fengust rangar upplýsingar. Hið rétta er að 200 tóku þátt í getrauninni á Akureyri og 90 í Reykjavík en ekki öfugt og leið- réttist það hér með. Kvikmyndahátíð kvenna lýkur annað kvöld VEL BÚINN TIL ALLRAR ÚTIVINNU FINNSKIR SAMFESTINGAR HEILFÓÐRAÐIR - HLÝIR - STERKIR - LIPRIR - LAGLEGIR Útsölustaðir: Ellingsen — Mikligaröur — Sport — Últíma — Útilíf — Vinnan — Sjóbúöin, Grandagaröi — Byggingavöruverslun Sambandsins — Verslun Einars Þorgilssonar, Hafnarfirði — Axel Sveinbjörnsson, Akranesi og kaupfélögin um land allt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.