Morgunblaðið - 11.01.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 11.01.1986, Blaðsíða 35
■ ■■■■■■■■ n mmnaiaj| MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR11. JANÚAR 1986 35 UNDRASTEINNINN Ron (Splash) Howard er oröinn einn vinsœlasti leikstjóri vestan hafs meö sigri sínum á „Cocoon“, sem er þriöja vinsælasta myndin i Ðandaríkjunum 1985. „COCOON“ ER MEIRIHÁTTAR GRÍN- OG SPENNUMYND UM FÓLK SEM KOMID ER AF BETRI ALDRINUM OG HVERNIG ÞAÐ FÆR ÞVÍLÍKAN UNDRAMÁTT AD ÞAÐ VERÐUR UNGT i ANDA f ANNAÐ SINN. Aðalhlutverk: Don Ameche, Steve Guttenberg. Framleiöandi: Richard D. Zanuck, David Brown. Leikstjóri: Ron Howard. Myndin er i Dolby-mtereo og sýnd i 4ra réma Starscope. Erl. blaöadómar: „ ... Ljúfasta, skemmtilegasta saga ársins." R.C. TIME „Einhver mest heillandi mynd, sem þiö táiö tœkifœri til aö sjá i ár.“ M.B. „Heillandi mynd sem þekkir ekki nein kynslóðabil". CFTO-TV. Innl. blaðadómar: * * * „Afþreying eins og hún getur best orðið.“ Á.Þ. Mbl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Frumsýnir fjölskyidumyndina: HEIÐA Frábær ný teiknimynd frá Hanna-- Barbera byggö á hinni sígildu sögu Jóhönnu Spyri um munaðarlausu stúlkuna Heiöu. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Myndin er i Dolby-stereo og sýnd i 4ra rása Starscope. Sýnd kl.3. rre rmms JÓLAMYNDIN 1985: Frumsýnir nýjustu ævintýra- mynd Steven Spieibergs: GRALLARARNIR GOONIES ER TVÍMÆLALAUST JÓLA- MYND ÁRSINS 1985, FULL AF TÆKNl- BRELLUM, FJÖRI, GRÍNI OG SPENNU. GOONIES ER EIN AF ADAL JÓLAMYND- UNUM i LONDON i ÁR. Aöalhlutverk: Sean Astin, Josh Brolin, Jeff Cohen. Leikstjóri: Richard Donner. Framleiðandi: Steven Spielberg. Myndin er í Dolby-stereo og sýnd í 4ra rása Starscope. Sýnd kL 245,5,7,9 og 11.05. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 10 ára. Jólamyndin 1985 Frumsýnir stórgrínmyndina: ÖKUSKÓLINN ÖKUSKÓUNN ER STÓRKOSTLEG GRÍN- MYND ÞAR SEM ALLT ER SETT Á ANNAN ENDANN. ÞAÐ BORGAR SIG AD HAFA ÖKUSKÍRTEINID f LAGI. Aöalhlutverk: John Murray, Jennifer Tilly, James Keach, Sally Kellerman. Leikstjóri: Neal Israel. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.05. Hækkað verð. VIGAMAÐURINN f PAUS ■■ ' RIDER fZj.j táéáÁkÍ ■''^tXÍNT eastíwood Sýnd kl. 5,7,9og 11.05. Hækkaö verö. Bönnuö börnum innan 16 ára. MJALLHVÍT 0G DVERGARNIR SJÖ Sýnd kl.3. jCVjKMfWBÁHÚSÁHIi^ Skipholti 50C S:688040 Hverfisgötu 56 S: 23700 Suðurveri S:81920 Úlfarsfelli v/Hagamel 67 S:24960 Glerárgötu 26 Akureyri S: 26088 ALLT NÝJASTA TEXTAÐA EFNIÐ Rio Tinto Zinc í FRASÖGN Viðskiptablaðs Morg- unblaðsins á fimmtudag um Rio Tinto Zinc misritaðist nafn þess manns sem benti RTZ á möguleik'a til að taka þátt í byggingu og rekstri Kísilmálmvinnslunnar á Reyðar- firði. Hann heitir Charles Ansiau og er giftur íslenskri konu, Guðrúnu Högnadóttur. Athugasemd frá öryggis- þjónustu Vara MORGUNBLAÐINU barst í gær svohljóðandi athugasemd frá Vara vegna fréttar í Morgun- blaðinu síðastliðinn fimmtudag: „Síðastliðinn fimmtudag, 9. jan- úar, var í blaði yðar greint frá miklu tjóni sem varð í laxeldisstöð í Höfn- um er 40.000 seiði drápust vegna bilunar í vatnsdælu. Eins og fram kemur í greininni er sjálfvirkur aðvörunarbúnaður í fyrirtækinu sem sendir boð til ör- yggismjðstöðvar Vara ef bilanir verða. í grein yðar segir einnig að „starfsmenn Vara hafi ekki brugð- ist rétt við.“ í því tilfelli sem hér um ræðir komu tvö bilunarboð með stuttu millibili. Öryggismiðstöð Vara gerði aðvart í bæði skiptin en misskilningur og tilviljun ollu því að viðgerðarmaður Laxeldisstöðv- arinnar fór ekki á staðinn í seinna skiptið. Er þar ekki við starfs- menn Vara að sakast. Laxeldisstöðin hefur frá 1982 notið öryggisþjónustu Vara og óskar að gera það áfram enda hefur á þessum tíma margoft verið komið í veg fyrir tjón.“ Keppni í ungl- ingaflokki TR KEPPNI í unglingaflokki á Skákþingi Reykjavíkur hefst laugardaginn 11. janúar klukkan 14. Keppt verður i félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur að Grensásvegi. Öllum yngri en 14 ára er heimil þáttaka, bæði drengjum og stúlkum og þarf ekki að tilkynna þátttöku fyrir- fram. Tefldar verða 9 umferðir eftir Monradkerfi og verða þrjár um- ferðir á degi hvetjum og hlýtur sigurvegarinn nafnbótina „Ungl- ingameistari Reykjavíkur 1986“. Ráðherra stíg- ur í stólinn Akranesi, 9. janúar. í tilefni bindindisdagsins, sem er 10. janúar, mun Jón Helgason, dóms- og kirkjumálaráðherra, flytja stólræðu í Akraneskirkju við guðs- þjónustu sunnudaginn 12. janúar kl. 14.00. Þar mun hann einkum §alla um það böl sem vaxandi neysla áfengis og annarra vímuefna veldur. JG Hún kraföist mikils — annaðhvort allt eða ekkert. Spennandi og stór- brotin ný mynd meö Meryl Streep og Sam Neill. Sýnd kl. 3.05,5.30,9 og 11.15, JÓLASVEINNINN i .Enn eykst fjölbreytni íslenskra kvik- mynda ... Mbl. , „Loksins, loksins kemur maður ánægðurúlafíslenskrimynd . . . NT. „Mynd full af friskleika, lifsgleöi og góöumanda." Helgarpósturinn. Lelkstjóri: Lutz Konermann. Aöalleikarar eru: Leikhópurinn Svart og sykurlaust. Sýnd kl. 9 og 11. Drengurinn Charlie Chaplin. Einnig: Meö línu lólki. Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15. Ástarsaga Robert De Niro, Meryl Streep. Sýnd kl. 9.15 og 11.15. Bolero BLOÐ- PENINGAR Hörkuspennandi ný kvikmynd byggö á einni af hinum Irá- bæru spennusögum Roberts Ludlum meó Michael Caine — Anthony Andrews — Victoria Tennant. Leikstjóri: John Fran- kenheimer. Bönnuð börnum inn- an 12 ára. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. Ævintýramynd fyrir alla fjöiskyiduna. Sýnd kl. 3,5 og 7. Leikstj.: Claude Lelouch. Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.15. ALLT EÐA EKKERT Fyrsti áfangi katta- húss fokheldur FYRSTI áfangi kattahússins að Stangarhyl 2 í Ártúnshöfða er nú fokheldur. Fullgert verður húsið um 600 fermetrar og verð- ur þar auk gistiaðstöðu fyrir ketti aðstaða fyrir dýralækna auk annarrar þjónustu. Sá hluti hússins sem nú er fok- heldur er um 230 fermetrar og þar verður kattahótelið til húsa, en með tilkomu kattahússins skapast gisti- aðstaða fyrir á annað hundrað ketti. Auk þess að hýsa óskilaketti er gert ráð fyrir að kattaeigendur geti komið köttum sínum fyrir þar á hótelinu er þeir þurfa á því að halda vegna fjarvista frá heimilum. Svanlaug Löve formaður katta- vinafélagsins sagði að mikil þörf væri fyrir húsið. „Við höfum komið þessu upp með guðs hjálp og góðra manna og erum skuldlaus að lokn- um þessum áfanga. Félagið nýtur mikillar velvildar, og hafa margir lagt byggingunni lið með einu eða öðru móti.“ Um 870 manns eru nú í Katta- vinafélaginu og að sögn Svanlaugar er áætlað að köttur sé á u.þ.b. þriðju hverja fjölskyldu á höfuð- borgarsvæðinu. Kattahúsið hefur vakið athygli erlendis. „Ég veit ekki til að svipuð bygging sé til í nágrannalöndunum," sagði Svan- laug, „það er óhætt að segja að þekkja megi menningarstig þjóða af því hvernig þær búa að dýrum sínum. Við vonumst til að geta lokið byggingunni innan fárra ára með góðri hjálp kattavina." Kattahúsið er teiknað af Erling Petersen. Skíðasvæðið' í Skála- felli opnar SKÍÐASVÆÐI KR í Skálafelli opnar nú um helgina. Verð í lyftumar hefur hækkað um 30% frá fyrra ári, og kostar nú 300 krónur virka daga fyrir full- orðna og 350 krónur um helgar, 150 krónur fyrir böra og 200 um helgar, en auk þess verður hægk að kaupa kort sem fyrr. Að undanfömu hafa vírar í lyftunum verið yfirfarnir og í einni lyftunni hefur verið skipt um víra. Skíðakennsla verður í Skálafelli, og hefst hún að öllum líkindum nú um helgina. Eins og áður er skiðakennslan fyrir byrj- endur jafnt sem þá sem lengra eru komnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.