Morgunblaðið - 21.01.1986, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.01.1986, Blaðsíða 1
64SIÐUR B STOFNAÐ1913 16. tbl. 72. árg. ÞRBÖJUDAGUR 21. JANÚAR 1986 Prentsmiðja Morgunblaðsins Suður-Jemen: Sovétmenn vilja við- ræður um vopnahlé Aden lýst sem draugaborg af fólki sem þaðan hefur flúið Shimon Peres Friðarvið- ræður Israela og Jórdana? Haaff 20. janúar. AP. RICHARD Murphy, sérlegur sendimaður Bandaríkjastjórnar hvað snertir friðarviðræður fyr- ir botni Miðjarðarhafsins, er að reyna að koma af stað viðræðum milli ísrael og Jórdaníu. í þvi skyni hefur hann hitt þá báða að máli, Peres, forsætisráðherra ísrael, sem er í opinberri heim- sókn í Haag, og Hussein, konung Jórdaníu, sem er í Lundúnum og borið boð á milli þeirra. Peres lofaði friðarvilja Husseins á fréttamannafundi í gær og sagði að nokkur árangur hefði náðst í því að undirbúa viðræður. Hann bætti við að þó væri eftir að ganga frá tveimur lykilatriðum. í fyrsta lagi hvemig skipa ætti alþjóðlega nefnd til að hafa yfimmsjón með viðræðunum og í öðra lagi hvaða samsetning ætti að vera á viðræðu- nefnd Palestínumanna og Jórdana, sem þátt tæki í viðræðunum við ísrael. Manama, Bahrain, 20. janúar. AP. ENN er barist í Suður-Jemen og óljóst hvorir hafa betur, uppreisnarmenn eða stjórnar- liðar. Margt bendir til að vopnahléstilraunir séu í gangi undir forystu Sovétmanna og annarra arabaríkja. Á sama tíma lýsir fólk sem flúið hefur frá Aden, höfuðborg Suður- Jemen, borginni sem drauga- borg, þar sem lik liggi eins og hráviði á götum úti innan um ónýt drápstól. Ekkert vatn eða rafmagn er að hafa í borginni, fæðu er erfitt að afla og sjúkrahús hafa lent í skotlín- unni milli uppreisnarmanna og stjórnarliða. Heimildir úr arabaheiminum herma að Aden skiptist milli hinna stríðandi fylkinga og hafi báðir aðilar komið sér upp vígjum í sfnum borgarhiutum. Þar hafí dregið úr bardögum, en þeir breiðst út um landið og þar eigist bæði við ólíkir ættbálkar og Marxistar ólíkrar sannfæringar. Fréttastofa TASS í Moskvu sagði að stjómvöld í landinu hefðu Oveður í Evrópu Frankfurt, Varsjá og Vín, 20. janúar. AP. MIKIÐ óveður geysaði í Þýska- landi, Austurríki og Póllandi um helgina og lést að minnsta kosti einn maður og tiu slösuðust. Vindhraðinn náði allt að 180 kílómetrum og jafnframt fylgdu veðrinu miklar rigningar i sum- um héruðum. Vindurinn reif þök af húsum * Astrali deyr I árás Iraka Manama, Bahrain, 20. janúar. AP. HOLLENSKT skip varð fyrir írösku fiugskeyti í gærmorg- un. Ástralskur kafari er sagð- ur hafa látist í árásinni, sem gerð var skammt undan strönd írans og tíu aðrir særst af áströlsku, ný-sjálensku og hollensku bergi brotnir. Árásin, sem staðfest hefur verið af talsmanni hersins í írak, var auðsjáanlega til þess gerð að trafla vinnu við nýja olíuhöfn, suður af Kharq eyju. Hinir særðu vora fyrst fluttir til hafn- ar í íran af dráttarbátum, sem þustu skipinu til hjálpar og þaðan flogið með þá á sjúkra- hús. og tré upp með rótum og braut sýningarglugga verslana. Trufl- anir urðu á umferð og rafmagni vegna þess að raflinur lögðust niður og leggja varð niður vinnu sums staðar meðan versta veðrið gekk yfir. Ungur maður lést í Austurríki'' er tré féll á hann. Hann vann við það að saga niður tijástofn, sem hindraði umferð um veg í nágrenni Salzburg, er slysið varð. Lögregla sagði að heita mætti að neyðar- ástand hefði ríkt í Hamborg. Talið er að tjónið nemi milljónum marka í bæversku Ölpunum einum. í Munchen urðu sýningargluggar verslana hart úti og hvassviðrið færði tíu bfla úr stæðum sínum og út á eina aðalgötuna þar, auk þess sem fjöldi bifreiða varð fyrir skemmdum vegna Qúkandi um: ferðaskilta og annars lauslegs. í svissnesku Ölpunum norðanverðum er tjónið einnig metið til milljóna franka. Fleiri en hundrað bæjarfélög í Póllandi vora án rafmagns og síma- sambands vegna veðursins. Engin slys urðu á mönnum svo vitað sé, en haft var eftir læknum á slysa- varðstofum í Varsjá að fólk kvart- aði óvenju mikið um verki fyrir hjarta. ástandið í hendi sér og lét þess þá getið í fyrsta sinn að borgarar af erlendum upprana hefðu verið fluttir frá landinu. Gert er ráð fyrir að Sovétmenn muni fara að öllu með gát í afskiptum sínum af mál- efnum Suður-Jemen, en þar hafa þeir tvær herstöðvar. Sagt er að Ali Nasser Mo- hammed forseti hafi snúið heim úr skyndiheimsókn til Eþíópíu í gær- kveldi, þar sem hann hafí reynt að tryggja sér stuðning stjómarinnar þar, en hún er lykilbandamaður Sovétríkjanna á svæðinu í kringum Rauðá hafið, eins og stjóm Suður- Jemen. Jafnframt hafi forsetinn reynt að tiyggja sér stuðning Sovétmanna og haft samband við leiðtoga annarra arabaríkja, svo sem Assad, forseta Sýrlands, Benjedid, forseta Alsír og Khadafy í Líbýu. Þessi þijú ríki era í banda- lagi með Suður-Jemen og neita hvers konar friðarsamningum milli araba og ísraela. Jámbrautargöng urðu fyrir valinu Lille, Frakklandi, 20. janúar. AP. ÁRIÐ 1993 verður hægt að fara eftir jámbraut- argöngum undir Ermarsund, sem aðskilur Bret- landseyjar frá meginlandi Evrópu. Margaret Thatcher, forsætisráðherra Bretlands, og Fran- cois Mitterrand, forseti Frakklands, tilkynntu þetta í frönsku borginni Lille í dag. Gert er ráð fyrir tvöföldum járnbrautargöngum og síðar verður tekin ákvörðun um göng fyrir bílaum- ferð. Andstaða við göngin er talsverð beggja vegna Ermarsundsins. Þannig hefur aðalritari stærsta verkalýðssambands Bretlands, Sambands flutninga- verkamanna, Ron Todd, lýst andstöðu sinni við þessar hugmyndir og sama er að segja um forráða- menn feija á Ermarsundi. Segist einn þeirra hafa verið fullvissaður um það af frönskum mið- og hægrimönnum, að ef sósíalistar tapi í kosningunum í mars, muni nauðsynleg löggjöf vegna ganganna aldrei fá samþykki franska þjóðþingsins. Þá er á það bent að bílaumferð sé litlu betur sett með tilkomu ganganna en nú er, þó önnur þeirra séu eingöngu til þess ætluð að flytja bfla. Jafnframt er á það bent að ferðalangar munu ekki lengur geta keypt sér skattfijálsan vaming á leiðinni yfir Ermarsund, eins og nú er raunin um borð í feijunum. Stuðningsmenn ganganna segja hins vegar að það muni taka helmingi styttri tíma að ferðast milli Lundúna og Parísar eða Brassel en nú er, þijár klukkustundir í stað fímm til sex áður, og segja að þegar göngin verða orðin að veraleika, verði ferðir á klukkustunda fresti milli Lundúna og Parísar. Sjá ennfremur: „Draumurinn um Ermarsunds- göngin fær loksins að rætast" á bls. 24 og 25. AP/Símamynd Margaret Thatcher, forsætisráðherra Bretlands, og Francois Mitterrand, forseti Frakklands, í Lille, eftir að þau höfðu tilkynnt að járnbrautar- göng hefðu orðið fyrir valinu sem samgönguæð undir Ermarsund. * - AP/Símamynd Britannia, snekkja Bretadrottningar, hefur bjargað 600 erlendum borgurum frá Aden. í gærkvöldi beið hún fyrir utan höfnina þar eftir þvi að samningar tækjust um að hún tæki 700 til viðbótar um borð. Á myndinni sjást nokkrir erlendu borgaranna meðal sjóliða á leið um borð í snekkjuna. Höfnin í Aden í baksýn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.