Morgunblaðið - 21.01.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.01.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR1986 í DAG er þriðjudagur 21. janúar, Agnesarmessa, 21. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 3.14 og síðdegisflóð kl. 15.42. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 10.40 og sólarlag kl. 16.39. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.39 og tungl- ið er í suðri kl. 23.08 (Alm- anak Háskólans). Farið þvf og gjörið allar þjóðir að lærisveinum, skfrið þá í nafni föður, sonar og heilags anda og kennið þeim að halda allt það sem óg hef boðið yður. (Matt 28,19- 20). KROSSGÁTA 1 2 3 4 m ■ 6 7 8 9 11 m J 13 14 m ná 17 n LÁRÉTT: - 1 fjörug, 5 sjór, 6 sletta, 9 sé, 10 tveir eins, 11 keyri, 12 sefa, 13 vegur, 1S tftt, 17 lofaði. LÓÐRETT: - 1 slæmur, 2 bæli, 3 læsing, 4 tapar, 7 svipað, 8 eld- stæði, 12 aula, 14 fristund, 16 samhfjóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 fólk, 5 jata, 6 ijól, 7 ár, 8 játar, 11 61, 12 tin, 14 titt, 16 atriði. LÓÐRÉTT: - 1 forljóta, 2 ijótt, 3 kal, 4 maur, 7 ári, 9 álit, 10 atti, 13nýi, 15 tr. FRÉTTIR FROST var nokkurt á landinu í fyrrinótt. Mældist þá mest á láglendi austur f Heiðarbæ og norður á Tannstaðabakka og var 12 stig. Harðast var frost- ið á Hveravöllum, mældist 18 stig. Nóttin var einnig f kald- ara lagi hér f Reykjavík, a.m.k. miðað við það sem af er þessum vetri. Fór það niður í 6 stig. Úrkomulaust var hér um nóttina en hafði mælst mest 7 millim. norður á Mán- árbakka. Á sunnudaginn hafði sólskin verið f 20 mfn. hér í bænum. Snemma f gær- morgun var hörkufrost á sumum veðurstöðvanna á norðurslóðum. Var t.d. 26 stiga frost f Vaasa f Finnlandi, 18 stig f Sundval og 10 stig f Þrándheimi. 8 stig voru f Nuuk og 24 stig vestur í Frobisher Bay. ÞENNAN dag árið 1895 fædd- ist Davíð skáld Stefánsson frá Fagraskógi. Þennan dag árið 1932 var Sparisjóður Reykja- vfkur stofnaður. í dag er Agn- esarmessa. „Messa til minning- ar um rómversku stúlkuna Agnesi, sem talið er að hafí dáið píslarvættisdauða í Róm um 300 e.Kr.“, segir í Stjömufræði/ Rímfráeði KENNARAHÁSKÓLI íslands. Menntamálaráðuneytið hefur augl. lausa lektorsstöðu f íþróttum og lfkamsrækt við skólann. Umsækjendur skulu hafa lokið prófí frá viðurkennd- um háskóla eða sambærilegri stofnun m.m. eins og segir í tilk. ráðuneytisins í Lögbirtingi. Umsóknarfresturinn er til 1. febrúar. fyrir 50 árum Skáldiö Rudyard Kipl- ing lést i nótt f London rúmlega sjötugur. British Museum hefur tilk. að Kipling hafi gefið safninu handrit sitt að skáldsög- unni „Kim“, árið 1925. Og fréttir frá London hermdu að George fimmti Bretakonungur lægi þungt haldinn f Sandringhamhöll. Öll konungsfjölskyldan hef- ur verið kölluð að sjúkra- beði hans. Hann hafði veikst nokkrum dögum fyrr í skemmtireið. Það mátti svo sem vita að Denna tækist að stela senunni með einhveijum tvist-sporum, sem við kynnum ekki, Berti minn. í IÐNAÐARRÁÐUNEYTINU. í tilk frá iðnaðarráðuneytinu í Lögbirtingi segir að forseti ís- lands hafí skipað Margréti Traustadóttur til þess að vera deildarstjóri í ráðuneytinu ogtók sú skipan gildi 1. desember sl. TAFLDEELD Sjálfsbjargar efnir til taflkvölds í kvöld, þriðju- dag, í Hátúni 12. Verður byijað að tefla kl. 20. Skákdeildin ætlar að hafa slfk taflkvöld á þriðju- dagskvöldum í febrúar og mars, til og með 25. mars. D.C. APOLLO-klúbburinn heldur fund f kvöld kl. 20.30. f Víkingsheimilinu við Hæðar- garð. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAG kom togarinn Vigri til Reykjavíkurhafnar úr söluferð. Þá kom Esja úr strand- ferð. Hún fer aftur í ferð í kvöld. Helgey fór á sunnudag. í gær kom inn af veiðum til löndunar togarinn Ottó N. Þorláksson. Ljósafoss kom af ströndinni. Eyrarfoss var vænt- anlegur að utan undir miðnætti í gær. Þá kom rækjutogarinn Ocean Prawn frá Borgundar- hólmi. Menn úr áhöfninni fóru í frí og aðrir komu í þeirra stað. Átti togarinn síðan að fara aftur til veiða. _ í dag, þriðjudag, er togarinn Ásþór væntanlegur inn af veiðum til löndunar, Hekla er væntanleg úr strand- ferð og f kvöld er Dísarfell væntanlegt að utan. Þessar vinkonur, Ragna Hafsteinsdóttir og Kristn S. Harðardóttir, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálpar- sjóð Rauða kross íslands og söfnuðu þær rúmlega 670 krónum. Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 17. til 23. janúar, aö báöum dögum meðtöldum, er í Lyfjabúð Breiðholts. Auk þess er Apó- tek Austurbœjar opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hœgt er að ná sambandi við lækni á Qöngu- deild Landspftalane alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónœmlsaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafól. islands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. ki. 10-11. Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar kl. 13-14 þriðjudaga og fimmtudaga. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tím- um. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekið ó móti viötals- beiönum ísíma621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugœslustöðin opin rúmhelga daga kl. 8-17 og 20-21. Laugardaga kl. 10-11. Sími 27011. Garðabær: Heilsugæslustöð Garöaflöt, sími 45066. Læknavakt 51100. ApótekiÖ opiö rúmhelga daga 9-19. Laugardaga 11-14. HafnarQörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidagá og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félagið, Skógarhlíð 8. Opiö þriöjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaðar. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga. sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þó er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sátfrœðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbyfgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjóls alla daga. Grensásdeild: Mónudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæð- ingarheimlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kj. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffiisstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavfkurlœknishéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veftu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbóka&afnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. OpiÖ mónudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opið ó laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norrœna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrífstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrfmssafn BergstaÖastræti 74: OpiÖ kl. 13.30-16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-17. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Öpiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00-19.30. Laugardaga 7.30-17.30. Sunnudaga 8.00-14.00. Sundlaugamar f Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga-föstudaga kl. 7.00-20.00. laugar- daga kl. 7.30-17.30 og sunnudaga kl. 8.00-15.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Mánudaga - föstudaga (virka daga) kl. 7.20-20.30. Laugardaga kl. 7.30-17.30. Sunnu- daga kl. 8.00-15.30. Gufuböö/sólariampar, simi 75547. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga ffá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kJ. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.