Morgunblaðið - 04.02.1986, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.02.1986, Blaðsíða 22
AUKhf. 15.140/SiA 22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR1986 Ný sljórn í Varðbergi AÐALFUNDUR Varðbergs, fé- lags ungra áhugamanna um vestræna samvinnu, var hald- inn nýlega. Ný stjórn var kosin á fundinum og skipa hana: Formaður Gunnar Jóhann Birg- isson, 1. varaformaður Pétur Sturluson, 2. varaformaður Ing- ólfur Guðmundsson, ritari Friðrik Jónsson, gjaldkeri Emil Sigurðs- son, og meðstjómendur Sigur- bjöm Magnússon, Sigurður M. Magnússon, Þórður Ægir Óskars- son og Jón Eggertsson. Vara- stjóm skipa Haraldur Kristjáns- son, Sævar Kristinsson, Ævar Guðmundsson, Amór Bjömsson, Sveinn Grétar Jónsson og Þor- steinn Eggertsson. Auk fundahalda um alþjóðleg stjómmál og vamarmál og ráð- stefnuhalds um innra öryggi ís- lenzka ríkisins, verður lögð áherzla á útvegun nýrra félags- manna (einkum í skólum) á þessu Gunnar Jóhann Birgisson starfsári. Félagsmenn em nú tals- vert á sjöunda hundrað. (Fréttatilkynning) Morgunblaðið/Jón Bjðrn Magnusson á Hólabaki (t.v.) og Flosi Gunnarsson á Þingeyrum fjarlægja hræin úr húsunum. Þingeyrar í Austur-Húnavatnssýslu: 60 kindur drukkn- uðu er leysingar- vatn flæddi inn Blönduósi, 31. janúar. ÁBÚENDUR á Þingeyrum urðu fyrir stórfelldu tjóni í nótt. Um 60 kindur drukknuðu í fjárhúsum er leysingavatn flæddi þar inn. Um 300 fjár voru í húsunum þegar þessi atburður gerðist. Af þeim kindum sem drukkn- uðu vom 44 gemlingar, en alls vom sett á 50 lömb, svo það var meginhlutinn af yngsta fénu sem fórst. Á Þingeymm búa tengda- feðgamir Gunnlaugur Traustason og Flosi Gunnarsson, ásamt fjöl- skyldum sínum. Að sögn þeirra huguðu þeir að fénu um klukkan 23 á fímmtudag og var þá allt í lagi. Klukkan 4 um nóttina gáðu þeir aftur að fénu og var þá vatns- elgurinn í hámarki og þá þegar margar kindur dmkknaðar. Mikið kapphlaup hófst við að bjarga dmkknandi kindum og tókst að koma mörgum til hjálpar, en margar dóu eftir að tekist hafði að draga þær upp. Þannig hagar til við fjárhúsin á Þingeymm að landinu hallar að húsunum, og hláni verulega getur vatn mnnið inn í húsin. Að sögn Gunnlaugs hefur þetta verið svo- lítið vandamál við að eiga og alltaf þurft að hafa sérstaka gát á við kringumstæður sem þessar. „Það var eins og flóðgátt hefði opnast, svo skyndilega hafa þijár vestustu kræmar fyllst." Þeir tengdafeður sögðu ennfremur að fullorðna féð hefði leitað dyranna þegar vatnið fór að koma upp undan grindun- um, en gemlingamir að öllum lík- indum orðið hræddir. Við þessar aðstæður hefðu rimlamir í grind- unum losnað og féð fallið niður í kjallarann fyrir neðan og dmkkn- að. Dýralæknirinn Sigurður Pét- ursson var kvaddur til og spraut- aði hann þær kindur sem veikst höfðu vegna þess að þær dmkku taðmengað vatnið. — Jón Sig. piurgmmMulti Metsölublad á hverjum degil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.