Morgunblaðið - 19.02.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.02.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR19. FEBRÚAR1986 í DAG er miðvikudagur 19. febrúar, Imrudagar, 50. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 2.19 og síðdegisflóð kl. 15.03. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 9.10 og sólarlag kl. 18.14. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 21.51. (Almanak Háskól- ans.) En verið þér öruggir og látið yður eigi fallast hendur, því að breytni yðar mun umbun hljóta. (2. Kor. 15,7). KROSSGÁTA 6 7 8 9 ■■To TT 13 i4 raS 17 16 LARÉTT: — 1 á allra vitorði, 5 ósamstæðir, 6 vill endilega, 9 rengja, 10 tónn, 11 líkamshluti, 12 of lítið, 13 mæla, 15 vætla, 17 skrifaði. LÓÐRÉTT: — 1 mjög vondur, 2 smábátur, 3 ótta, 4 lfffærinu, 7 veiða, 8 skyldmennis, 12 bein, 14 sé, 16 til. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hrun, 5 núna, 6 alda, 7 gg, 8 lœrir, 11 ed, 12 lán, 14 gutl, 16 trúaða. LÓÐRÉTT: —1 hraklegt, 2 undur, 3 núa, 4 haug, 7 grá, 9 æður, 10 illa, 13 nia, 15 tú. ÁRNAÐ HEILLA I7A ára afmæli átti hinn • 7. febrúar síðastlið- inn. Wemer Poul Tessnow, Alfhólsvegi 67, Kópavogi. Hann er Þjóðveiji, fæddist í Liibeck. Hann fluttist hingað til lands ásamt konu sinni, Ingunni Magnúsdóttur, fyrir 6 árum. Hann starfaði um nokkurra ára skeið í Kassa- gerð Kópavogs. FRÉTTIR í FYRRINÓTT var allhart frost norður á Staðarhóli í Aðaldal og mældist mest 10 stig. Var það nokkm meira en uppi á hálendinu. Veðurstofan taldi ekki horfur á öðm en svipuðu hitafari á landinu. Hér í Reykjavík var frostlaust um nóttina, 2ja stiga hiti og úrkomulaust. Það var nánast úrkomulaust á öllu landinu um nóttina. Ekki hafði séð til sólar hér í bænum i fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var vægt frost hér í bænum, frost 8 stig á Staðarhóli. Á Þing- völlum hafði snjóað dug- Iega um nóttina. JARÐHITI. í nýlegu Lög- birtingablaði, í dálkunum sem Firmaskrá Reykjavíkur birtir tilk. sínar, segir m.a. frá stofnun sameignarfélagsins Reykja hér í Reykjavík. Þetta er fyrirtæki sem ætlar m.a. að láta í té sérfræðiþjónustu á sviði nýtingar jarðhita og grunnvatns. Forstöðumenn þessa fyrirtækis eru Stefán Araórsson, Logalandi 10 og Sveinbjöm Björasson, Víghólastíg 14. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna, Hávallagötu 16 verður opin í dag, miðvikudag milli kl. 16 og 18. KVENFÉL. Aldan heldur aðalfund sinn annað kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 að Borgartúni 18. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra. Opið hús verð- ur í safnaðarheimilinu á morgun, fímmtudag, kl. 14.30. Sýndar verða myndir úr Árnessýslu og fleira. Kaffí- veitingar verða. ÍÞRÓTTIR aldraðra. Félag áhugamanna um íþróttir aldraðra, hér í Reykjavík, heldur fund sem öllum er opinn í kvöld kl. 20.30 í íþróttamiðstöðinni. Gestur fundarins er dr. med. Hrafn V. Friðriksson læknir, sem flytur erindi. Kvikmynd verð- ur sýnd frá leikfimisýningu aldraðra, sem fram fór í Kópavogi vorið 1985. For- maður þessa félags er frú Guðrún Nielsen leikfimi- kennari. FOSTUMESSUR__________ BÚSTAÐAKIRKJA: Helgi- stund á föstu í kvöld kl. 20.30. Sr. Ólafur Skúlason. FELLA- og Hólakirkja: Föstumessa í kvöld, miðviku- dag kl. 20.30. Sóknarprestur. HALLGRÍMSKIRKJA: Föstumessa í kvöld miðviku- dag, kl. 20.30. Sr. Karl Sigur- björnsson. Kvöldbænir eru í kirkjunni alla virka daga nema miðvikudag kl. 18. Nýjar reglur takagildi FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom Eyrar- foss til Reykjavíkurhafnar að utan. Togarinn Jón Bald- vinsson hélt aftur til veiða. Araarfell fór á ströndina og heldur þaðan beint til útlanda. í gær kom Stapafell úr ferð á ströndina og fór aftur samdægurs. Togarinn Ás- björa kom inn af veiðum og landaði. Reykjarfoss var væntanlegur að utan. Hvassafell lagði af stað til útlanda en ætlaði að koma við á ströndinni. Leiguskipið Herm Schepers kom af ströndinni. Togarinn Viðey er væntanlegur inn í dag miðvikudag til löndunar. Loksins er hægt að fara að hakka ofan í liðið. Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 14. febrúar til 20. febrúar, aö báöum dögum meðtöldum, er í Laugavega Apóteki. Auk þess er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er aó ná sambandi vlð iaakni á Göngu- deild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og ajúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyðarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins SkógarhlíÖ 8. TekiÖ á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: ÆtluÖ börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félagið, Skógarhlíð 8. Opiö þriöjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaðar. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681515/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin ki. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál aö stríöa, þó er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsinsdaglega til útlanda. Tii Norðurianda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 8640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., M. 18.55-19.36/45. A 5060 KHz, 59,3 m„ kl. 18.55-19.36. Til Kanada og Bandarlkjanna: 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00-13.30. Á 9776 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.36/45. Allt fsl. tfmi, sam ar sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Ki. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14til kl. 19. - Fæð- ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Aila daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- veitu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á heigidög- um. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlónasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla fslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13- 15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm ó þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, 8ími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaðir víösvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. ó skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viÖ Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11-17. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miÖ- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS ReykjaviksímilOOOO. Akureyri sími 96*21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug f Mosfellssveh: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminner 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11.Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.