Morgunblaðið - 19.02.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 19.02.1986, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 1986 Fjölmenni var mikið á fundinum og var staðið þar sem pláss var að hafa. Fremst á myndinni sést Höskuldur á Hofsstöðum í Borgarfirði, hin aldurhnigna kempa. Seldu mér Fræðslunefnd Fáks héld fund sl. fímmtudag sem bar heitið „Seldu mér gæðing". Fjallaði fund- urinn eins og nafnið ber með sér um kaup og sölu á hestum. Skúli Kristjónsson, bóndi í Svignaskarði í Borgarfírði, flutti inngangserindi og síðan flutti Flosi Ólafsson leikari „minni" gæðings. Eftir það hófust pallborðsumræður um efnið og voru þátttakendur Skúli, Flosi, Guðni Kristinsson, hreppstjóri í Skarði á Landi, og Sigurjón Jónasson í Syðra-Skörðu- gili í Skagafírði. Eftir kaffíhlé voru raunveruleg hestakaup sett á svið þar sem Flosi með aðstoð Auðar Samúelsdóttur reyndi að kaupa ódýrt óséðan „gæðing" af þeim Guðna og Sigur- jóni. Sátu Flosi og Auður uppi með þrjá „gæðinga" fyrir hundrað þús- und krónur undir lokin og litlu munaði að þau töpuðu hesthúsi. Að síðustu var svo litskyggnu- mundsson stjómaði. Um þrjú sýning frá Fjórðungs- og Evrópu- hundruð manns sóttu fundinn og meistaramótum sem Sigurður Sig- þótti hann takast mjög vel. Morgunblaðið/G.V.K. „Brokkar hann á hægri framfót, töltir á þeim vinstri og skeiðar með báðum afturlöppunum"? Flosi spyr Guðna i Skarði um helstu kosti gæðingsins. Við hlið Flosa er Auður Samúelsdóttir, þá Dúddi í Skörðugili, síðan Guðni í Skarði, Skúli í Svignaskarði og Hákon Jóhannsson, formaður fræðsludeildar Fáks. Morgunblaðið/Steinar Garöarsson Ólafur J. Þormóðsson og Guð- björg A. Jónsdóttir sýna lögun landsins „Liberí“. Samfélag undir sjávarmáli „Bermuda“. Frá vinstri: Sveinn, Arnar, Guðríður, Katrín, Svava og Hafdís. COSPER Dýralæknir hér? Nei, hann á heima á sjöttu hæð. Unnið að mótun mannfélags F .yrir nokkru stóð yfír all sér- stæð sýning hjá Samvinnu- skólanum. Hefðbundin kennsla var lögð niður um hríð og nemendur látnir vinna að svokölluðu sam- þættingarverkefni, þar sem þeir unnu að mótun mannfélagsins. Nemendur völdu sér land á hnettin- um til umfjöllunar en, hlutverk kennara var að móta ytri aðstæður. Eftir að hafa unnið að verkefninu í viku var gögnum safnað saman til sýningar. Heiðursgestur sýning- arinnar var frú Vigdís Finnboga- dóttir sem einnig sat þorrablót nemanna auk Varmalandsmeyja. Eftir þorrablótið var haldin kvöld- vaka og að lokum lék hljómsveit Samvinnuskólans fyrir dansi fram á nótt. 47^ Ritstj óraskipti á Iþróttablaðinu RITSTJÓRASKIPTI hafa orðið hjá íþróttablaðinu íþróttir og útilif. Steinar J. Lúðvíksson, sem annast hefur ritstjórn blaðsins undanfarin 10 ár, hefur látið af störfum og við tekið Þorgrímur Þráinsson. Þorgrímur er 27 ára. Hann er fæddur og uppalinn í Reykjavík en fluttist til Ólafsvíkur 1970 og átti þar heima til ársins 1979. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1980 og stundaði frönskunám í Sorbonne-háskólan- um í París 1983-1984. Hann hóf störf sem blaðamaður hjá Fijálsu framtaki í ársbyijun 1985. Þorgrímur er kunnur íþróttamað- ur, hann hefur leikið með knatt- spymuliði Vals og á að baki 13 landsleiki. Þorgrímur Þráinsson ritstjóri IZUMI STÝRILIÐAR Allar stærðir fyrir allar spennur. Festingar fyrir DIN skinnur. Gott verö. = HÉÐINN = VÉLAVÉRZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRFANTANIR-hJÓNUSTA HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta AÓstoÓum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRPANTANIR-WÓNUSTA REGGIANA RIDUTTORI Drifbúnaóur fyrírspil o.fl! STEYPIBAÐ Þú stillir vatnshitann með einu handtaki á hitastýrða baðblöndunartækinu frá Danfoss, og nýtursíðan steypibaðsins vel og lengi. = HEÐINN = SEUAVEGI 2.SIMI 24260 ESAB Rafsuóutæki vír og fylgihlutir Nánast allttil rafsuöu. Forysta ESAB ertrygging fyrirgæöum og góöri þjónustu. Allartækni- upplýsingar eru fyrirliggjandi ísöludeild. = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN, SELJAVEGI 2, SlMI 24260 ESAB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.