Morgunblaðið - 21.02.1986, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 21.02.1986, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÍÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR1986 19 Málverk Ya Ming af Goðafossi, eitt þeirra málverka frá Norðurlönd- um sem nú er verið að sýna í Peking. Kína: Málverk frá íslandi á sýningn í Peking 24. -e6 Byme fínnur enga vöm, enda er erfitt að benda á viðunandi leik fyrir hann. 25. dxe6 — fxe6, 26. Rxe6 — Hxf3,27. Hxd6 - Rc6, Loksins kemst riddarinn í spilið, en það er of seint til að bjarga skák- inni. 28. g6 - Hf6, Hvítur hótaði 29. Rg5 ásamt 30. Bxd7 o.s.frv. 29. gxh7+ - Kxh7, 30. Rf8+ - Hxf8, 31. Bxd7 - Re7, 32. Hxh5+ - Kg7,33. Hg5+ - Kf7, Eða 33. - Kh7, 34. Hdl - Rg8, 35. Hhl+ - Rh6, 36. Bf5+ og hvítur vinnur. 34. e5!- Þessi rólyndislegi þrumuleikur þvingar Byme til tafarlausrar upp- gjafar. Hótunin er 35. Hf6 mát, og eftir 34. — Rg8, 35. Be6+ tapar svartur manni. Skást er 34. — Hxd7 (34. - Rc8, 35. Hf6+ - Ke7, 36. Hg7+ o.s.frv.) 35. Hxd7, en það er auðvitað alveg vonlaust fynr svart að tefla þá stöðu áfram. Ólafur Kristjánsson frá Akureyri hefur staðið sig mjög vel á mótinu. Hann hefur unnið Hauk Angantýs- son, Herzog frá Sviss og Pyhálá frá Finnlandi, en sá síðastnefndi byrjaði mótið með sigri yfir Larry Christiansen. Ólafur hefur teflt vel og gæti hæglega haft fleiri vinn- inga, því hann var aðeins hársbreidd frá jafntefli í tapskákum gegn Bandaríkjamönnunum, Walter Browne og Michael Wilder. 6. umferð: Hvítt: Ólafur Kristjánsson Svart: Phyálá Spænskur leikur 1. e4 - e5, 2. Rf3 - Rc6, 3. Bb5 — Bc5, Finninn velur svokallað Cordel- afbrigði, en það er fremur sjald- gæft. Boris Spasskij, fyrrverandi heimsmeistari, er líklega þekktasti skákmeistari, sem beitt hefur því reglulega. 4.0-0- Venjulega leikur hvítur hér 4. c3, en þá á svartur færi á geysiflóknu afbrigði með 4. — f5. Eftir leik Ólafs er 3. — Rd4 talin einfaldasta leið svarts til tafljöfnunar, en Phy- álá velur annað framhald. 4. - d6, 5. c3 - Bd7, 6. d4 - Bb6, 7. a4 —, Skákfræðin mæla með 7. Ra3 — Rge7, 8. Rc4 — 0-0, 9. a4 — exd4, 10. cxd4 — Bg4, 11. Rxb6 — axb6, 12. Ha3 - d5, 13. Hel - dxe4, 14. Hxe4 - Bf5, 15. Hel - Rg6 með jafnri stöðu (Polgar-Sax, Ungveijalandi 1970). 7. - a6, 8. Bxc6 — Bxc6, 9. Hel Hvítur græðir ekkert á 9. dxe5 — dxe5, 10. Dxd8-i-----Hxd8, 11. Rxe5 — Bxe4, 12. Hel — Re7, o.s.frv. 9. - f6?! Eftir 9. - Rf6, 10. Bg5 - 0-0, 11. Rbd2 stendur hvítur betur. Til greina kemur fyrir svart að leika 9. - Re7. 10. Rbd2 - Bd7, Finninn var óánægður með stöð- una eftir 10. — Re7, 11. Rc4 — ba7, 12. Ra5, en leið sú, sem hann velur er of tímafrek. 11. Rc4 — Ba7, 12. Be3 - Re7, 13. dxe5 - dxe5, Ekki er betra að gefa eftir g5- reitinn með 13. — fxg5. 14. Db3 - Bxe3, 15. Rxe3 - Dc8, 16. Hadl - be6, 17. Rd5 - t Hvítur hefur með markvissri taflmennsku byggt upp yfirburða- stöðu. Hann hótar 17. Rxc7+ og eftir 17. - c6, 18. Rc7+ - Kf7, 19. Rxe6 — Dxe6, 20. Db4! — Hhd8 (hvað annað?) 21. Hxd8 — Hxd8, 22. Dxb7 hefur hvítur peð yfir. Ef svartur leikur 17. — Bxd5, 18. exd5 — Rf5 kemur 19. Rd4! og svartur er í erfiðleikum. 17. - Rxd5, 18. exd5 - Bf7, 19. Da3 — Dd7, Svartur hyggst hróka í næsta leik, en nú er hvítur tilbúinn til sóknar á miðborðinu. 20. Rxe5! — Eftir þessa einföldu og sterku mannsfórn opnast leiðir að svarta kónginum. Svartur geldur nú hæg- fara taflmennsku sína dýru verði. 20. - fxe5, 21. Hxe5+ - Kd8, 22. d6 — c6,23. Db4 — a5, Eða 23. — He8, 24. He7 og enn önnur leið er 23. — Be6, 24. Hdel - He8, 25. Db6+ - Kc8, 26. Hxe6 — Hxe6, 27. Hxe6 — Dxe6, 28. Dc7 mát. 24. Db6+ - Kc8, 25. He7 - Ha6, 26. De3 — Hd8, Eða 26. - Df5, 27. d7+ - Kd8, 28. He8+ — Bxe8, 29. dxe8D++ og hvítur vinnur létt. 27. Hxd7 - Hxd7, 28. Dc5 - h6, 29. Hel - Kd8, 30. c4 - Bg6, 31. h4 - Bf7, 32. h5 - Ha8, Svartur á engan góðan leik. 33. Db6+ - Kc8, 34. Dc5 - Kd8, 35. De5 - Kc8, 36. Dxg7 - b6, 37. He7 - Hxe7,38. Df8+ og svartur gafst upp, því eftir 38. — He8, 39. Dxf7 á hann enga vöm gegn máthótun hvíts. Aðrir leikir em jafnvonlausir fyrir svart. MEÐAL mynda á malverkasýn- ingu, sem haldin er í Peking í Kina þessa dagana eru myndir sem kínverski málarinn Ya Ming málaði hér á landi sumarið 1983. Ya Ming er yfirmaður myndlista- skóla í þriðju stærstu borgar Kína og kom hann til íslands í vináttu- hóp Kínveija sem ferðaðist um Norðurlönd sumarið 1983. Meðal mynda frá íslandi, sem nú er verið að sýna í Peking er mynd af Há- teigskirkju í Reykjavík og Goða- fossi. Frú Gao Yu fyrsti sendiráðs- ritari við Kínverska sendiráðið í Hótel Hvolsvöllur hefur ákveðið að efna til sérstakra skemmtikvölda fyrir íbúa á staðnum og í nærsveit- um á næstunni. Fyrsta skemmti- kvöldið af þessu tagi verður í kvöld, föstudag. Þeir Sigurður Ólafsson, söngvari og hestamaður, og Skúli Reykjavík sagðist hafa ferðast með Ya Ming um landið og komið með honum að Goðafossi í úrhellisrign- ingu og undraðist hún hvað Ya Ming virtist hrífast af fossinum eins og hann var þennan dag. Myndin er máluð með hefðbundinni kín- veskri pensiltækni og eins og oft vill verða þegar kínversk myndlist á í hlut fylgir ljóð myndinni. Hjá sendiráðum Kína á Norðurlöndum er unnið að því að fá til myndir kínversku listamannanna til sýning- ar á Norðurlöndum. Halldórsson, tónskáld, skemmta. Dúettinn úr Reykjavík leikur ró- lega tónlist á meðan á borðhaldi stendur, en að loknum skemmtiat- riðum verður dansað til klukkan 2 um nóttina. Skemmtikvöld á Hvolsvelli eða til eigin nota! BOBsófi 3.900.- GATSBY hillur Grind: Hillur: Hærrigerö 3.900.- í<ró™ ^vítt a Hvitt Svart Lægri gerð 2.900.- Svart Grátt Grátt Eigum gott úrval af ýmsum léttum húsgögnum núna. M.a. þessi húsgögn (sjá mynd). BOB stólar 2.500.- Sófi/stólar Grind: Stál/krómaö Aklæöi: Röndótt bómull Grátt/svart og hvítt/svart Tilboð: HÖRPU SILKI Úti og inni Allir litir, allar stærðir dósa 25% Stærö: 60x120 1.500.- 60x60 799.- 60x60 m.gleri 1.300.- JXL ____________/HIKLIG4RDUR Bílasýning í fullum gangi! mikið fyrir Um

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.