Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 43. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						426
i MOBGUNBLAÐIÐíFÖSTÍIDAGUK 21. FEBRÚAR1986
T
Fjögurra mánaða tilraun með neyðarhnappa aldraðra er orðin að tveimur árum:
„Málið þvælist um í kerfinu og ég
get ekki unað ástandinu lengur"
— segir Jóhann Óli Guðmundsson
í Securitas — 700 manns geta fengið
þjónustu fyrir sömu upphæð og
kostar að reka þrjú sjúkrarúm
„UPPHAFLEGA átti tilraunin að standa í fjóra mánuði en nú
eru liðin tvö ár og allan þann tima hef ég rekið þessa þjónustu
á minn kostnað. Borgaryfirvöld virðast engan áhuga hafa á
þessu. Þarna væri hægt að spara gífurlegt fé; það kostar um
fjórar miujónir að reka eitt sjúkrarúm á ári og fyrir þá upphæð
sem rekstur þriggja sjúkrarúma kostar mætti veita 700 manns
neyðarþjónustu. En málið þvæhst bara í kerf inu, engin ákvörðun
hefur verið tekin um framhald og nú er svo komið að ég get
ekki unað ástandinu lengur.M
Svo mælti Jóhann Óli Guð-
mundsson forstjóri Securitas sf.
En hvað er til umræðu?
Síðastliðin tvö ár hefur Securit-
as sf. rekið neyðarþjónustu fyrir
aldraða og öryrkja, sem vilja búa
í heimahúsum. Þetta fólk hefur
haft neyðarhnappa sem tengdir
eru boð- og stjórnkerfi öryggis-
nets fyrirtækisins. Ef eitthvað
bjátar á þrýstir fólkið á hnappinn,
boð berast til stjórnstöðvarinnar
og eftir nokkrar mínútur er maður
frá Securitas kominn til hjálpar.
Þessi starfsemi hófst sem til-
raun borgaryfirvalda í samvinnu
við Securitas fyrir tveimur árum.
Securitas veitti borginni ókeypis*
afnot af öryggisneti sínu og lagði
til menn og bfla. Tilraunin átti
að standa í fjóra mánuði. En nú
hafa borgaryfirvöld ekkert gert í
málinu í tvö ár, að sögn Jóhanns
Óla, og engin ákvörðun verið tekin
um framhald þjónustunnar.
„Ég get ekki gengið að gömlu
og farlama fólki, sem hefur úr
litlu að spila, og rukkað það fyrir
þjónustuna," segir Jóhann Óli.
„En það getur heldur ekki gengið
til lengdar að ég kosti þetta úr
eigin vasa. Það sér hver maður."
En hvað varð til þess, að Jó-
hann Óli fékk áhuga á öryggis-
málum aldraðra og öryrkja?
„Það hefur verið stefnan á
Vesturlöndum undanfarin ár að
gera því fólki, sem býr við skert
öryggi, kleift að búa í heimahús-
um ef það óskaði þess. Það sparar
heilbrigðiskerfinu stórfé að þurfa
ekki að vista allt þetta fólk á
stofhunum, auk þess sem það er
óverjandi af mannúðarástæðum
að flytja fólk þangað nauðugt ef
annars er kostur.
Það, sem vakti áhuga minn,
var, að afi minn og amma, aldur-
hnigin, vildu spjara sig sjálf og
bjuggu ein frekar en að fara á
Jóhann Óli Guðmundsson í stjórnstöð Securitas.  Morgunbiaaið/Júiius.
stofnun. Gamli maðurinn var
blindur og að mestu ósjálfbjarga
og gamla konan annaðist hann.
En dag einn fékk hún heilablóðfall
og gat sig hvergi hrært. Það er
hægt að ímynda sér hvernig hefði
farið ef fólk hefði ekki komið
aðvífandi.
Ég fór að kynna mér hvernig
þessum málum væri háttað í öðr-
um löndum og í Svíþjóð rakst ég
á lausn sem mér leist vel á —
þráðlausa hnappa sem eru í sam-
bandi við öruggt boðkerfi og
stjórnstöð. Hnapparnir eru hand-
hægir, bornir t.d. eins og arm-
bandsúr, hafðir í vasanum eða í
bandi um hálsinn. Boðkerfið og
stjórnstöðin voru til hérna. Það
virtist því hagkvæm og ódýr lausn
að nota neyðarhnappa. Svíar nota
þá þegar þeir spara í heilbrigði-
skerfinu hjá sér.
Fyrir nokkrum árum var í bí-
gerð, að ísland tæki þátt í sam-
norrænni tilraun með svona neyð-
arboðkerfi," heldur Jóhann Óli
áfram. „Það varð svo úr fyrir
tveimur árum, að ráðist var í
framkvæmdina og Securitas tók
þjónustuna að sér, borginni að
kostnaðarlausu, til reynslu í fjóra
mánuði. Tryggingastofnun borg-
aði 70% af stofnkostnaði við
hnappana samkvæmt úrskurði
heimilislæknis hvers þess sem
vildi fá tækið. Inn í tölvu í stjórn-
stöð Securitas voru skráð fyrir-
mæli heimilislækna um hvernig
bregðast skyldi við f hvérju tilviki
þannig að starfsmenn fyrirtækis-
ins taka aldrei ákvörðun um við-
brögðin, hún er tekin af lækni.
Öryggisnet okkar er mjög þéttrið-
ið og því hægt að bregðast skjótar
við hér en víðast hvar annars
staðar. T.d. höfum við allt að sjö
bfla á götunum í einu, fleiri en
oft eru í gangi hjá lögreglunni.
Þá hefur boðkerfi okkar mjög
háan öryggisstuðul.
Til þess að gera langa sögu
stutta, þá hefur þjónustan reynst
mjög vel; fljótvirk, örugg og
ódýr," segir Jóhann Oli. „Eg gæti
nefnt ótal dæmi um það. Þá hafa
embættismenn borgarinnar ós-
part bent fólki á að hagnýta sér
hana.
Upphaflega virtist mikill áhugi
hjá borgarstjóra og heilbrigðisráð-
herra á þessu, en hvað hefur
gerst? Málið hefur þvælst fram
og aftur um „kerfið" fyrir mistök
í áætlanagerð og mannaskipti í
embættum og enginn virðist geta
tekið ákvörðun. Fjórir mánuðir
eru orðnir að tveimur árum og
allan þann tíma hef ég kostað
þjónustuna. Það getur ekki gengið
lengur. Nú hlýtur að koma til
kasta borgaryfirvalda," sagði Jó-
hann Óli að lokum.
Peningamarkaðurinn
GENGIS-
SKRÁNING
Nr.35.-20.febrúarl986
Ein.KL09.I5
DoUari
SLpund
Kan.dollari
Donskkr.
Norekkr.
Senskkr.
Fi.mark
Fr.franki
Belg.franki
Sv.franki
HoILgyllini
y-h.mirk
ILlíra
Au.stuTr.sch.
PorLeseudo
Sp.pescti
Jap.jen
Irsktpund
SDRíSérst.
Kr.
Kaup
41,400
60^72
29,785
4,8727
5,7632
5,6615
8,0054
5^586
0,8790
21,7351
15,9353
17,9922
0,02643
2,5620
0,2769
0,2857
0,23077
54,406
47,1838
Kr.
Sala
413
60,447
29,872
4,8869
5,7799
5,6779
8,0286
5,8756
0,8815
21,7981
15,9815
18,0443
0,02651
2,5694
0,2777
0,2865
0,23144
54,564
47,3206
Toll-
gengi
42,420
59,494
29,845
4,8191
5,6837
5,6368
7,9149
5,7718
0,8662
20,9244
15,7053
17,7415
0,02604
2,5233
0,2728
0,2818
0,21704
52,697
46,9476
INNLANSVEXTIR:
Sparisjoðsbækur............................. 22,00%
Sparisjoðsreikningar
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn....................... 25,00%
Búnaðarbankinn.....................25,00%
Iðnaðarbankinn...................... 23,00%
Landsbankinn........................ 23,00%
Samvinnubankinn..................25,00%
Sparisjóðir............................. 25,00%
Útvegsbankinn.......................23,00%
Verzlunarbankinn................... 25,00%
með 6 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn....................... 30,00%
Búnaðarbankínn..................... 28,00%
Iðnaðarbankinn.......................26,50%
1    Samvinnubankinn.................. 30,00%
Sparisjóðir.............................. 28,00%
Útvegsbankinn.......................29,00%
Verzlunarbankinn................... 31,00%
með 12 mánaða uppsogn
Alþýðubankinn....................... 32,00%
Landsbankinn........................31,00%
Útvegsbankinn.......................33,00%
Innlánsskírteini
Alþýðubankinn.......................28,00%
Sparisjóðir.............................28,00%
Verðt ryggðir reikningar
miðað við lá nskjaravís'rtölu
með 3ja mánaða uppsðgn
Alþýðubankinn.......................  1,50%
Búnaðarbankinn.....................  1,00%
Iðnaðarbankinn.......................  1,00%
Landsbankinn........................  1,00%
Samvinnubankinn..................  1,00%
Sparisjóðir..............................  1,00%
Útvegsbankinn.......................  1,00%
Verzlunarbankinn...................  2,00%
með 6 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn.......................  3,50%
Búnaðarbankinn.....................  3,50%
Iðnaðarbankinn.......................  3,00%
Landsbankinn........................  3,50%
Samvinnubankinn..................  3,50%
Sparisjóðir..............................  3,00%
Útvegsbankinn.......................  3,00%
Verzlunarbankinn...................  3,50%
með 18 mánaða uppsögn:
Útvegsbankinn.......................  7,00%
Samvinnubankinn...................  7,50%
með 24 mánaða uppsogn:
Samvinnubankinn...................  8,00%
Ávísana- og hlaupareikní ngar:
Alþýðubankinn
- ávisanareikningar............... 17,00%
- hlaupareikningar................ 10,00%
Búnaðarbankinn.....................  8,00%
Iðnaðarbankinn.....................  8,00%
Landsbankinn........................ 10,00%
Samvinnubankinn................  10,00%
Sparisjóðh-............................. 10,00%
Útvegsbankinn.......................  8,00%
Verzlunarbankinn................... 10,00%
Stjörnureikningar: I, II, III
Alþýðubankinn........................  9,00%
Samlán-heimilislán-IB4án-rjkJslán
með 3ja til 5 mánaða bindingu
Iðnaðarbankinn......................23,00%
Landsbankinn........................ 23,00%
Sparisjóðir.............................25,00%
Samvinnubankinn..................23,00%
Útvegsbankinn....................... 23,00%
Verzlunarbankinn...................25,00%
6 mánaða bindingu eða lengur
Iðnaðarbankinn...................... 26,00%
Landsbankinn........................23,00%
Sparisjóðir............................. 28,00%
Útvegsbankinn....................... 29,00%
Innlendir gja Ideyrisreiknin gar:
Bandarikjadollar
Alþýöubankinn.......................  8,00%
Búnaðarbankinn.....................  7,50%
Iðnaðarbankinn......................  7,00%
Landsbankinn........................  7,50%
Samvinnubankinn..................  7,50%
Sparisjóðir.............................  8,00%
Útvegsbankinn.......................¦  7,50%
Verzlunarbankinn...................  7,50%
Sterlingspund
Alþýðubankinn....................... 11,50%
Búnaðarbankinn..................... 11,00%
Iðnaðarbankinn...................... 11,00%
Landsbankinn........................ 11,50%
Samvinnubankinn.................. 11,50%
Sparisjóðir............................. 11,50%
Útvegsbankinn....................... 11,00%
Verzlunarbankinn................... 11,50%
Vestur-þýsk mörk
Alþýðubankinn.......................  4,50%
Búnaðarbankinn.....................  4,25%
Iðnaðarbankinn......................  4,00%
Landsbankinn........................  4,50%
Samvinnubankinn..................  4,50%
Sparisjóðir.............................  4,50%
Útvegsbankinn.......................  4,50%
Verzlunarbankinn...................  6,00%
Danskarkrónur
Alþýðubankinn.......................  9,50%
Búnaðarbankinn.....................  8,00%
Iðnaðarbankinn......................  8,00%
Landsbankinn........................  9,00%
Samvinnubankinn..................  9,00%
Sparisjóðir.............................  9,00%
Útvegsbankinn.......................  9,00%
Verzlunarbankinn................... 10,00%
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennir víxlar, f orvext ir:
Landsbankinn........................ 30,00%
Útvegsbankinn.......................30,00%
Búnaðarbankinn.....................30,00%
Iðnaðarbankinn...................... 30,00%
Verzlunarbankinn................... 30,00%
Samvinnubankinn.................. 30,00%
Alþýðubankinn....................... 30,00%
Sparisjóðir............................. 30,00%
Viðskiptavíxlar
Landsbankinn........................32,50%
Búnaðarbankinn..................... 34,00%
Sparisjóðir............................. 34,00%
Yf irdráttarlán af hlaupareikningum:
Landsbankinn........................ 31,50%
Útvegsbankinn.......................31,50%
Búnaðarbankinn..................... 31,50%
Iðnaðarbankinn......................31,50%
Verzlunarbankinn...................31,50%
Samvinnubankinn.................. 31,50%
Alþýðubankinn.......................31,50%
Sparisjóðir............................. 31,60%
Endurseljanleg lán
fyririnnlendanmarkað.................... 28,50%
láníSDRvegnaútfl.framl................ 10,00%
Bandarikjadollar.....................  9,75%
Steiiingspund........................ 14,25%
Vestur-þýsk mörk...................  6,25%
Skuldabréf.almenn:
Landsbankinn........................ 32,00%
Útvegsbankinn....................... 32,00%
Búnaðarbankinn..................... 32,00%
Iðnaðarbankinn......................32,00%
Verzlunarbankinn.....................32,0%
Samvinnubankinn..................32,00%
Alþýðubankinn...':................... 32,00%
Sparisjóðir.............................32,00%
Viðskiptaskuldabréf:
Landsbankinn........................33,50%
Búnaðarbankinn.....................35,00%
Sparisjóðirnir......................... 35,00%
Verðtryggð lán miðað við
lánskjaravísitölu
íallt að 2 ár..........................................   4%
lenguren 2 ár.......................................   5%
Vanskilavextir.....................................  45%
Óverðtryggð skuldabréf
útgefin fyrir 11.08. '84....................  32,00%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna rikis-
ins:
Lánsupphæð er nú 500 þúsund krón-
ur og er lánið visitölubundið með
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru
5%. Lánstími er allt að 25 ár, en
getur verið skemmri, óski lántakandi
þess, og eins ef eign sú, sem veð
er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn
stytt lánstímann.
Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt
um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir
hafa greitt iðgjöld til sjóftsins í tvö ár
Sérboð
Nafnvextirm.v.
og tvö mánuAi, miðað við fullt starf.
Biðtími eftir láni er fjórir mánuAir
f rá þvf umsókn berst sjóAnum.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú, eftir 3ja ára aðild
að lífeyrissjóðnum, 216.000 krónur,
en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3
ár bætast við lánið 18.000 krónur,
unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild
að sjóðnum. A tímabilinu fró 5 til 10
ára sjóðsaðild bætast við höfuðstól
leyfilegar lánsupphæðar 9.000 krón-
ur á hverjum ársfjórðungi, en eftir
10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin
orðín 540.000 krónur. Eftir 10 ára
aðild bætast við 4.500 krónur fyrir
hvern ársfjórðung sem líður. Því er
í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum.
Höfuðstóll lánsins er tryggður
með lánskjaravísitölu, en lánsupp-
haeðin ber nú 5% ársvexti. Láns-
tíminn er 10 til 32 ár að vali lántak-
anda.
Þá lánar sjóðurinn með skifyrðum
sérstök lán tií þeirra, sem eru eignast
sína fyrstu fasteign og hafa greitt til
sjóðsins samfellt í 5 ár, kr. 590.000
til 37 ára.
Lánskjaravísitala fyrir febrúar
1986 er 1396 stig en var fyrir janúar
1986 1364 stig. Hækkun milli mánað-
anna er 2,35%. Miðað er við vísi-
töluna100íjúní1979.
Byggingavísitala fyrir janúar til
mars 1986 er 250 stig og er þá miðað
við100íjanúar1983.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viðskiptúm. Algengustu ársvextir eru
nú18-20%.
Höfuðstóls-
Vorðtrygg. færslur vaxta
tímabil   vaxtaáári
óverðtr.     verðtr.
kjör       kjör
Óbundiðfé
Landsbanki,Kiörbók: 1) ..............................  ?-36,0       1,0     3mán.      2
Útvegsbanki.Abót: ....................................  22-36,1        1,0     1 mán.       1
Búnaðarb.,Sparib:1) .................................   ?-36,0       1,0     3mán.       2
Verzlunarb., Kaskóreikn:  ...........................  22-31,0       3,5     3mán.      4
Samvinnub., Hávaxtareikn: ........................  22-39,0     1-3,5      3mán.       1
Alþýðub.,Sérvaxtabók: ..............................  27-33,0       ...        ...        4
Sparisjóðir, Trompreikn: .............................    32,0       3,0     1 mán.       2
Iðnaðarbankinn: 2) .....................................    26,5       3,5     1 mán.       2
Bundiðfó:
Búnaðarb., 18mán. reikn: ..........................    39,0       3,5      6mán.       2
1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaðarbanka.
2) Tvær úttektir heimilaðar á hverju sex mánaða tímabili án, þes að vextir lækki.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32
Blašsķša 33
Blašsķša 33
Blašsķša 34
Blašsķša 34
Blašsķša 35
Blašsķša 35
Blašsķša 36
Blašsķša 36
Blašsķša 37
Blašsķša 37
Blašsķša 38
Blašsķša 38
Blašsķša 39
Blašsķša 39
Blašsķša 40
Blašsķša 40
Blašsķša 41
Blašsķša 41
Blašsķša 42
Blašsķša 42
Blašsķša 43
Blašsķša 43
Blašsķša 44
Blašsķša 44
Blašsķša 45
Blašsķša 45
Blašsķša 46
Blašsķša 46
Blašsķša 47
Blašsķša 47
Blašsķša 48
Blašsķša 48