Morgunblaðið - 14.03.1986, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 14.03.1986, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR14. MARZ1986 • ÞórdísEðvald Badminton: Loks sigur gegn Skotum UM síðustu helgi fór fram í TBR-húsinu landsleikur á milli íslendinga og Skota í badminton. íslendingar sigru&u í keppninni Ifcog er þetta í fyrsta sinn sem badmintonfólki okkar tekst að leggja Skota að vell i i landsleik. íslenska landsliðiö var skipað , þeim Guðmund' Adolfssyni, Árnn t Hallgrimssyni, ÞorsteÍRÍ P. HaengssynÁ Öórríí^I Kövaíf lOf’ . - KrigtrhfíMagtíúsðóttc!:’: ' : ÞórðíB vann iii spennandi viðureign í einliðaleik, 6:11, 11,8 og 11,4. Árni og Þor- steinn unnu tvíliðaleikinn gegn skotunum tveimur í tveimur lotum, 15:13 og 15:10. í tvíliðaleik kvenna unnu þær Þórdís og Kristín 15:10 og 15:10 en Árni og Kristín töpuðu í tvenndarleiknum meö 11:15 oc, 6:16, Guðmunduí’ íapaöi í einlióa- leil: karln 9:15 oíi IrlS. Fyrsti.sigu: yt'u' Skotutn badmintoi yajfl pó 'eíaðreynci þái' sém við htútnm jjrjá' vinnitiga gegn tyeiniur'hjá ákptum. „Hef skorað yfir 40 stig“ - sagði Linda Jónsdóttir Morgunblaöiö/Bjarni • Cora Barker, fyrirliði, hampar hór bikarnum. Holland sigraði HOLLANt sigraði Austur-Þýska- land, 1-0, í vináttuleik í knatt- spyrnn í Leipzig í Austur-Þýska landj / gærkvöldi. Marco Vau Baatec skorað slgurmarkið í\ 13 minútu, . Holleodlngai voru imÍq. betriTjýessum-leilc r - ;í LINDA Jónsdóttir úr KR skoraði 33 stig fyrir KR í bikarleiknum í gærkvöldi. Hún skorar því meira en þriðjung heildarstiga KR og fleiri stig en ÍS skorar í leiknum. Blaðamanni lék forvitni á að vita hvort Linda skoraði alltaf svona mikið í leikjum liðsins. „Nei, ekki alltaf en ég hef skorað yfir 40 stig í leik svo að þetta er ekkert nýtt,“ sagði Linda Jónsdóttir eftir leikinn. - Hver var helsti munurinn á liðunurr í kvöld? ,Vir erurr mun léttari og fljótari oy höfum mejra úthald og kom það veFf.ljöe j. seinni há|fleilk..V«é.vorurn séjnar í gang-en þetta tófcsjt' og:ég.‘: held að það sé engin spurning að við erum með þesta liðið. Meistara- mót Innanhússmeistaramót ís- lands í sundi fer fram í Vest- mannaeyjum dagana 21. til 23. mars. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyj- um mun setja mótið við athöfn á laugardeginum. Blaðafulltrúi Sundsambandsins á mótinu verð- ur Ellen Ingvadóttir, sem er ritari SSÍ, og varaforseti NQrræna sund^. samþandstns. ■ - ‘ >.- • Morgunblaðið/Bjarni • Linda Jónsdóttir skorar hór fallega körfu fyrir KR í bikarleiknum f gærkvöldi. Linda skoraði 33 stig. • Burðarásarnir f liði KR. Frá vinstri: Cora Barker, fyrirliði, Linda Jónsdóttir og Kristjana Hrafnkelsdóttir. KR bikarmeistari - Linda Jónsdóttir skoraði 33 stig fyrir KR KR VARÐ f gær bikarmeistari í meistaraflokki kvenna í körfu- knattleik. KR sigraði ÍS í úrslita- leik, 47:28. Staðan f leikhléi var 18:15 fyrir KR. KR hefur þvf unnið tvöfalt á þessu keppnistímabili, íslandsmeistaratitilinn og nú bik- armeistarar. Linda Jónsdóttir fór á kostum í liði KR og skoraði hvorki meira né minna en 33 stig. Sannarlega vel af sér vikið hjá þþessari skemmtilegu körfubolta- stúlku. Töluverð taugaspenna var hjá báðum liðum í byrjun leiksins. Jafnt var þar til staðan var 12:12 og mátti varla á milli sjá hvort liðið væri betra. Eftir þetta fóru KR-stúlkurnar að síga framúr og leiddu með þremur stlgum í hálf- leik. í seinni hálfleik komu KR-stúlk- urnar mjög ákveðnar til leiks og með Lindu í aðalhlutverki juku þær forskotið jafnt og þétt. Eftir átta mínútur var forskot þeirra orðið 10 stig, 28:18. Þá var eins og út- hald ÍS-stúlkna væri farið að dvína og KR-stúlkurnar nýttu sér það til <kills og skoruðu þær hvað eftir annnað úr hraðaupphlaupum er þær komust inní sendingar. Mun- urinn því nítján stig er upp var staðið og sanngjarn sigur KR í höfn. KR tryggði sér nýlega íslands- meistaratitilinn í kvennaflokki og sönnuðu þær enn einu sinni að þær eiga á að skipa besta liðinu í dag. Linda er yfirburðaleikmaður í [iprðHirl KR-liðinu. Geysilega fljót, býr yfir ótrúlegri tækni og útsjónarsemi. Cora Barker, fyrirliði stjórnaði vel leik liðsins og Kristjana Hrafnkels- dóttir var mjög atkvæðamikil í frá- köstunum. ÍS-liðið virist skorta úthald. Þær héldu vel í við KR í byrjun en er líða tók á leikinn var allur vindur úr þeim. Sérstaklega voru þær slakar í fráköstunum. Best í liöi ÍS var Hafdís Helgadóttir. Helga Kristín Friðriksdóttir komst einnig vel frá leiknum. STIG KR: Linda Jónsdóttir 33, Cora Barker 6, Kristjana Hrafnkelsdóttir 4 og Erna Jóns- dóttir 4. STIQ ÍS: Hafdís Helgadóttir 12, Kolbrún Leifs- dóttir 6, Anna Björk Bjarnadóttir 4 og Vigdís Þórisdóttir, Ragnhildur Steinbach og Helga Kristín Friöriksdóttir tvö stig hver. - Val. Körfubolta- landsliðið í Evrópuferð ÍSLENSKA landsliðið í körfu- knattleik sem heldur í æfingaferð til Evrópu hefur verið valið. Farið verður til Lúxemborgar, Vestur- Þýzkalands og Austurríkis og leiknir 10 leikir. Eftirtaldir leikmenn fara í þessa Evrópuferð: Torfi Magnússon fyrirliði Valur Ingimundarson v-fyrirliði PálmarSigurðsson Jón Kr. Gíslason Tómas Holton Páll Kolbeinsson GuðniGuðnason Birgir Mikaelsson Hreinn Þorkelsson Símon Ólafsson Þorvaldur Geirsson RagnarTorfason Ferð þessi er lokaundirbúningur undir Evrópukeppnina sem haldin verður hér heima í apríl nk. en þar leika eins og kunnugt er iið frá Noregi, frlandi, Skotlandi og Port- úgal auk liðs íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.